Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 14:00 Cam Skattebo var búinn að slá í gegn hjá New York Giants en allt í einu var tímabilið búið. Getty/Terence Lewis Meiðsli eru afar stór hluti af NFL-deildinni og tímabil eru oft fljót að breytast hjá liðum og leikmönnum þegar menn meiðast alvarlega. Lokasóknin fjallaði um ein slík meiðsli í síðasta þætti sínum. Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sjá meira
Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sjá meira