Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 18-28 | Seltirningar með pálmann í höndunum Grótta vann stórsigur, 18-28, á Stjörnunni í öðrum leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 9. maí 2016 21:45
Berglind Íris skrifar undir nýjan tveggja ára samning við Val Berglind Íris Hansdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals en þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals. Handbolti 8. maí 2016 13:44
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Stjarnan 25-21 | Grótta átti fyrsta höggið Grótta bar sigurorð af Stjörnunni, 25-21, í fyrsta leik liðanna í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta á Nesinu í dag. Handbolti 7. maí 2016 18:00
Hanna: Ég er alveg búin á því og titra bara "Ég er alveg búin á því, ég get alveg sagt það núna,“ segir Hanna Guðrún Stefánsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 2. maí 2016 22:25
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 22-23 | Stjarnan í úrslit eftir spennuleik Stjarnan vann í kvöld Hauka, 23-22, í oddaleik um laust sæti í úrslitaviðureigninni gegn Gróttu. Leikurinn var æsispennandi og réðust úrslitin aðeins nokkrum sekúndum fyrir leikslok. Handbolti 2. maí 2016 21:00
Hanna: Sagði í viðtali þegar ég var sextán ára að ég ætlaði að toppa hana Hanna Guðrún Stefánsdóttir spilar í kvöld enn einn úrslitaleikinn á ferlinum þegar hún og Stjörnukonur sækja Haukana heim í oddaleik á Ásvöllum. Hún er 37 ára en nýbúin að gera nýjan tveggja ára samning. Handbolti 2. maí 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 24-23 | Stjarnan knúði fram oddaleik Stjarnan bar sigurorð af Haukum, 24-23, í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í kvöld. Handbolti 29. apríl 2016 22:15
Haukar ferja stuðningsmenn sína frá Ásvöllum í Mýrina Bæði handboltalið Hauka verða í eldlínunni í úrslitakeppninni í kvöld og það er bara tæpir tveir tímar á milli þess að leikir Haukaliðan hefjist. Handbolti 29. apríl 2016 16:15
Haraldur tekur við Fylki Handknattleiksdeild Fylkis tilkynnti í dag um ráðningu á nýjum þjálfara fyrir kvennalið félagsins. Handbolti 28. apríl 2016 16:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Fram 21-16 | Grótta í úrslit eftir öruggan sigur Grótta vann afar sannfærandi fimm marka sigur á Fram 21-16 og bókaði um leið sæti sitt í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld. Handbolti 27. apríl 2016 22:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 29-23 | Deildarmeistararnir í kjörstöðu Haukastúlkur hafa tekið forystuna gegn Stjörnunni í einvígi liðanna um laust sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna, en Haukar unnu þriðja leik liðanna í Schenkerhöllinni í kvöld, 29-23. Haukar leiða nú einvígið 2-1. Handbolti 27. apríl 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Grótta 19-20 | Grótta einum sigri frá úrslitunum Grótta er komið í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu í Olís deild kvenna í handbolta gegn Fram eftir 20-19 sigur á útivelli í dag. Handbolti 24. apríl 2016 18:00
Stjörnur Barcelona spá í leik Fram og Gróttu Guðjón Valur Sigurðsson spurði samherja sína í Barcelona út í leik Fram og Gróttu í dag. Handbolti 24. apríl 2016 15:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Haukar 23-19 | Öruggur Stjörnusigur og staðan jöfn Stjarnan jafnaði metin í einvíginu við Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna með öruggum 23-19 sigri í TM-höllinni í Garðabæ í dag. Handbolti 24. apríl 2016 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Fram 17-16 | Ótrúleg endurkoma meistaranna Anna Úrsúla Guðmundsdóttir skoraði sigurmark Íslandsmeistaranna sem komust í 1-0 forystu í undanúrslitarimmunni gegn Fram. Handbolti 22. apríl 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-18 | Deildarmeistarnir í vígahug Haukar unnu Stjörnuna 26-18 í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta. Staðan í hálfleik var 14-10. Handbolti 22. apríl 2016 14:19
Díana Dögg genginn í raðir Vals Valur fær góðan liðsstyrk fyrir næsta tímabil tveimur dögum eftir að liðið fór í sumarfrí. Handbolti 20. apríl 2016 11:06
Leikur í undanúrslitum kvenna hefst klukkan 20.40 á föstudagskvöldið Fram og Stjarnan tryggðu sér í gær sæti í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta og nú hefur Handknattleikssambandið gefið út leikjaniðurröðun undanúrslitanna. Haukar og Grótta höfðu áður tryggt sér sitt sæti. Handbolti 19. apríl 2016 15:53
„Fékk örugglega heilahristing og með því“ Díana Dögg Magnúsdóttir borin af velli í leik Fram og ÍBV í kvöld. Handbolti 18. apríl 2016 23:02
Helena man ekki eftir sigurmarkinu Tryggði Stjörnunni dramatískan sigur á Val í oddaleik í kvöld. Handbolti 18. apríl 2016 22:57
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 19-18 | Helena Rut skaut Stjörnunni í undanúrslit Stjarnan er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir sigur á Val í oddaleik liðanna í TM-höllinni í kvöld, en lokatölur urðu 19-18. Lokamínútúrnar voru rosalegar. Handbolti 18. apríl 2016 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-21 | Framkonur sterkari á lokakaflanum Fram er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir fjögurra marka sigur, 25-21, á ÍBV í oddaleik í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 18. apríl 2016 20:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 19-23 | Ekkert sumarfrí hjá Fram Fram og ÍBV þurfa að mætast í oddaleik í Safamýrinni á mánudag, en Fram vann 23-19 sigur í leik liðanna í Eyjum í dag. Handbolti 16. apríl 2016 18:30
Grótta í undanúrslit Grótta er komið í undanúrslit Olís-deildar kvenna eftir tveggja marka sigur á Selfossi á Selfossi í dag, 23-21. Handbolti 16. apríl 2016 17:42
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-17 | Valur nældi í oddaleik Valur tryggði sér oddaleik í rimmu sinni gegn Stjörnunni í fyrstu umferð úrslitakeppni Olís deildar kvenna í handbolta með öruggum 25-17 sigri á heimavelli. Valur var 13-10 yfir í hálfleik. Handbolti 16. apríl 2016 00:07
Haukar fyrstir í undanúrslitin Deildarmeistararnir unnu Fylki öðru sinni og eru komnir í undanúrslit Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 15. apríl 2016 21:11
Varnarsigrar Hauka og Gróttu | ÍBV gerði góða ferð í Safamýrina Úrslitakeppnin í Olís-deild kvenna hófst í kvöld með fjórum leikjum. Handbolti 13. apríl 2016 21:46
Hrafnhildur: Við eigum möguleika gegn meisturunum Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir segir að Selfyssingar ætli að gera atlögu að Íslandsmeistaratitlinum í vor. Handbolti 13. apríl 2016 15:30
Kristín: Úrslitakeppnin aldrei jafn spennandi Kristín Guðmundsdóttir, leikstjórnandi Vals, reiknar með hörkurimmum í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna. Handbolti 13. apríl 2016 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 27-20 | Öruggur Stjörnusigur Stjarnan lagði Val 27-20 í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olís deildar kvenna á heimavelli í kvöld. Handbolti 13. apríl 2016 13:51