Philadelphia vaknað - Steelers slökkti á Brady Kraftaverkin gerast í St. Louis þessa dagana. Hafnaboltalið borgarinnar varð meistari í vikunni á ótrúlegan hátt og NFL-lið borgarinnar fylgdi þeim titli eftir með því að vinna sinn fyrsta sigur í vetur um helgina. Rams gerði sér þá lítið fyrir og lagði New Orleans Saints sem hafði pakkað Colts saman, 62-7, vikuna á undan. Sport 31. október 2011 11:30
Sögulegt tap Colts í NFL-deildinni Hræðilegt gengi Indianapolis Colts hélt áfram í NFL-deildinni í gær er liðið fékk á sig 62 stig gegn New Orleans Saints í gær. Colts náði einu snertimarki í leiknum og skoraði alls sjö stig. Sport 24. október 2011 13:30