Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 27-25 | Fram komið í lykilstöðu eftir sigur Fram er komið í lykilstöðu í einvígi sínu við ÍBV eftir tveggja marka sigur 27-25 en staðan í einvíginu er nú 2-1. Handbolti 8. apríl 2018 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 23-22 | Haukar jöfnuðu metin eftir hörkuleik Haukar höfðu mætt Val þrisvar í vetur og alltaf verið undir. Valskonur mættu í Schenkerhöllina á Ásvöllum með 1-0 forystu í undanúrslitaeinvígi liðanna en Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu með einu marki og jöfnuðu einvígið. Handbolti 6. apríl 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 23-20 | Fyrsti sigur Eyjastúlkna á Fram í vetur Fyrir leikinn í kvöld höfðu ÍBV og Fram mæst fimm sinnum í vetur og Fram farið með sigur í öllum leikjunum, þar á meðal fyrsta leik einvígis þeirra í undanúrslitum Olís deildar kvenna. ÍBV sagði hins vegar stopp í kvöld og náði í fyrsta sigurinn og jafnaði undanúrslitaeinvígið í 1-1. Handbolti 5. apríl 2018 21:00
Gerður í tveggja leikja bann Valskonan Gerður Arinbjarnar hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af Aganefnd HSÍ fyrir brot á Bertu Rut Harðardóttur í leik Vals og Hauka á Hlíðarenda í gær. Handbolti 5. apríl 2018 19:33
Berta komin í gifs eftir atvikið skelfilega | Myndband Berta Rut Harðardóttir fékk verðlaun fyrir að vera besti ungi leikmaður tímabilsins en tímabilið gæti svo verið búið. Handbolti 5. apríl 2018 10:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 22-20 | Frábær seinni hálfleikur Valskvenna Deildarmeistarar Vals mæta Haukum í undanúrslitum Olís deildar kvenna og byrjuðu einvígið á sigri á heimavelli sínum Handbolti 4. apríl 2018 22:45
Elías Már: Hún stökk með báðar fætur á undan sér og klippti Bertu niður Elías Már Halldórsson var ekki sáttur við Gerði Arinbjarnar, leikmann Vals, í leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta í kvöld. Gerður braut á Bertu Rut Harðardóttur í leiknum og hlaut beint rautt spjald fyrir brot sitt. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. Handbolti 4. apríl 2018 22:38
Þjálfari Hauka vill fá þriggja leikja bann fyrir þetta brot Snemma í seinni hálfleik leiks Vals og Hauka í udnanúrslitum Olís deildar kvenna var Gerði Arinbjarnar vikið af velli fyrir ljótt brot á Bertu Rut Harðardóttur. Bera þurfti Bertu af velli á sjúkrabörum. Handbolti 4. apríl 2018 21:33
Seinni bylgjan: Koma Haukar á óvart gegn deildarmeisturunum? Umræða um einvígi Vals og Hauka í undanúrslitum Olís-deildar kvenna sem hefst í kvöld. Handbolti 4. apríl 2018 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 32-27 | Sigur hjá Fram í fyrsta leik Fram vann 32-27 sigur á ÍBV í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna en leikurinn fór fram í Safamýrinni í kvöld. Fram leiddi með fjórum mörkum í hálfleik og og eru komnar með yfirhöndina í einvíginu en þrjá sigra þarf til að komast í úrslit. Handbolti 3. apríl 2018 20:15
Stefán: Mér gæti ekki verið meira sama „Ég er fyrst og fremst ánægður með að ná í sigur, það er það mikilvægasta. Þær eru með mjög vel mannað og gott lið og það sýnir styrk okkar að vinna í dag. Ég er mjög ánægður að vinna jafn gott lið og ÍBV,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari Fram eftir sigur hans liðs á ÍBV í Safamýrinni í kvöld. Handbolti 3. apríl 2018 20:05
Ragnheiður best í Olís-deildinni: „Ánægð með að vera orðin ágætur varnarmaður“ Ragnheiður Júlíusdóttir bar af í Olís-deild kvenna að mati Seinni bylgjunnar en hún tók við verðlaunum sínum í beinni útsendingu í gær. Handbolti 3. apríl 2018 15:30
Seinni bylgjan: Geta Eyjakonur unnið leik á móti Fram? Umræða úr upphitunarþætti Seinni bylgjunnar fyrir úrslitakeppni kvenna í Olís-deildinni. Handbolti 3. apríl 2018 14:00
Tölfræðin ekki með ÍBV í liði Úrslitakeppni Olís-deildar kvenna hefst í kvöld með leik Íslands- og bikarmeistara Fram og ÍBV í Safamýrinni. Framkonur hafa unnið alla leiki liðanna í vetur. Á morgun hefst einvígi deildarmeistara Vals og Hauka. Handbolti 3. apríl 2018 11:00
