Vonast til að önnur bandarísk borg bjóðist til að halda ÓL 2024 Alþjóðaólympíunefndin varð fyrir áfalli í gær þegar Boston hætti við að sækja um að halda leikana 2024. Sport 28. júlí 2015 11:30