Vonast til að önnur bandarísk borg bjóðist til að halda ÓL 2024 Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. júlí 2015 11:30 Ólympíuleikarnir fara fram í Ríó á næsta ári. vísir/getty Alþjóðaólympíunefndin, IOC, er bjartsýn á að önnur bandarísk borg bjóðist til að halda Ólympíuleikana 2024, en í gær dró Boston umsókn sína til baka. Boston hætti við að reyna að halda leikana vegna þess að skattgreiðendur hafa ekki efni á að halda svona stóran viðburð í borginni. Þetta áfall bættist við áfallið sem Ólympíunefndin varð fyrir þegar fjórar borgir drógu umsókn sína um að halda Vetrarólympíuleikana 2022 til baka. Nú standa aðeins Peking í Kína og Almaty í Kasakstan eftir, en önnur hvor þeirra verður valin til að halda vetrarleikana 2022 síðar í vikunni. Umsóknarfrestur fyrir sumarleikana 2024 er 15. september, en nú þegar hafa Hamborg, París, Róm og Búdapest sóst eftir því að halda Ólympíuleikana eftir níu ár. „Bandaríska Ólympíunefndin hefur gert okkur það ljóst að hún vill að bandarísk borg haldi leikana 2024. Við vonumst til að Bandaríkin geri það rétta í stöðunni og sendi fram sterkan umsækjenda fyrir 15. september,“ segir Mark Adams, talsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar. Ólympíuleikar 2024 í París Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin, IOC, er bjartsýn á að önnur bandarísk borg bjóðist til að halda Ólympíuleikana 2024, en í gær dró Boston umsókn sína til baka. Boston hætti við að reyna að halda leikana vegna þess að skattgreiðendur hafa ekki efni á að halda svona stóran viðburð í borginni. Þetta áfall bættist við áfallið sem Ólympíunefndin varð fyrir þegar fjórar borgir drógu umsókn sína um að halda Vetrarólympíuleikana 2022 til baka. Nú standa aðeins Peking í Kína og Almaty í Kasakstan eftir, en önnur hvor þeirra verður valin til að halda vetrarleikana 2022 síðar í vikunni. Umsóknarfrestur fyrir sumarleikana 2024 er 15. september, en nú þegar hafa Hamborg, París, Róm og Búdapest sóst eftir því að halda Ólympíuleikana eftir níu ár. „Bandaríska Ólympíunefndin hefur gert okkur það ljóst að hún vill að bandarísk borg haldi leikana 2024. Við vonumst til að Bandaríkin geri það rétta í stöðunni og sendi fram sterkan umsækjenda fyrir 15. september,“ segir Mark Adams, talsmaður Alþjóðaólympíunefndarinnar.
Ólympíuleikar 2024 í París Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Fleiri fréttir Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sjá meira