Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stefán Arnarson: Ég hefði viljað spila betri leik

    Stefán Arnarson, þjálfari kvennaliðs Fram, var virkilega ósáttur eftir eins marks tap gegn Val í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var að mestu virkilega jafn en Valur steig upp í síðari hálfleik sem skilaði þeim sigri. Lokatölur á Hlíðarenda 27-26.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óttast slysa­hættu af aug­lýsingum

    Auglýsingar á gólfum íþróttahalla eru algeng sjón í handbolta og körfubolta hér á landi en þær virðast geta aukið hættuna á slysum hjá íþróttafólkinu.

    Sport
    Fréttamynd

    Al­dís Ásta: Ég vil taka á­byrgð

    Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið.

    Handbolti