Kjóstu um bestu leikmenn og tilþrif október Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi. Handbolti 6. nóvember 2018 11:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 32-18 │Stjarnan hljóp á vegg í Hafnarfirði Haukar rústuðu Stjörnunni í nágrannaslagnum. Handbolti 30. október 2018 22:00
Valur á toppinn Valur er komið á toppinn í Olís-deild kvenna eftir öruggan sjö marka sigur, 26-19, á nýliðum HK í Origo-höllinni. Handbolti 30. október 2018 21:01
Dramatík er KA/Þór skellti Íslandsmeisturunum KA/Þór gerði sér lítið fyrir og vann eins marks sigur á Íslandsmeisturum Fram, 24-23, eftir hádramatískar lokasekúndur norðan heiða. Handbolti 30. október 2018 19:29
Handbolta-þyrla: Náði Sandra að þagga niður í Loga? Í ár eru liðin tíu ár frá því að strákarnir okkar í handboltalandsliðinu unnu til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum. Gott silfur gulli betra og allt það. Handbolti 24. október 2018 06:00
Haukasigur á Selfossi þrátt fyrir tólf mörk frá Hrafnhildi Haukar eru að komast á skrið í Olís-deild kvenna en þær unnu nokkuð þægilegan sigur á Selfyssingum, 27-25, í kvöld. Handbolti 23. október 2018 21:21
Seinni bylgjan: ÍBV getur orðið Íslandsmeistari með svona markvörslu ÍBV varð fyrsta liðið til þess að sigra Fram í Olísdeild kvenna þegar liðin mættust í Safamýrinni um helgina. Handbolti 23. október 2018 17:00
Basti: Erum með Íslandsmet í töpuðum boltum "Það er ekki nóg að halda í við lið eins og Val,” sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari Stjörnunnar, eftir þriggja marka tap gegn Val í Olís-deild kvenna. Handbolti 22. október 2018 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 18-23 │Valskonur minnkuðu forskot Fram Valur er að saxa á forskot Fram í Olís-deild kvenna en nú munar einungis stigi á liðunum. Handbolti 22. október 2018 21:30
Frábær endurkoma HK gegn KA/Þór HK vann ansi öflugan endurkomusigur gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag en lokatölur urðu eins marks sigur HK, 20-19. Handbolti 21. október 2018 17:39
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 23-27 | ÍBV stöðvaði Fram ÍBV varð í dag fyrsta liðið til að sigra Fram í Olís-deild kvenna en Eyjastúlkur unnu x marka sigur á Fram, 23-27, er liðin mættust í Safamýrinni í dag. Handbolti 21. október 2018 17:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Selfoss 27-30 | Selfoss hafði betur í toppslagnum Frábær leikur í Krikanum sem endaði með þriggja marka sigri Selfyssinga. Handbolti 20. október 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Selfoss 24-19 | Auðvelt hjá Val Valskonur áttu ekki í miklum vandræðum með Selfoss í kvöld. Handbolti 16. október 2018 22:45
HK skoraði fjögur mörk í fyrri hálfeik í tíu marka tapi gegn Fram Fram lenti ekki í miklum vandræðum með HK í Olís-deild kvenna en Íslandsmeistararnir unnu tíu marka sigur á nýliðunm, 29-19. Handbolti 16. október 2018 21:31
Öflugur sigur KA/Þór á Stjörnunni KA/Þór hafði betur gegn Stjörnunni er liðin mættust í fimmtu umferð Olís-deildar kvenna norðan heiða í dag en lokatölur urðu 23-19 sigur heimastúlkna. Handbolti 16. október 2018 20:03
Haukarnir rúlluðu yfir ÍBV Það var mikill munur á liðunum í Hafnarfirðinum í kvöld. Handbolti 15. október 2018 19:45
Seinni bylgjan: Átakanlegt að sjá hrunið í sóknarleik Hauka Haukarnir skoruðu aðeins sex mörk í seinni hálfleik á móti Fram. Handbolti 15. október 2018 17:00
Axel valdi 20 leikmenn úr Olís-deildinni Landsliðsþjálfarinn verður með æfingahelgi í lok mánaðar. Handbolti 15. október 2018 15:00
Leik Hauka og ÍBV frestað til morguns Leik Hauka og ÍBV í Olísdeild kvenna sem átti að fara fram klukkan 16:00 í dag hefur verið frestað. Handbolti 14. október 2018 14:30
Nýliðarnir sóttu sigur á Selfoss Nýliðar KA/Þórs sóttu sinn annan sigur í Olísdeild kvenna á Selfoss í kvöld. Selfyssingar hafa enn ekki unnið leik í deildnni. Handbolti 12. október 2018 20:33
ÍBV og Valur skildu jöfn Valur og ÍBV gerðu jafntefli í leik liðanna í Olís deild kvenna í kvöld. Leikið var í Vestmannaeyjum. Handbolti 12. október 2018 20:12
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 31-22 | Framarar keyrðu yfir Hauka í seinni hálfleik Fram er óstöðvandi í Olís deild kvenna í handbolta og hefur unnið alla leiki sína til þessa Handbolti 10. október 2018 22:30
Stjarnan kom til baka eftir skellinn gegn Fram og kláraði HK Stjarnan vann sjö marka sigur á HK, 26-19, í Olís-deild kvenna í kvöld. Stjarnan náði því að hefna fyrir skellinn gegn Fram í síðustu umferð. Handbolti 9. október 2018 21:23
Seinni bylgjan: Sóknarleikur Hauka er áhyggjuefni fyrir Elías Þriðja umferðin í Olís-deild kvenna var spiluð um helgina og þar var eitthvað um óvænt úrslit en Fram meðal annars rótburstaði Stjörnuna, 47-24. Handbolti 9. október 2018 19:45
Seinni bylgjan: Jóhann Gunnar vill meira frá þessum fimm Jóhann Gunnar Einarsson var með topp fimm listann í Seinni bylgjunni í gær er síðustu umferðir í Olís-deildum karla og kvenna voru gerðar upp. Handbolti 9. október 2018 15:00
Seinni bylgjan: „Skotklukka gengur engan veginn upp í handbolta“ Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi þar sem þeir Tómas Þór Þórðarson, Jóhann Gunnar Einarsson og Gunnar Berg Viktorsson fóru yfir umferðina í Olís-deildunum. Handbolti 9. október 2018 12:30
Óvíst hvenær Guðrún Ósk spilar aftur Guðrún Ósk Maríasdóttir sagði óvíst hvenær hún snúi aftur á handboltavöllinn en hún fékk heilahristing í leik Stjörnunnar og Selfoss í lok septembermánaðar. Handbolti 9. október 2018 11:30
Umfjölun og viðtöl: Valur - Haukar 27-20 | Öruggur sigur Vals Valur hafði betur er frændfélögin mættust. Handbolti 7. október 2018 19:45
Fram skoraði 47 mörk gegn Stjörnunni Fram rústaði Stjörnunni, 47-24, í Olís-deild kvenna í leik liðanna sem fram fór í Garðabæ í kvöld. Handbolti 6. október 2018 22:11