Enn kvarnast úr liði Fram Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili. Handbolti 12. október 2020 14:31
Stöðva allt íþróttastarf á höfuðborgarsvæðinu Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu ættu að gera hlé á öllum æfingum og keppni til og með 19. október samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. Sport 8. október 2020 12:05
Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. Handbolti 7. október 2020 13:01
Mikil blóðtaka fyrir Fram: Hafdís Renötudóttir farin út til Lugi Fram ætlar ekki að standa í vegi fyrir því að landsliðsmarkvörður félagsins skipti yfir í sænskt félag á miðju tímabili. Handbolti 7. október 2020 09:16
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3. október 2020 06:00
Segja að Britney fái ekki ósanngjarna meðferð hjá dómurunum Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru ekki sammála þjálfara FH að Britney Cots, markahæsti leikmaður liðsins, fengi ósanngjarna meðferð hjá dómurum landsins. Handbolti 30. september 2020 16:30
Segir að leikmenn og þjálfarar Gróttu þurfi ekki að hafa áhyggjur Formaður aðalstjórnar Gróttu segir að deilur um skuld handknattleiksdeildar félagsins séu tilkomnar vegna misskilnings. Handbolti 30. september 2020 16:11
Sunna skein skært gegn Val: „Heldur betur búin að gefa í“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar hrósuðu Sunnu Jónsdóttur í hástert eftir framgöngu hennar í 23-22 sigri ÍBV gegn Val í Olís-deildinni. Handbolti 29. september 2020 16:31
Greinir á um hvernig ganga eigi frá hárri skuld handknattleiksdeildar Gróttu Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar Gróttu var ekki tilbúin að skuldbinda deildina til næstu 20 ára vegna skulda sem fyrri stjórnir stofnuðu til. Handbolti 28. september 2020 14:08
Hrafnhildur Anna fyrst allra til að ná fullkomnum leik á tímabilinu FH-ingurinn Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir varð fyrsti leikmaðurinn á þessu tímabili í Olís deild karla eða kvenna til að fá tíu í einkunn hjá HB Statz. Handbolti 28. september 2020 11:01
Dagskráin í dag - Seinni bylgjan og Stúkan Það verður ýmislegt um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 þegar líða tekur á daginn. Sport 28. september 2020 06:00
KA/Þór komst á blað með sigri í Kaplakrika KA/Þór heimsótti FH í Olís-deild kvenna í handbolta í Kaplakrika í kvöld en bæði liðin voru án sigurs eftir tvær fyrstu umferðirnar. Handbolti 26. september 2020 19:42
Umfjöllun: ÍBV - Valur 23-22 | ÍBV skellti Val ÍBV er komið á topp Olís deildarinnar en Valur er með fjögur stig. Handbolti 26. september 2020 16:10
Fram keyrði yfir Hauka í síðari hálfleik Fram er komið með fjögur stig í Olís-deild kvenna eftir að liðið vann níu marka sigur á Haukum í dag, 32-23. Handbolti 26. september 2020 14:51
Dagskráin í dag: Fjórtán beinar útsendingar Það eru alls fjórtán beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sport 26. september 2020 06:01
Halldór: Það er karakter og sigurvilji í þessum stelpum Halldór Harri Kristjánsson, þjálfari HK, var ánægður með sínar stelpur eftir sigurinn á Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Handbolti 25. september 2020 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 23-25 | Gestirnir sóttu tvö stig í Garðabæ Stjarnan hafði unnið báða leiki sína fyrir leik kvöldsins en HK gerði sér lítið fyrir og vann leik kvöldsins. Handbolti 25. september 2020 20:18
Dagskráin í dag: Olís deildar tvíhöfði, Stúkan og Martin gegn Hauki Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld sem og alla helgina. Sport 25. september 2020 06:00
Send heim frá Íslandi döpur í bragði | Segir FH ekki hafa viljað greiða bætur FH-ingar kváðust afar spenntir yfir komu hinnar tvítugu Zöndru Jarvin í sumar en hafa nú rift samningi við handboltakonuna og sent hana heim til Svíþjóðar. Handbolti 24. september 2020 08:01
„Ekki dæmt á þetta í karlaboltanum en þetta er sama íþrótt“ Sérfræðingar Seinni bylgjunnar bentu dómurum landsins á að konur væru ekki síður harðar af sér en karlar og að óþarfi væri að hafa strangari línu í dómgæslunni í Olís-deild kvenna en karla. Handbolti 22. september 2020 16:00
Saga Sif hefur slegið í gegn með slitið krossband Saga Sif Gísladóttir, sem byrjað hefur tímabilið frábærlega í Olís-deildinni í handbolta, spilar með slitið krossband í hné. Handbolti 21. september 2020 13:00
Birna fór á kostum í sigri ÍBV Birna Berg Haraldsdóttir skoraði tíu mörk er ÍBV vann fjögurra marka sigur á HK, 25-21, er liðin mættust í 2. umferð Olís-deildar kvenna í dag. Handbolti 19. september 2020 18:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 26-25 | Haukar unnu Hafnarfjarðarslaginn Montrétturinn er Hauka eftir að hafa sigrað FH í Hafnarfjarðarslag á Ásvöllum í dag, 26-25. Handbolti 19. september 2020 17:45
Leik lokið: KA/Þór - Stjarnan 21-23 | Stjarnan með sterkan útisigur KA/Þór og Stjarnan mættust í Olís-deild kvenna á Akureyri. Fór það svo að Stjarnan vann sterkan útisigur. Handbolti 19. september 2020 16:50
Áhorfendabann á leikjum á vegum HSÍ og KKÍ um helgina Áhorfendur eru ekki leyfðir á handboltaleikjum á vegum HSÍ þessa helgina. Þetta kemur fram í tilkynningu sambandsins sem send var á fjölmiðla. Handbolti 19. september 2020 13:13
Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19. september 2020 06:00
Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. Handbolti 18. september 2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18. september 2020 22:45
FH riftir samning sænska leikstjórnandans Handknattleiksdeild FH hefur rift samningi sínum við Zöndru Jarvin og mun hún því ekki spila með liðinu í Olís-deild kvenna í vetur. Handbolti 18. september 2020 21:30
Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Sport 17. september 2020 06:00