
Fannar og Ragnar sluppu báðir við bann
Eyjamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson og Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson verða báðir með liðum sínum í 20. umferð Olís deild karla í handbolta.
Eyjamaðurinn Fannar Þór Friðgeirsson og Stjörnumaðurinn Ragnar Snær Njálsson verða báðir með liðum sínum í 20. umferð Olís deild karla í handbolta.
Stórskytta Valsmanna, Agnar Smári Jónsson, gekkst undir aðgerð í morgun og er alls óvíst hvort hann spili meira með liðinu í vetur. Það væri mikið áfall fyrir Valsmenn að missa hann út.
Valsmönnum hafði gengið illa síðustu vikur en réttu úr kútnum gegn Akureyri í kvöld.
Þjálfari Akureyrarliðsins mætir í kvöld félaginu sem ól hann upp og félaginu þar sem hann varð tvisvar sinnum Íslandsmeistari sem fyrirliði.
Agnar Smári Jónsson mun ekki spila með Valsmönnum gegn Akureyri í kvöld og óvissa er hversu mikið meira hann getur spilað með liðinu á leiktíðinni.
Grótta var yfir í hálfleik en það dugði ekki til.
Þjálfari ÍR var ekki par sáttur með frammistöðu sinna manna gegn Fram í Austurberginu.
Haukar tóku stórt skref í átt að deildarmeistaratitlinum með sigri á Selfyssingum á Selfossi.
Grótta tapaði fyrir Stjörnunni með þremur mörkum, 30-27, í Olísdeild karla í kvöld.
Fram steig stórt skref í áttina að því að bjarga sér frá falli með sigri á ÍR í Breiðholtinu, 23-28.
KA vann fjögurra marka sigur, 26-22, á Aftureldingu í Olís-deild karla í kvöld og fór langt með það að halda sér í deildinni með stigunum tveimur.
Hákon Daði Styrmisson skoraði 13 mörk þegar ÍBV vann FH, 31-29, í Eyjum.
HK hefur nælt sér í reynslumikinn markvörð.
Góður Hætt'essu pakki klikkar ekki.
Meðlimir í Goðsagnarhöll KA-manna eru orðnir þrír eftir að Valdimar Grímsson bættist í hópinn fyrir leik KA og Selfoss í Olís deild karla í gær.
Eyjamenn unnu frábæran sigur á Íslandsmeistaraefnunum á Hlíðarenda og fengu líka mikið hrós í umfjöllun Seinni bylgjunnar um leikinn.
Ragnar Snær Njálsson tók skóna af hillunni á dögunum og ákvað að taka slaginn með Stjörnumönnum í Olís deildinni. Seinni bylgjan skoðaði betur góð áhrif hans á varnarleik Stjörnuliðsins.
Jóhann Gunnar Einarsson tók yfir Seinni bylgjuna í smá tíma í gær og reyndi þar að kveikja í sínum gömlu félögum úr Mosfellsbænum.
Menn geta misst stjórn á sér í handboltaleikjum en þá geta þeir hinir sömu líka bókað það að Seinni bylgjan mun taka þá fyrir.
Eyjamenn mættu af krafti í Valsheimilið í kvöld og uppskáru sætan sigur.
Guðlaugur Arnarsson, annar þjálfara Vals í Olísdeild karla, var ekki sáttur með lið sitt eftir þriggja marka tap gegn ÍBV á heimavelli í kvöld.
Selfoss ætlar ekkert að gefa eftir í baráttunni um deildarmeistaratitilinn en í kvöld gerði liðið góða ferð til Akureyrar þar sem þeir voru í heimsókn hjá KA í 18.umferð Olís-deildarinnar.
Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss, fékk höfðinglegar móttökur í KA-heimilinu í kvöld og fór svo heim með stigin tvö í leikslok.
FH og Afturelding skiptu með sér stigunum í Kaplakrika.
Þjálfari FH var hvorki sáttur með sína menn né dómarana í jafnteflinu við Aftureldingu.
Stjarnan hafði betur gegn Fram í Olísdeild karla.
Akureyri Handboltafélag vann tveggja marka sigur á Gróttu, 25-23, í uppgjöri tveggja neðstu liða Olís-deildar karla í handbolta í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag.
Haukar tóku í kvöld enn eitt skrefið í átt að deildarmeistaratitlinum í handbolta karla. Haukarnir unnu ÍR 31-29 í Hafnarfirðinum. Haukar voru miklu betri í fyrri hálfleik en ÍR náðu aðeins að stríða þeim í seinni, sigurinn var þó aldrei almennilega í hættu fyrir Hafnfirðingana.
ÍR tapaði fyrir toppliði Hauka með tveimur mörkum 31-29 í Olísdeild karla í handbolta í kvöld.
Línumaðurinn stóri spilar með Haukum í Olís-deild karla á næstu leiktíð.