Slógu upp veislu því áhöfnin var valin sú besta Starfsfólk PLAY fjölmennti í Gamla Bíó síðastliðið föstudagskvöld til að fagna því að áhöfn flugfélagsins var valin sú besta af lesendum bandaríska fjölmiðilsins USA Today á dögunum. Lífið 10. október 2023 11:01
Meiriháttar gleði og minniháttar klúður Það var skálað fyrir ástinni og álinu í Hörpu í gærkvöldi á meðan ein vinsælasta rokkhljómsveit landsins fyllti Eldborg. Múgur og margmenni skemmti sér konunglega í tónlistarhúsi allra landsmanna. Veislustýrur fengu óvænt ný nöfn þegar þær voru kynntar á svið. Lífið 8. október 2023 10:57
Þegar Þórscafé var heitasti skemmtistaðurinn í Reykjavík Veitinga- og skemmtistaðurinn Þórscafé er á meðal langlífustu og vinsælustu skemmtistaða sem hér hafa starfað en saga hans spannaði ríflega hálfa öld. Á tímabili var Þórscafé eini staðurinn í Reykjavík þar sem lifandi tónlist var leikin að staðaldri og flestir af þekktustu tónlistarmönnum og hljómsveitum þjóðarinnar komu þar fram. Lífið 8. október 2023 09:00
Emmsjé Gauti og Davíð Oddsson fögnuðu fimmtugri Lilju Lilja Dögg Alfreðsdóttir viðskipta- og menningarmálaráðherra varð fimmtug á miðvikudag og blés að því tilefni til stærðarinnar veislu í gömlu kartöflugeymslunum í Ártúnsbrekkunni í föstudagskvöld. Lífið 8. október 2023 00:06
Inga Lind mætti í einkapartý Það var heldur betur góð stemmning á Hverfisgötunni í gær þar sem eigendur Röntgen buðu útvöldum til haustfögnuðar. Staðurinn var lokaður almenningi á milli 17 og 19 á meðan gestir nutu drykkja og matar auk tónlistar. Lífið 6. október 2023 13:34
Fjölmenntu til að upplifa kynþokka og spennu í nýrri þáttaröð Forsýning dramaþáttanna, Svo lengi sem við lifum eða As long as we live, eftir Anítu Briem fór fram í Bíó Paradís í gær. Sjö ár eru liðin síðan Aníta byrjaði að skrifa handritið sem nú er orðið að veruleika. Lífið 5. október 2023 17:08
Mikið um dýrðir á 200. sýningunni á Níu lífum Sérstök hátíðahöld voru í Borgarleikhúsinu síðastliðinn sunnudag en þá var 200. sýningin á Níu lífum. Af því tilefni var forsalurinn skreyttur og öllum gestum boðið upp á fordrykk auk þess sem Una Torfadóttir tók Bubbalög og lék á píanó fyrir sýninguna. Lífið 4. október 2023 11:58
Stjörnulífið: Auddi Blö og Rakel buðu til veislu í London Október er genginn í garð. Bleika slaufan, tímamót og utanlandsferðir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Lífið 2. október 2023 10:01
Drifu sig í vel heppnað leggönguboð Konur fjölmenntu á sérstakt leggönguboð í Ásmundarsal í gær. Tilefnið var undirbúningur og styrktarkvöld fyrir góðgerðargönguna Leggangan sem útivistarhópurinn Snjódrífurnar standa fyrir til stuðnings konum sem þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Lífið 28. september 2023 20:01
Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. Lífið 25. september 2023 21:53
Bríet og Binni Glee fögnuðu nýjum orkudrykk Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar þróaði nýja bragðtegund af virknidrykknum COLLAB þar sem hampur, sítrónur og nektarínur eru í aðalhlutverki. Lífið 22. september 2023 15:18
Gleði og glamúr á árshátíð Play Árshátíð flugfélagsins Play fór fram í Gullhömrum í Reykjavík laugardaginn 9. september síðastliðinn. Gleðin var sannarlega við völd þar sem starfsmennirnir skemmtu sér konunglega undir tónum Helga Björns, Herberts Guðmundssonar og Prettyboitjokkó. Lífið 20. september 2023 12:54
Hátíðargestir á Heimaleiknum Kvikmyndin Heimaleikurinn var frumsýnd í Bíó Paradís um helgina. Margt var um manninn og ljóst að myndin féll vel í áhorfendur. Lífið 19. september 2023 14:30
Forsýningarveisla í Bíó Paradís Margt var um manninn þegar Skuld, heimildamynd eftir Rut Sigurðardóttur, var forsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Lífið 15. september 2023 14:58
Stjörnum prýdd forsýning Northern Comfort Kvikmynd Hafsteins Gunnars Sigurðssonar, Northern Comfort, var forsýnt í gær. Myndin verður tekin til almennra sýninga á morgun. Mikill fjöldi lagði leið sína á forsýninguna í gær. Lífið 14. september 2023 21:24
Draumkennt þriggja daga brúðkaup á Ítalíu Dansarinn og fasteignasalinn, Tara Sif Birgisdóttir og Elfari Elí Schweitz Jakobsson, lögfræðingur, giftu sig í annað sinn, á Ítalíu 11. ágúst síðastliðinn í smábænum Castel Gandolfo. Veisluhöldin stóðu yfir í þrjá daga og var draumi líkast. Lífið 14. september 2023 20:01
