Yfirlýsing frá Haukunum: Fylgjumst áfram stolt með Helenu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2018 16:35 Helena Sverrisdóttir skrifar undir hjá Val. Vísir/Vilhelm Körfuknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirra ákvörðunar Helenu Sverrisdóttur að koma ekki heim í Hauka heldur semja við Val. Helena Sverrisdóttir hefur leikið með Haukum allan sinn feril á Íslandi og varð meðal annars Íslandsmeistari með Haukaliðinu síðasta vor þar sem hún var með þrefalda tvennu að meðaltali í lokaúrslitunum. Haukaliðið vann 21 af 27 deildarleikjum með Helenu innanborðs í fyrra og fór síðan alla leið í úrslitakeppinni. Þetta var fjórði Íslandsmeistaratitill kvennaliðs Hauka og sá þriðji með Helenu. Haukastelpurnar hafa hinsvegar aðeins unnið 2 af 8 fyrstu deildarleikjum sínum eftir að þær misstu Helenu. Annar þessara sigurleikja var einmitt á móti Val í október. Helena fær hlý orð frá formanni Körfuknattleiksdeildar Hauka í yfirlýsingunni: „Þótt leiðir skilji að þessu sinni og hún gengin til liðs við systurfélag okkar Val, munum við að sjálfsögðu sakna hennar en við fylgjumst áfram stolt með henni á vellinum og óskum henni alls hins besta,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni en hana má sjá alla hér fyrir neðan. Fyrsti leikur Helenu með Val verður einmitt á móti Haukum í Origo-höllinni að Hlíðarenda 25. nóvember næstkomandi. Næstu tveir leikir Helenu verða aftur á móti með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2019. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Spennandi að taka þátt í að sækja ártal á vegginn Landslagið í Domino's-deild kvenna í körfubolta breyttist í gær þegar Helena Sverrisdóttir samdi við Val, silfurliðið frá síðasta tímabili. 16. nóvember 2018 08:00 Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið. 15. nóvember 2018 20:00 Valsmenn semja við bestu körfuboltakonu landsins Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. 15. nóvember 2018 12:15 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Hauka hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna þeirra ákvörðunar Helenu Sverrisdóttur að koma ekki heim í Hauka heldur semja við Val. Helena Sverrisdóttir hefur leikið með Haukum allan sinn feril á Íslandi og varð meðal annars Íslandsmeistari með Haukaliðinu síðasta vor þar sem hún var með þrefalda tvennu að meðaltali í lokaúrslitunum. Haukaliðið vann 21 af 27 deildarleikjum með Helenu innanborðs í fyrra og fór síðan alla leið í úrslitakeppinni. Þetta var fjórði Íslandsmeistaratitill kvennaliðs Hauka og sá þriðji með Helenu. Haukastelpurnar hafa hinsvegar aðeins unnið 2 af 8 fyrstu deildarleikjum sínum eftir að þær misstu Helenu. Annar þessara sigurleikja var einmitt á móti Val í október. Helena fær hlý orð frá formanni Körfuknattleiksdeildar Hauka í yfirlýsingunni: „Þótt leiðir skilji að þessu sinni og hún gengin til liðs við systurfélag okkar Val, munum við að sjálfsögðu sakna hennar en við fylgjumst áfram stolt með henni á vellinum og óskum henni alls hins besta,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni en hana má sjá alla hér fyrir neðan. Fyrsti leikur Helenu með Val verður einmitt á móti Haukum í Origo-höllinni að Hlíðarenda 25. nóvember næstkomandi. Næstu tveir leikir Helenu verða aftur á móti með íslenska landsliðinu í undankeppni EM 2019.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Spennandi að taka þátt í að sækja ártal á vegginn Landslagið í Domino's-deild kvenna í körfubolta breyttist í gær þegar Helena Sverrisdóttir samdi við Val, silfurliðið frá síðasta tímabili. 16. nóvember 2018 08:00 Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið. 15. nóvember 2018 20:00 Valsmenn semja við bestu körfuboltakonu landsins Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. 15. nóvember 2018 12:15 Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Íslenski boltinn „Ég fer bara sáttur á koddann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Spennandi að taka þátt í að sækja ártal á vegginn Landslagið í Domino's-deild kvenna í körfubolta breyttist í gær þegar Helena Sverrisdóttir samdi við Val, silfurliðið frá síðasta tímabili. 16. nóvember 2018 08:00
Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið. 15. nóvember 2018 20:00
Valsmenn semja við bestu körfuboltakonu landsins Helena Sverrisdóttir hefur samið við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Domino´s deild kvenna í körfubolta í vetur. 15. nóvember 2018 12:15