Sebastian: Jónas var kannski aðeins of nálægt Þjálfari Stjörnunnar sagði að sjö marka tap gæfi ekki rétta mynd af leiknum gegn Fram. Handbolti 18. janúar 2020 18:18
Íris Björk með 63% markvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór | Spenna á Ásvöllum Keppni í Olís-deild kvenna í handbolta hófst á ný í dag eftir jólafrí. Handbolti 18. janúar 2020 17:36
Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 18. janúar 2020 06:00
Bestu ungu leikmenn Olís-deildanna koma frá Akureyri og úr Kópavogi Fjölmörg verðlaun voru veitt í sérstökum jólaþætti Seinni bylgjunnar. Handbolti 17. desember 2019 16:00
Sú besta í Olís deildinni ætlaði að passa sig á því að vera hógvær Steinunn Björnsdóttir úr Fram var valin besti leikmaður fyrri umferðar Olís-deildar kvenna í handbolta í uppgjörsþætti Seinni bylgjunnar í gær. Handbolti 17. desember 2019 12:00
Í beinni í dag: Dregið í Evrópukeppnum, pílukast og jólaþáttur Seinni bylgjunnar Dagskráin á sportrásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag. Sport 16. desember 2019 06:00
Færir sig yfir í kvennaboltann eftir að hafa verið rekinn frá Fram Handknattleiksþjálfarinn Guðmundur Helgi Pálsson var ekki lengi án starfs. Handbolti 13. desember 2019 19:00
Tvítug Eyjakona verður markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna yfir jólin Eyjakonan Ásta Björt Júlíusdóttir fer í jólafrí sem markahæsti leikmaður Olís deildar kvenna í handbolta eftir að hafa skorað 64 mörk í fyrstu ellefu leikjum tímabilsins. Handbolti 12. desember 2019 16:30
Seinni bylgjan: Mestu þakmennin bak við tjöldin í íslenskum handbolta Ágúst Jóhannsson valdi fimm toppmenn bak við tjöldin í íslenskum handbolta. Handbolti 10. desember 2019 15:00
Eyjamenn verðlauna líka stuðningsmann í hverjum leik Það er hefð fyrir því að félög velji besta leikmanninn í heimaleikjum sínum en Eyjamenn fara einu skrefi lengra. Handbolti 9. desember 2019 18:15
Þriðji sigur ÍBV sem færist nær úrslitakeppnisbaráttu Eyjastúlkur eru komnar með sjö stig í Olís-deild kvenna eftir sigur á HK á heimavelli í dag. Handbolti 8. desember 2019 16:12
Haukakonur gerðu góða ferð til Akureyrar Haukar unnu mikilvægan sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðin áttust við á Akureyri. Handbolti 7. desember 2019 17:54
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-31 | Stjörnukonur miklu betri í seinni hálfleik Stjarnan var allan tímann með yfirhöndina gegn nýliðum Aftureldingar. Handbolti 7. desember 2019 17:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-19 | Fram sigraði í uppgjöri toppliðanna Fram vann fimm marka sigur og liðin hafa því unnið sitthvorn leikinn í vetur. Handbolti 7. desember 2019 16:30
Ágúst: Fram er besta liðið eins og staðan er í dag Ágúst Jóhannsson sagði að færanýtingin hafi farið með leikinn. Handbolti 7. desember 2019 15:56
Í beinni í dag: Valdís Þóra, stórleikur í Safamýrinni og tvíhöfði í Mosfellsbænum Hvorki fleiri né færri en tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 7. desember 2019 06:00
Haraldur hættur hjá Aftureldingu Botnlið Olís-deildar kvenna er í þjálfaraleit. Handbolti 5. desember 2019 20:31
Seinni bylgjan: Tapaðir boltar Framara, Barbasinski og skrítin miðja Mosfellinga Farið yfir skemmtilegu og spaugilegu atvikin í Olís-deildunum í handbolta. Handbolti 3. desember 2019 23:30
Seinni bylgjan: HK nær 4. sætinu Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrifust af frammistöðu HK gegn KA/Þór. Handbolti 3. desember 2019 18:42
Umfjöllun og viðtöl: HK - KA/Þór 32-27 | Kópavogsliðið í fjórða sætið HK komst með sigrinum upp að hlið KA/Þór. Handbolti 30. nóvember 2019 17:45
Þriðja sinn í vetur sem Fram skorar 40 mörk eða meira í leik Fram átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Aftureldingu. Handbolti 30. nóvember 2019 15:21
Fjórtán marka sigur Vals á Haukum Haukar sáu aldrei til sólar gegn Val. Handbolti 30. nóvember 2019 14:52
Í beinni í dag: Dregið í riðla á EM Það er stór dagur fram undan í dag þegar dregið verður í riðla fyrir EM 2020 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 30. nóvember 2019 06:00
Bolli skrúfaður niður í Kórnum í nýliðaheimsókn hjá HK Það gekk á ýmsu hjá Bolla Má Bjarnasyni er hann ákvað á kíkja á bak við tjöldin hjá HK í Kórnum. Handbolti 28. nóvember 2019 16:45
Einn besti leikmaður Aftureldingar með slitin krossbönd Þóra María Sigurjónsdóttir, leikmaður Aftureldingar, sleit krossbönd í hné á æfingu. Handbolti 25. nóvember 2019 15:58
Seinni bylgjan: Ómögulegt að hitta tómt markið og þjálfarinn hrinti eigin leikmanni Hinn geysivinsæli liður Hvað ertu að gera, maður? var að sínum stað á mánudagskvöldið er Seinni bylgjan var með uppgjörs þátt sinn. Handbolti 20. nóvember 2019 23:30
Seinni bylgjan: Skot upp á tíu Matea Lonac var hetja KA/Þórs gegn Stjörnunni í síðustu umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 20. nóvember 2019 15:00
Valur seig fram úr undir lokin Valur vann átta marka sigur á Aftureldingu, 19-27, í lokaleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna. Handbolti 17. nóvember 2019 18:30
Sara skaut HK í kaf Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23. Handbolti 16. nóvember 2019 18:29
Leik lokið: ÍBV - Fram 23-24 | Framarar sluppu með sigur Steinunn Björnsdóttir tryggði Fram sigur á ÍBV í Eyjum í Olís-deild kvenna. Handbolti 16. nóvember 2019 17:45