Strákarnir okkar leika í Frakklandi um helgina Íslenska handboltalandsliðið tekur þátt í æfingamóti í Strasbourg í Frakklandi um komandi helgi. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari valdi sautján manna hóp til að taka þátt í verkefninu. Handbolti 24. júlí 2008 09:00
Fram mætir hollensku liði Framarar munu mæta hollenska liðinu Omni SV Hellas í EHF-keppninni í handbolta en dregið var í morgun. Handbolti 22. júlí 2008 12:21
Átta marka sigur Íslands Íslenska handboltalandsliðið vann átta marka sigur á Spáni 35-27 í Vodafone-höllinni í dag. Handbolti 19. júlí 2008 15:42
Guðjón í 200 leikja klúbbinn Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsmaður í handknattleik, leikur tímamótaleik gegn Spánverjum í Vodafonehöllinni í dag. Handbolti 19. júlí 2008 00:01
Magnús Sigmundsson í FH Handboltamarkvörðurinn Magnús Sigmundsson ætlar að enda feril sinn með FH. Hann hefur skrifað undir eins árs samning við félagið en síðustu tvö ár hefur hann leikið með erkifjendunum í Haukum. Handbolti 16. júlí 2008 18:00
Guðmundur: Höfum æft stíft Íslenska handboltalandsliðið er nú að undirbúa sig fyrir Ólympíuleikana í ágúst. Blaðamannafundur var haldinn í Framheimilinu í dag, rétt áður en íslenski hópurinn skellti sér á æfingu. Handbolti 16. júlí 2008 17:45
Leikið við Spánverja á föstudag og laugardag Síðustu og einu heimaleikir íslenska handboltalandsliðsins fyrir Ólympíuleikana í Peking verða um helgina. Leikið verður gegn Spáni í Vodafone-höllinni á föstudagskvöld og laugardag. Handbolti 16. júlí 2008 17:18
Davíð Svansson í Fram Markvörðurinn Davíð Svansson er að ganga í raðir Fram. Davíð er fæddur 1985 og lék vel í marki Aftureldingar á síðasta tímabili en náði þó ekki að koma í veg fyrir fall liðsins. Handbolti 27. júní 2008 14:00
Guðjón Valur í Meistaradeildina Þýska liðið Rhein Neckar Löwen fer í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Liðið fékk sæti Banik Karvina frá Tékklandi sem ákvað að nýta sér ekki þátttökuréttinn. Handbolti 20. júní 2008 21:01
Vongóður um að handbolti.is haldi lífi Hlynur Sigmarsson hefur verið mikið í umræðunni í kring um handboltann síðustu daga, en hann ákvað um helgina að hætta afskiptum af handbolta eftir tap fyrir Guðmundi Ingvarssyni í formannsslagnum í HSÍ. Handbolti 19. maí 2008 14:29
Hlynur í formannsslaginn Hlynur Sigmarsson hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Handknattleikssambands Íslands aðeins degi fyrir ársþing sambandsins. Handbolti 16. maí 2008 17:52
Heimir og Pavla best Heimir Örn Árnason úr Stjörnunni og Pavla Nevarilova úr Fram voru í kvöld útnefnd leikmenn ársins í N1 deild karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem haldið var á Brodway. Handbolti 9. maí 2008 23:21
Arnar Pétursson bestur hjá körlunum Arnar Pétursson hjá Haukum var í dag útnefndur besti leikmaður umferða 22-28 í N1 deild karla í handbolta og þjálfari hans hjá Haukum, Aron Kristjánsson, besti þjálfarinn. Handbolti 8. maí 2008 14:39
Hefur engan áhuga á gjaldkeranum „Ef maður fer í þetta þá fer maður af fullum krafti. Það er alveg ákveðið," sagði Hlynur Sigmarsson í viðtali við Stöð 2 í kvöld. Mjög líklegt er að Hlynur muni bjóða sig fram sem næsti formaður HSÍ. Handbolti 6. maí 2008 19:00
Afturelding kvaddi með sigri Síðustu leikirnir fóru fram í N1-deild karla í dag. Afturelding kvaddi deildina með því að leggja Stjörnumenn en Íslandsmeistarar Hauka gerðu jafntefli við HK. Handbolti 3. maí 2008 16:32
