Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp

    Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

    KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Thelma Dís áfram í Bítlabænum

    Einn af lykilmönnum Íslands- og bikarmeistaraliðs Keflavíkur í kvennakörfunni, Thelma Dís Ágústsdóttir, verður áfram í herbúðum liðsins á næstu leiktíð.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Hildur Björg til Breiðabliks

    Hildur Björg Kjartansdóttir, landsliðskona í körfubolta, hefur ákveðið að ganga til liðs við Breiðablik og mun því leika með liðinu í Domino's deild kvenna næsta vetur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ungar en bestar allra

    Litlu slátrararnir í Keflavík urðu Íslandsmeistarar kvenna í Domino´s-deildinni í körfubolta í gærkvöldi þegar þær lögðu Snæfell í fjórða leik. Liðið er mjög ungt en getur á næstu árum tekið yfir íslenskan kvennakörfubolta.

    Körfubolti