NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu

Taktar félaganna Jared Goff og Jahmyr Gibbs í liði Detroit Lions í öruggum sigri liðsins á Chicago Bears í NFL-deildinni í gær hafa vakið töluverða lukku. Báðir féllu þeir viljandi við til að slá vörn Bjarnanna út af laginu, sem skilaði snertimarki.

Sport
Fréttamynd

Haltur Mahomes skoraði snerti­mark

Leikstjórnandi Kansas Chiefs, Patrick Mahomes, gerði sér lítið fyrir og skoraði snertimark upp á eigin spýtur í kvöld í leik Chiefs og Houston Texans.

Sport
Fréttamynd

Gullverðlaunahafi á ÓL ætlar í NFL deildina

Það eru ekki nema rétt rúmir fjórir mánuðir síðan Roje Stona frá Jamaíka tryggði sér gullverðlaun í kringlukasti á Ólympíuleikunum í París og hann er þegar kominn með nýtt markmið.

Sport
Fréttamynd

Enn enn naumi sigurinn hjá meisturunum

Meistarar Kansas City Chiefs tryggðu sér í nótt sigur í sínum riðli í NFL-deildinni níunda árið í röð. Liðið er þess utan komið í úrslitakeppnina.

Sport
Fréttamynd

Kærir föður sinn fyrir fjár­svik

Baker Mayfield er í hópi bestu leikstjórnenda NFL-deildarinnar og hann hefur efnast vel á ferli sínum. Það er þó ekki allt gott að frétta úr fjölskyldulífi kappans.

Sport
Fréttamynd

NFL varar leik­menn deildarinnar við glæpa­hópum

NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum.

Sport
Fréttamynd

Skúbbaði í miðju kyn­lífi

Adam Schefter er einn af frægustu fréttamönnunum í bandarískum íþróttum enda duglegur að koma fyrstur fram með fréttirnar. Hann leggur líka mikið upp úr því að skúbba.

Sport
Fréttamynd

Fólk gapir vestan­hafs eftir ó­trú­leg til­þrif

„Þetta er það besta sem ég hef séð,“ segir Nick Sirianni, þjálfari Philadelphia Eagles, um magnaða takta hlauparans Saquon Barkley í 28-23 sigri Arnanna á Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærkvöld.

Sport
Fréttamynd

NFL stjarnan syrgir dóttur sína

Charvarius Ward er stjörnuvarnarmaður hjá San Francisco 49ers í NFL deildinni en hann sagði frá mikilli sorg fjölskyldunnar í vikunni.

Sport