Umfjöllun: Einar Örn skaut Haukum áfram Elvar Geir Magnússon skrifar 15. nóvember 2009 19:25 Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi 22-21. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Einar skoraði einmitt jöfnunarmakið í honum í blálokin og var síðan aftur hetjan í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið þegar leiktíminn var að renna út. Einar hafði annars haft mjög hægt um sig í leiknum. Í fyrri hálfleik voru Haukar oftast skrefinu á undan en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Í seinni hálfleiknum hélt jafnræðið áfram en PLER náði forystu í fyrsta sinn 21-20. Haukar náðu að jafna en það var ljóst að 21-21 jafntefli myndi koma PLER áfram þar sem leikurinn var skráður sem heimaleikur þeirra. Fyrri leikurinn endaði 26-26 og hefði PLER því farið áfram á fleiri útivallamörkum. Mark Einars var því gulls ígildi. PLER - Haukar 21 - 22 (12-12) Mörk Hauka (skot): Sigurbergur Sveinsson 6/3 (12/4), Freyr Brynjarsson 4 (5), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Elías Már Halldórsson 2 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (4), Pétur Pálsson 1, Stefán Sigmannson 1 (3), Einar Örn Jónsson 1 (4), Þórður Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15/2Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Elías Már 2, Freyr, Heimir).Fiskuð víti: 4 (Pétur, Heimir Óli, Björgvin, Stefán)Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Einar Örn Jónsson var hetja Hauka í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins gegn PLER frá Ungverjalandi 22-21. Þetta var síðari leikur liðanna en báðir fóru fram hér á landi og endaði sá fyrri með jafntefli. Einar skoraði einmitt jöfnunarmakið í honum í blálokin og var síðan aftur hetjan í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið þegar leiktíminn var að renna út. Einar hafði annars haft mjög hægt um sig í leiknum. Í fyrri hálfleik voru Haukar oftast skrefinu á undan en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. Í seinni hálfleiknum hélt jafnræðið áfram en PLER náði forystu í fyrsta sinn 21-20. Haukar náðu að jafna en það var ljóst að 21-21 jafntefli myndi koma PLER áfram þar sem leikurinn var skráður sem heimaleikur þeirra. Fyrri leikurinn endaði 26-26 og hefði PLER því farið áfram á fleiri útivallamörkum. Mark Einars var því gulls ígildi. PLER - Haukar 21 - 22 (12-12) Mörk Hauka (skot): Sigurbergur Sveinsson 6/3 (12/4), Freyr Brynjarsson 4 (5), Björgvin Hólmgeirsson 3 (9), Heimir Óli Heimisson 2 (2), Elías Már Halldórsson 2 (4), Guðmundur Árni Ólafsson 2 (4), Pétur Pálsson 1, Stefán Sigmannson 1 (3), Einar Örn Jónsson 1 (4), Þórður Guðmundsson 0 (1).Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 15/2Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Elías Már 2, Freyr, Heimir).Fiskuð víti: 4 (Pétur, Heimir Óli, Björgvin, Stefán)Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14 Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23 Mest lesið Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Körfubolti Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Grótta - ÍR | Fallslagur á Nesinu Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Ósáttur bæjarstjóri gaf öllum frí til að styðja sveina Dags Báðu Dag að sýna tilfinningar: „Ég er glaður“ Sigurmark frá miðju og Dagur mætir Frökkum Sturluð endurkoma og Dagur í undanúrslit Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri Sjá meira
Birkir: Menn voru tilbúnir að deyja fyrir félagið og málstaðinn „Ég held að þetta hafi verið mjög skemmtilegur leikur á að horfa. Það var gríðarleg barátta," sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, eftir sigurinn dramatíska á PLER frá Ungverjalandi í kvöld. 15. nóvember 2009 20:14
Einar Örn: Hugarfarið var til staðar „Það er gaman að strákarnir skyldu treysta mér fyrir því að fara þarna inn undir lokin. Svona atvikast þetta stundum en ég hef aldrei áður lent í svona tvo daga í röð," sagði Einar Örn Jónsson, hetja Hauka, en hann tryggði liðinu áframhaldandi þátttöku í EHF-keppninni með því að skora sigurmarkið gegn PLER í kvöld. 15. nóvember 2009 20:23