Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram Elvar Geir Magnússon skrifar 15. nóvember 2009 19:25 Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi 22-21. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Einar skoraði einmitt jöfnunarmakið í honum í blálokin og var síðan aftur hetjan í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið þegar leiktíminn var að renna út. Einar hafði annars haft mjög hægt um sig í leiknum. Í fyrri hálfleik voru Haukar oftast skrefinu á undan en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Í seinni hálfleiknum hélt jafnræðið áfram en PLER náði forystu í fyrsta sinn 21-20. Haukar náðu að jafna en það var ljóst að 21-21 jafntefli myndi koma PLER áfram þar sem leikurinn var skráður sem heimaleikur þeirra. Fyrri leikurinn endaði 26-26 og hefði PLER því farið áfram á fleiri útivallamörkum. Mark Einars var því gulls ígildi. PLER - Haukar 21 - 22 (12-12) Mörk Hauka (skot): Sigurbergur Sveinsson 6/3 (12/4), Freyr Brynjarsson 4 (5), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Elías Már Halldórsson 2 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (4), Pétur Pálsson 1, Stefán Sigmannson 1 (3), Einar Örn Jónsson 1 (4), Þórður Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15/2Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Elías Már 2, Freyr, Heimir).Fiskuð víti: 4 (Pétur, Heimir Óli, Björgvin, Stefán)Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi 22-21. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Einar skoraði einmitt jöfnunarmakið í honum í blálokin og var síðan aftur hetjan í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið þegar leiktíminn var að renna út. Einar hafði annars haft mjög hægt um sig í leiknum. Í fyrri hálfleik voru Haukar oftast skrefinu á undan en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Í seinni hálfleiknum hélt jafnræðið áfram en PLER náði forystu í fyrsta sinn 21-20. Haukar náðu að jafna en það var ljóst að 21-21 jafntefli myndi koma PLER áfram þar sem leikurinn var skráður sem heimaleikur þeirra. Fyrri leikurinn endaði 26-26 og hefði PLER því farið áfram á fleiri útivallamörkum. Mark Einars var því gulls ígildi. PLER - Haukar 21 - 22 (12-12) Mörk Hauka (skot): Sigurbergur Sveinsson 6/3 (12/4), Freyr Brynjarsson 4 (5), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Elías Már Halldórsson 2 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (4), Pétur Pálsson 1, Stefán Sigmannson 1 (3), Einar Örn Jónsson 1 (4), Þórður Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15/2Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Elías Már 2, Freyr, Heimir).Fiskuð víti: 4 (Pétur, Heimir Óli, Björgvin, Stefán)Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14
Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23