Valur lagði Fram Valsmenn tryggðu sér í kvöld þriðja sætið í N1 deild karla í handbolta þegar þeir lögðu Fram 37-32 í lokaleik sínum í deildinni. Valsmenn hlutu 36 stig í 28 leikjum en Framarar 34 í fjórða sætinu. Mótinu lýkur á morgun með þremur leikjum. Handbolti 2. maí 2008 22:03
Ingvar samdi til 2011 Ingvar Árnason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2011 en hann hefur leikið með Val allan sinn feril. Handbolti 30. apríl 2008 14:30
Róbert tekur við Víkingi Róbert Sighvatsson mun taka við þjálfun Víkings af Reyni Þór Reynissyni á næstu dögum en liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla á dögunum. Handbolti 30. apríl 2008 10:25
Ólafur Haukur framlengir Ólafur Haukur Gíslason, markvörður hjá Val, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild félagsins og verður nú hjá félaginu til ársins 2011. Handbolti 28. apríl 2008 14:24
Jón Karl skoraði með lærinu Jón Karl Björnsson lauk ferlinum sínum sem leikmaður með því að verða Íslandsmeistari með Haukum. Hann hélt upp á það með því að skora mark úr víti með lærinu. Það er síðasta mark hans á ferlinum. Handbolti 28. apríl 2008 14:04
HK í annað sætið eftir sigur á Fram Þrír leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í dag. HK er í öðru sæti deildarinnar þegar ein umferð er eftir af deildinni eftir 32-26 útisigur á Fram í dag. Handbolti 27. apríl 2008 18:19
Haukar lögðu Aftureldingu og tóku við bikarnum Íslandsmeistarar Hauka kláruðu leiktíðina í N1 deildinni með sóma í dag þegar þeir lögðu Aftureldingu 32-29. Haukarnir fengu svo Íslandsbikarinn afhentan eftir leikinn en þeir höfðu þegar tryggt sér sigur í deildinni. Handbolti 26. apríl 2008 18:01
Víkingur í úrvalsdeildina Karlalið Víkings tryggði sér í kvöld sæti í N1 deildinni í handbolta næsta vetur þegar liðið lagði ÍR 35-30 í úrslitaleik um sæti meðal þeirra bestu. Víkingar tryggðu sér annað sæti 1. deildarinnar með sigrinum og fara upp með FH-ingum. Handbolti 25. apríl 2008 21:10
Víkingur getur komist upp í kvöld Það er stórleikur í 1. deild karla í handbolta í kvöld þegar Víkingur tekur á móti ÍR. Liðin berjast um að fylgja FH upp í efstu deild en með því að ná stigi í kvöld tryggir Víkingur sér úrvalsdeildarsætið. Handbolti 25. apríl 2008 12:27
Björgvin semur við Bittenfeld Handboltamarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson í Fram hefur gert tveggja ára samning við þýska félagið Bittenfeld. Liðið leikur í suðurriðli í 2. deild þar í landi. Handbolti 22. apríl 2008 09:04
Haukar og Stjarnan unnu Haukar og Stjarnan unnu sína leiki í N1-deild kvenna í dag. Valsmenn unnu öruggan sigur á Akuryeir í lokaleik dagsins í N1-deild karla. Handbolti 19. apríl 2008 18:39
Sigrar hjá Fram og HK Fram og HK deila enn öðru sætinu í N1-deild karla eftir að hafa unnið sína leiki í deildinni í dag. Handbolti 19. apríl 2008 16:24
Jafnt í Mýrinni Stjarnan og Haukar gerðu í kvöld jafntefli 28-28 í N1 deild karla í handbolta. Staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Haukar hafa þegar tryggt sér Íslandsmeistaratitlinn en Stjörnumenn eru í fimmta sæti deildarinnar. Handbolti 17. apríl 2008 22:32
Fram vann Stjörnuna Þrír leikir fóru fram í N1 deild karla í handbolta í kvöld en botnslag ÍBV og Aftureldingar var frestað. Bæði þessi lið eru þegar fallin. Handbolti 15. apríl 2008 22:25
Ernir Hrafn framlengir við Val Ernir Hrafn Arnarson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til ársins 2011. Handbolti 15. apríl 2008 11:22