Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2025 14:00 Cam Skattebo var búinn að slá í gegn hjá New York Giants en allt í einu var tímabilið búið. Getty/Terence Lewis Meiðsli eru afar stór hluti af NFL-deildinni og tímabil eru oft fljót að breytast hjá liðum og leikmönnum þegar menn meiðast alvarlega. Lokasóknin fjallaði um ein slík meiðsli í síðasta þætti sínum. Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan. NFL Lokasóknin Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Sjá meira
Cam Skattebo var ein af óvæntu stjörnum NFL-tímabilsins sem spútnikstjarna New York Giants en það endaði allt saman skyndilega um síðustu helgi þegar hlauparinn meiddist mjög illa á ökkla. „Annar hlaupari í þessum leik sem skoraði snertimark. Hinn norskættaði og góðvinur þáttarins Cam Skattebo sem var að eiga bestu viku lífs síns. Lokasóknin var að peppa hann daginn út og daginn inn,“ sagði Andri Ólafsson. Klippa: Lokasóknin: Meiðsli góðvinar þáttarins Cam Skattebo „Orðin risastjarna í New York,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Lokasóknin sýndi síðan atvikið þegar Cam Skattebo meiddist í öðrum leikhluta hjá New York Giants. „Það snýst upp á ökklann á honum,“ sagði Andri. „Hann fer bara alveg til hægri,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Það er góði gamli Orri frá Þúfu,“ sagði Andri. Henry Birgir var búinn að sjá nóg af þessu. „Hættu þessu Stebbi,“ sagði Henry við útsendingastjórann Stefán Snæ Geirmundsson. „Æææ og tímabilið búið,“ sagði Andri. Allir sprungu síðan út hlátri þegar Henry vitnaði í frétt hjá norska ríkisútvarpinu sem fjallaði um meiðslin undir fyrirsögninni: Utenfor er eit eventyr. „Þetta er mjög sorglegt. Við vorum búnir að tala um að þetta yrði stuttur ferill en kannski ekki áttum við von á að hann yrði svona stuttur,“ sagði Henry. Það má sjá meiðslin og umfjöllun strákanna hér fyrir ofan.
NFL Lokasóknin Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Fleiri fréttir Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Hafnaði Val og fer heim til Eyja Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Sjá meira