HK hafði betur í botnslagnum HK sótti Aftureldingu heim í seinustu umferð Olís-deildar kvenna í dag þar sem gestirnir úr Kópavogi unnu nauman eins marks sigur, 24-25. Handbolti 14. apríl 2022 17:34
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Haukar 32-20| Öruggur sigur Stjörnunnar á Haukum Stjarnan og Haukar mættust í lokaumferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Stjörnukonur tóku stjórnina snemma leiks og unnu öruggan tólf marka sigur, 32-20. Handbolti 14. apríl 2022 15:15
Eyjakonur höfðu betur gegn deildarmeisturunum í lokaleik tímabilsins ÍBV vann nauman tveggja marka sigur er liðið tók á móti nýkrýndum deildarmeisturum Fram í lokaleik Olís-deildar kvenna í dag, 24-22. Handbolti 14. apríl 2022 14:31
Stjarnan á enn þá möguleika á fimmta sæti | KA/Þór vann stórsigur KA/Þór og Stjarnan unnu bæði sigur í sínum leikjum í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 9. apríl 2022 19:00
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Fram 24 – 17 Valur | Fram er deildarmeistari Fram er deildarmeistari Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sjö marka sigur á Val. Handbolti 9. apríl 2022 18:44
„Meiri árangur að verða deildarmeistari heldur en bikarmeistari“ Stefán Arnarson, þjálfari Fram, var í skýjunum eftir sjö marka sigur á Val 24-17. Fram tryggði sér deildarmeistaratitilinn og þykir Stefáni afar vænt um þennan bikar. Sport 9. apríl 2022 18:20
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 27–27 ÍBV | ÍBV fær heimavöll í úrslitakeppninni ÍBV tryggði sér fjórða sætið í Olís-deild kvenna í eftir að liðið gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 27-27. Handbolti 9. apríl 2022 16:05
Handbolti í Heiðursstúkunni: „Mjög hræddur um líf mitt ef ég myndi slysast til að vinna þig“ Í tilefni þess að úrslitin eru um það bil að ráðast í Olís-deildum karla og kvenna var handboltinn allsráðandi í þætti vikunnar af spurningaþættinum Heiðursstúkunni. Handbolti 8. apríl 2022 11:01
Selfyssingar tryggðu sér sæti í Olís-deild kvenna Selfoss mun leika í Olís-deild kvenna eftir að liðið tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Grill66-deildinni með öruggum tólf marka sigri gegn ÍBV U í kvöld, 37-25. Handbolti 7. apríl 2022 22:31
Afturelding áfram án sigurs eftir ferðalag til Vestmannaeyja ÍBV vann þriggja marka sigur á Aftureldingu í Olís-deild kvenna í kvöld, 31-28. Handbolti 6. apríl 2022 19:16
Dæmdi hjá systur sinni Sú sérstaka staða kom upp í viðureign KA/Þórs og HK í Olís-deild kvenna í handbolta að annar dómara leiksins dæmdi hjá systur sinni. Handbolti 5. apríl 2022 11:01
Steinunn vildi fara fyrr af stað en sjúkraþjálfarinn hélt aftur af henni Fram fékk heldur betur búbót fyrir lokasprett tímabilsins þegar Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn í stórsigri liðsins á Aftureldingu, 20-39. Handbolti 4. apríl 2022 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 28-26 | Valur hafði betur í níunda leiknum í röð Valur lagði Hauka að velli 28-26 eftir jafnan og spennandi leik liðanna í Olísdeild kvenna í handbolta í Origo-höllinni að Hlíðarenda í dag. Valsliðið hefur farið með sigur af hólmi í níu síðustu leikjum sínum í deild og bikarkeppni. Handbolti 3. apríl 2022 17:51
Íslandsmeistararnir unnu nauman sigur og toppliðið valtaði yfir botnliðið Tveir leikir voru á dagskrá í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Íslandsmeistarar KA/Þórs unnu þriggja marka sigur gegn HK, 26-23, og topplið Fram vann afar sannfærandi 18 marka sigur gegn botnliði Aftureldingar. Handbolti 2. apríl 2022 17:41
ÍBV sneri leiknum við í síðari hálfleik ÍBV vann fimm marka sigur á Stjörnunni í Olís-deild kvenna í handbolta, lokatölur 29-24. Handbolti 2. apríl 2022 15:35