Tímabilið gert upp í Seinni bylgjunni í kvöld Risastór uppgjörsþáttur á deildarkeppninni í Seinni bylgjunni í kvöld þar sem hitað er um leið upp fyrir úrslitakeppnina. Handbolti 23. mars 2018 11:15
Hætt'essu: Hvað þarf marga Valsmenn til að hífa upp körfu? Pikkföst karfa tók yfir "Hætt'essu“ innslag Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 20. mars 2018 23:30
Seinni bylgjan: „Ég held að þær eigi ekki séns í Fram“ Seinni bylgjan ræddi möguleika ÍBV-liðsins á móti Íslands- og bikarmeisturum Fram og sumir þeirra eru ekki bjartsýnir fyrir hönd Eyjakvenna. Handbolti 20. mars 2018 15:00
Vildum njóta þess að spila á ný Eftir að hafa misst af úrslitakeppninni í fyrra urðu Valskonur deildarmeistarar um helgina eftir fimm ára bið. Litlar væntingar voru gerðar til Valsliðsins sem reyndi að einblína á að njóta handboltans á nýjan leik. Handbolti 19. mars 2018 18:00
Höndin stökkbólgin og fjólublá en ekki brotin Meiðsli lykilmanna í ÍBV stuttu fyrir úrslitakeppni Olísdeildar kvenna gætu sett strik í reikninginn. Handbolti 19. mars 2018 13:30
Ragnheiður langmarkahæst í Olís deildinni Framarinn Ragnheiður Júlíusdóttir er markadrottning Olís deildar kvenna í handbolta en lokaumferðin fór fram um helgina. Handbolti 19. mars 2018 10:00
Svona verða undanúrslitin í Olísdeild kvenna Sömu lið og mættust í lokaumferð deildarinnar í dag mætast í undanúrslitum úrslitakeppni deildarinnar. Handbolti 17. mars 2018 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 28-23 | Fram fer inn í úrslitakeppnina með sigri Bikarmeistararnir í Fram luku deildarkeppninni í 2. sæti eftir fimm marka sigur á ÍBV í dag, 28-23. Handbolti 17. mars 2018 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-22 | Valskonur deildarmeistarar Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Olís-deild kvenna með 28-22 sigri á Haukum í dag. Handbolti 17. mars 2018 15:45
Valur spilar úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn í Víkinni vegna árshátíðar Mikil spenna ríkir fyrir loka umferðina í Olís deild kvenna þar sem þrjú lið geta orðið deildarmeistari. Tvö þeirra, Valur og Haukar, mætast á laugardaginn í sannkölluðum stórleik þar sem úrslitin geta ráðist. Leikurinn er heimaleikur Vals en fer þó ekki fram í Valsheimilinu þar sem það er upptekið. Handbolti 15. mars 2018 15:00
Framkonur klúðruðu bókstaflega titlinum | Geta ekki orðið deildarmeistarar Spennan er rosaleg fyrir lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta en Íslands- og bikarmeistarar Fram fá þó ekki tækifæri til að fagna um komandi helgi. Handbolti 15. mars 2018 10:00
Haukar náðu fram hefndum gegn Fram Haukar hefndu fyrir bikartapið gegn Fram um helgina er þær unnu Fram í leik liðanna í Olís-deild kvenna í kvöld, en leikið var á Ásvöllum. Lokatölur 25-21, en ein umferð er eftir af deildinni og mikil spenna hvernig úrslitakeppnin raðast niður. Handbolti 14. mars 2018 21:14
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 37-23 | Eyjakonur völtuðu yfir Stjörnuna ÍBV rúllaði yfir andlaust lið Stjörnunnar í næst síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld Handbolti 14. mars 2018 19:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Haukar 30-16 | Fimmtándi bikartitill Fram í höfn Íslandsmeistarar Fram höfðu ekki unnið bikarmeistaratitil í sjö ár fyrir úrslitaleikinn gegn Haukum í dag. Þær tryggði sér fimmtánda bikartitil kvennaliðs félagsins með yfirburðum og fjórtán marka sigri. Handbolti 10. mars 2018 16:00
Framkonur hafa „stoppað“ Ester tvisvar í vetur og unnið ÍBV í bæði skiptin Ester Óskarsdóttir hefur verið óstöðvandi í vetur nema í leikjunum á móti Fram. Breytist það í Laugardalshöllinni í dag? Handbolti 8. mars 2018 15:15
Mýta að íslenskir handboltamenn séu ekki í nógu góðu formi Leikmenn í Olís deildunum í handbolta eru í miklu betra formi en menn halda fram samkvæmt einum færasta íslenska þjálfaranum. Handbolti 8. mars 2018 07:00