Þær flottustu í förðun fögnuðu á Sólon Margt var um manninn í forsýningarpartýi förðunarþáttanna Útlit sem haldið var á Sólon á dögunum. Hópurinn samanstendur af nokkrum færustu förðunarfræðingum landsins. Lífið 14. september 2023 15:45
Tískan við þingsetningu: Litagleði og munstur Þingmenn mættu prúðbúnir til þingsetningar í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti setti Alþingi. Ljósmyndari á vegum Vísis var á staðnum og myndaði þingmenn. Tíska og hönnun 12. september 2023 20:00
Mikið fjör á árshátíð Hagkaups Árshátíð Hagkaups var haldin hátíðleg um helgina en herlegheitin fóru fram í Gamla bíói þar sem öllu var tjaldað til. Þeir Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar Steinþórsson sáu um veislustjórn en fjöldi listamanna stigu á stokk og skemmtu gestum. Lífið 12. september 2023 14:09
Stórtónleikar Magga Kjartans í Eldborg Tónlistarmaðurinn og goðsögnin Magnús Kjartansson fagnaði stórtónleikum sínum síðastliðið laugardagskvöld. Húsfyllir var í Hörpu þar sem hátíðargestir fögnuðu tímamótunum. Ljósmyndari Vísis fangandi að sjálfsögðu stemninguna. Lífið 11. september 2023 20:00
Stjörnulífið: Októberfest og Gummi kíró í baði Síðastliðin vika var heldur betur viðburðarík hjá íslensku stjörnunum. Tónleikahátíðir, frumsýningar og brúðkaup voru áberandi um helgina og haustið mætti með stæl. Lífið 11. september 2023 10:19
Myndaveisla: Stúdentar skemmta sér á Októberfest Októberfest Stúdentaráðs Háskóla Íslands fer fram um helgina. Fjöldi stúdenta á öllum aldri hefur lagt leið sína í Vatnsmýrina þar sem ógrynni tónlistarfólks leikur listir sínar auk þess sem aðrar afþreyingar og matar- og drykkjarvistir eru ekki af skornum skammti. Lífið 9. september 2023 11:32
Dorrit hitti „kynþokkafyllsta mann heims“ Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú Íslands, hitti breska rithöfundinn og grínistann David Walliams. Hún sýnir frá þessu á Instagram-síðu sinni, þar sem hún birtir mynd af sér og bretanum fræga. Lífið 7. september 2023 17:54
Glimmer og glamúr í forsýningarpartýi LXS Forsýningarpartý af annarri þáttaröð raunveruleikaþáttanna LXS fór fram á Sjálandi í Garðabæ í gærkvöldi. Fyrstu tveir þættirnir voru sýndir og segja stelpurnar þáttaröðina enn persónulegri en sú fyrri með gleði, glamúr og drama. Lífið 5. september 2023 10:35
Stjörnulífið: Helga Ómars langar í barn og hlakkar til jólanna Liðin vika var sannkölluð tímótavika hjá stjörnum landins sem einkenndist af stórafmælum, flutningum erlendis og hressandi haustlægð. Það má með sanni segja að septembermánuður hafi mætt með pompi og prakt. Lífið 4. september 2023 10:11
Einhleypan: „Mamma bannar mér að fara út í pólitík og fá mér húðflúr“ Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Ágúst Beinteinn, þekktur sem Gústi B, lýsir sjálfum sér sem duglegum, metnaðarfullum og kolrugluðum ungum manni. Hann heillast að sjálfsöryggi þegar það kemur að samskiptum kynjanna og segir kokteilar og píla í miðbænum uppskrift að hinu fullkomna stefnumóti. Makamál 3. september 2023 21:22
Skulfu á beinunum á forsýningu Kulda Fjöldi fólks skalf á beinunum á forsýningu íslensku hrollvekjunnar Kulda í Smárabíói í gærkvöldi. Kvikmyndin er byggð á samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur frá árinu 2012. Lífið 1. september 2023 09:58
Húsfyllir í Hörpu þegar vinsælustu hlaðvarpstjörnur landsins stigu á svið Hlaðvarpsstjörnurnar Tinna Björk Kristinsdóttir, Tryggvi Freyr Torfason og Ingólfur Grétarsson hafa síðastliðin fimm ár haldið úti hlaðvarpinu Þarf alltaf að vera grín? Í tilefni tímamótanna efndu þau til viðburðar í Hörpu sem seldist upp á mettíma. Lífið 29. ágúst 2023 20:11
Kanónur létu sjá sig á flokksráðsfundi Sjálfstæðisflokksins Fjöldi Sjálfstæðismanna mætti á Flokksráðsfund flokksins sem fram fór um helgina. Flokksráðið er æðsta stofnun flokksins utan landsfunda, en í því eiga sæti rúmlega sex hundruð fulltrúar. Lífið 29. ágúst 2023 17:00
„Skemmtilegasta brúðkaup allra tíma“ Tónlistarmaðurinn Sverrir Bergmann Magnússon og Kristín Eva Geirsdóttir, lögfræðingur, gengu í hnapphelduna við hátíðlega athöfn í gær. Lífið 27. ágúst 2023 20:01