ÍBV engin fyrirstaða fyrir KA/Þór Íslandsmeistarar KA/Þór unnu sannfærandi 10 marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta, 34-24. Handbolti 30. mars 2022 19:30
„Ekkert af þessum liðum hefur eitthvað að sækja upp í Olís-deild“ Sérfræðingarnir í Seinni bylgjunni hafa litla eða enga trú á því að liðið eða liðin sem komast upp í Olís-deild kvenna í handbolta í vor eigi eitthvað erindi í deildina. Handbolti 30. mars 2022 13:01
Leikmaður Fram fékk far með KA/Þór á Skíðamót Íslands og vann tvenn verðlaun þar Helgin var afar viðburðarík hjá íþróttakonunni fjölhæfu, Hörpu Maríu Friðgeirsdóttur. Á laugardaginn spilaði hún með Fram gegn Íslandsmeisturum KA/Þórs í Olís-deild kvenna. Eftir leikinn fór hún til Dalvíkur þar sem Skíðamót Íslands fór fram og vann þar tvenn verðlaun. Handbolti 30. mars 2022 09:00
Rakel Dögg semur við Fram Rakel Dögg Bragadóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Hún verður aðstoðarþjálfari kvennaliðs Fram frá og með næsta tímabili. Handbolti 28. mars 2022 14:31
„Lykilatriði að fá framlag frá mörgum leikmönnum“ Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður eftir sigur síns liðs gegn Stjörnunni í dag. Handbolti 26. mars 2022 18:27
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 22-28 | Öruggur Valssigur í Garðabæ Valur komst einu stigi frá toppi Olís-deildar kvenna í handbolta í dag er liðið hafði betur gegn Stjörnunni í Garðabænum. Handbolti 26. mars 2022 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram 27 - 30 KA/Þór | KA/Þór sótti stigin í Safamýrina KA/Þór vann afar mikilvægan útisigur á Fram í Safamýrinni 27-30. Seinni hálfleikur KA/Þórs var nánast fullkominn þar sem gestirnir skoruðu nítján mörk. Handbolti 26. mars 2022 16:45
Andri Snær: Þetta var kærkominn sigur á Fram Ótrúlegur seinni hálfleikur KA/Þórs tryggði liðinu þriggja marka útisigur á Fram 27-30. Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var afar ánægður eftir leik. Handbolti 26. mars 2022 15:50
ÍBV sótti sigur í Kópavogi ÍBV vann 5 marka sigur á HK í Kórnum í Olís-deild kvenna, 23-28. Handbolti 26. mars 2022 15:47
Fann fyrir kulnun í handboltanum: „Leið ekki eins og mér átti að líða“ Valskonan Lovísa Thompson hefur komið endurnærð til baka eftir að hafa tekið sér frí frá handbolta. Hún hefur sjaldan spilað betur en undanfarnar vikur. Handbolti 25. mars 2022 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 31-25 | Fram sannfærandi í seinni hálfleik Fram vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni. Það var jafnt í hálfleik en Fram átti frábæran seinni hálfleik sem skilaði sér í sex marka sigri 31-25. Handbolti 23. mars 2022 22:20
„Erum með hörkulið og eigum ekki að tapa fyrir Fram með sex mörkum“ Hrannar Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur með sex marka tap gegn Fram í Safarmýrinni. Handbolti 23. mars 2022 22:05
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 23-25 | Mikilvægur sigur Kópavogskvenna ÍBV tók á móti HK í Vestmannaeyjum í kvöld. Eyjastúlkur töpuðu sínum fyrsta deildarleik á árinu í síðustu umferð og sátu í fimmta sæti. Handbolti 23. mars 2022 20:45
Seinni bylgjan ræðir ummæli Stefáns um Emma sé að flýja Ísland út af dómgæslu Þjálfari kvennaliðs Fram segir einn besta leikmann sinn og deildarinnar verða að yfirgefa íslensku Olís-deildina út af framkomu dómara við sig í vetur. Seinni bylgjan ræddi þessi ummæli Stefáns Arnarsonar. Handbolti 22. mars 2022 12:00
„Auðvitað var maður hissa og þetta er stór ákvörðun“ Lovísa Thompson átti sannkallaðan leik upp á tíu þegar Valur vann ÍBV í Olís deild kvenna um helgina. Hún fékk líka gott pláss í Seinni bylgjunni þar sem umferðin var gerð upp. Handbolti 22. mars 2022 10:01