Ólympíuleikar 2024

Ólympíuleikar 2024

Fréttir af Ólympíuleikunum sem fram fóru í París í Frakklandi dagana 26. júlí til 11. ágúst 2024.

Fréttamynd

Ældi tíu sinnum í þriþrautarkeppninni

Keppni í þríþraut á Ólympíuleikunum í París verður alltaf minnst fyrir ruglið í kringum sýkla- og bakeríumælingar í ánni Signu. Sumir lentu verr í því en aðrir í keppninni sjálfri.

Sport
Fréttamynd

Grunar vinstri­öfga­menn um græsku

Innanríkisráðherra Frakklands segir að grunur beinist að herskáum hópum vinstriöfgamanna vegna skemmdarverka sem voru unnin á hraðlestakerfi fyrir opnunarhátíð Ólympíuleikanna í París. Frekari skemmdarverk voru unnin í gær.

Erlent