Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2025 23:18 Travis Kelce og Taylor Swift eru ástfangin upp fyrir haus. Getty/Ezra Shaw Kærasti Taylor Swift hefur beðið stjórn ameríska fótboltaliðsins Kansas City Chiefs um að nota ekki tónlist poppdrottningarinnar á leikdögum. Swift hefur verið í sambandi með Travis Kelce, stjörnuinnherja Chiefs, í nokkur ár. Fyrr á þessu ári var tilkynnt að þau hefðu trúlofast og brúðkaup er planað í sumar. Nú hefur Mark Donovan, einn af yfirmönnum Chiefs, upplýst að Kelce hafi beðið félagið um að spila ekki tónlist Swift. Donovan lét þessi orð falla í nýlegum þætti af „Up & Adams“. „Við höfum aldrei spilað lag með Taylor Swift á leikvanginum þegar hún er viðstödd,“ sagði yfirmaðurinn hjá Chiefs. „Fyrir Travis snýst allt um liðið, leikmennina og að vera hluti af liðinu en ekki aðskilinn frá þeim. Hann hefur sagt: „Þetta skapar aðskilnað, því þegar við spilum leik, þegar við erum á leikvanginum, á það að snúast um okkur. Ég vil að það snúist um okkur,“ heldur Donovan áfram. Hann leggur einnig áherslu á að sýna tónlistargyðjunni Swift þá virðingu sem hann telur að hún eigi skilið. „Við sýnum aldrei myndir af Taylor á stórskjánum á leikvanginum okkar, aldrei. Það er af virðingu. Við nýtum okkur ekki samband þeirra,“ segir Donovan. Taylor Swift hefur um árabil verið eitt stærsta nafnið í tónlistarheiminum. Fyrr á þessu ári gaf hún út nýja plötu sem hlaut lof gagnrýnenda. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Pro Football (@sportskeeda.profootball) NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira
Swift hefur verið í sambandi með Travis Kelce, stjörnuinnherja Chiefs, í nokkur ár. Fyrr á þessu ári var tilkynnt að þau hefðu trúlofast og brúðkaup er planað í sumar. Nú hefur Mark Donovan, einn af yfirmönnum Chiefs, upplýst að Kelce hafi beðið félagið um að spila ekki tónlist Swift. Donovan lét þessi orð falla í nýlegum þætti af „Up & Adams“. „Við höfum aldrei spilað lag með Taylor Swift á leikvanginum þegar hún er viðstödd,“ sagði yfirmaðurinn hjá Chiefs. „Fyrir Travis snýst allt um liðið, leikmennina og að vera hluti af liðinu en ekki aðskilinn frá þeim. Hann hefur sagt: „Þetta skapar aðskilnað, því þegar við spilum leik, þegar við erum á leikvanginum, á það að snúast um okkur. Ég vil að það snúist um okkur,“ heldur Donovan áfram. Hann leggur einnig áherslu á að sýna tónlistargyðjunni Swift þá virðingu sem hann telur að hún eigi skilið. „Við sýnum aldrei myndir af Taylor á stórskjánum á leikvanginum okkar, aldrei. Það er af virðingu. Við nýtum okkur ekki samband þeirra,“ segir Donovan. Taylor Swift hefur um árabil verið eitt stærsta nafnið í tónlistarheiminum. Fyrr á þessu ári gaf hún út nýja plötu sem hlaut lof gagnrýnenda. View this post on Instagram A post shared by Sportskeeda Pro Football (@sportskeeda.profootball)
NFL Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Conor við íslenskan blaðamann: I'm retired, fuck interviews Sport Fleiri fréttir Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu EM í dag: Úff Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Hlín á láni til Fiorentina „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Elín fær sætið hennar Hólmfríðar Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands FH selur Sigurð Bjart til Spánar Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Sjá meira