Gaf bláfátækri konu út á götu meira en milljón í seðlum NBA-stórstjarnan James Harden var afar rausnarlegur á dögunum þegar hann sjá fátæka konu með fjölskyldu sinni. Konan átti erfitt og var í vandræðum með að fæða fjölskyldu sína. Körfubolti 12. ágúst 2019 13:30
Konurnar slógust í WNBA-deildinni um helgina Harka er farin að færast í leikinn í kvennaboltanum í Bandaríkjunum. Sex leikmenn voru reknir út úr húsi í leik Phoenix Mercury og Dallas Wings í WNBA-deildinni í körfubolta um helgina. Körfubolti 12. ágúst 2019 12:00
Sagan á bak við fánann og Michael Jordan á verðlaunapalli ÓL í Barcelona 1992 Í gær voru liðin 27 ár síðan að Michael Jordan og félagar í bandaríska draumaliðinu urðu Ólympíumeistarar eftir 32 stiga sigur á Króatíu í úrslitaleik Ólympíuleikanna í Barcelona. Körfubolti 9. ágúst 2019 23:30
Besta körfuboltalið allra tíma vann Ólympíugull á þessum degi fyrir 27 árum 8. ágúst 1992 stigu tólf stoltir bandarískir körfuboltamenn upp á verðlaunapall á Ólympíuleikunum í Barcelona. Þeir höfðu myndað fyrsta draumalið körfuboltans og höfðu boðið upp á tveggja vikna körfuboltasýningu á leikunum. Körfubolti 8. ágúst 2019 23:30
Eldri en faðir samherja síns Faðir skærustu stjörnu Atlanta Hawks var ekki fæddur þegar Vince Carter, samherji stráksins, kom í heiminn. Körfubolti 7. ágúst 2019 23:15
Popovich: Bandaríkin ekki að mæta með C-lið á HM Það var enginn ofurstjörnufans á fyrstu æfingu bandaríska landsliðsins í körfubolta sem hóf undirbúning sinn fyrir HM í Kína. Körfubolti 7. ágúst 2019 08:00
Þessir voru valdir í lið áratugarins í NBA-deildinni Áratugurinn 2010-2019 var gerður upp á dögunum hjá NBA-deildinni nú þegar styttist í það að 2019-20 tímabilið hefjist. Körfubolti 6. ágúst 2019 16:45
Carter tekur eitt ár í viðbót og skráir sig á spjöld sögunnar Vince Carter hefur framlengt samning sinn við NBA liðið Atlanta Hawks. Körfubolti 6. ágúst 2019 07:30
Lance Stephenson til Kína Frá Los Angeles Lakers til Liaoning Flying Leopards. Körfubolti 2. ágúst 2019 18:00
Puma bauð nítján ára strák 1,8 milljarða á ári fyrir skósamning Zion Williamson var valinn fyrstur í nýliðvali NBA-deildarinnar í sumar og hefur gengið frá nýliðasamningi við New Orleans Pelicans. Hann skrifaði líka undir fleiri fréttnæma samninga. Körfubolti 2. ágúst 2019 17:30
Tvíburar frá Nevada háskólanum semja við NBA-liðið hans Mihcael Jordan Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta ætlar að vera með tvíbura í sínu liði á komandi tímabili. Körfubolti 31. júlí 2019 23:15
Jeremy Lin segir að NBA-deildin hafi gefist upp á sér Körfuboltamaðurinn Jeremy Lin óttast að hann finni sér ekki nýtt félag í NBA-deildinni. Körfubolti 29. júlí 2019 22:30
Fyrsta konan til að troða oftar en einu sinni í Stjörnuleiknum Stjörnuleikur WNBA-deildarinnar í körfubolta fór fram um helgina og ólíkt Stjörnuleik karla þá er mikið um troðslur hjá konunum. Ein kona ákvað að breyta því í ár. Körfubolti 29. júlí 2019 14:00
Fer úr NBA-deildinni til Bayern München Annað tímabilið í röð þurfa Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín að glíma við lið með gamla NBA-stjörnu innanborðs. Körfubolti 26. júlí 2019 14:30
Fyrrum eiginkona NBA-leikmanns á leið í 30 ára fangelsi fyrir morðið á honum Aðeins ári eftir að þrettán ára NBA-ferli Lorenzen Wright lauk átti fyrrum eiginkona hans stóran þátt í að enda líf hans. Konan heitir Sherra Wright og viðurkenndi sekt sína í réttarsal í Memphis í gær. Körfubolti 26. júlí 2019 10:30
Eigandi Los Angeles Clippers er vægast sagt mjög spenntur fyrir tímabilinu Steve Ballmer er einn skemmtilegast eigandinn í NBA-deildinni í körfubolta og karlinn hefur líka fulla ástæðu þessa dagana til að vera hress og kátur. Körfubolti 25. júlí 2019 13:00
Michael Jordan trúir því að Zion muni „sjokkera“ heiminn Zion Williamson er ekki búinn að spila einn leik í NBA-deildinni en hann komst í gær í úrvalshóp þegar hann samdi við Jordan Brand hjá Nike. Körfubolti 24. júlí 2019 12:00
Kjaftaskurinn Magic Johnson reyndist örlagavaldur Lakers í eltingarleiknum við Kawhi Leonard Af hverju valdi Kawhi Leonard Clippers frekar en Lakers? Nú er komin fram ein af ástæðunum fyrir þeirri óvæntu ákvörðun. Körfubolti 24. júlí 2019 10:30
Tim Duncan verður aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins í körfubolta Tim Duncan er mættur á ný í körfuboltann eftir nokkra ára fjarveru og hefur nú ráðið sig í tvö störf. Í báðum tilfellum mun hann aðstoða sinn gamla lærimeistara Gregg Popovich. Körfubolti 23. júlí 2019 16:00
Ekkert enskt félag meðal fimm verðmætustu íþróttafélaga heims Forbes hefur gefið út árlegan lista sinn yfir verðmætustu íþróttafélög heims og í efsta sæti situr ameríska fótboltablaðið Dallas Cowboys. Enski boltinn 23. júlí 2019 07:30
Los Angeles Lakers nældi í yngri bróðir Giannis Kostas Antetokounmpo er kominn til Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta en félagið ákvað að semja við hann eftir að leikmaðurinn missti samning sinn hjá Dallas Mavericks. Körfubolti 22. júlí 2019 19:45
Harden líka hættur við HM Stærstu stjörnur bandaríska landsliðsins verða ekki með á HM í Kína sem fram fer í september. Körfubolti 21. júlí 2019 14:30
Allt lítur út fyrir að Chris Paul spili með Oklahoma City Thunder í vetur Chris Paul kom til Oklahoma City Thunder í síðustu viku frá Houston Rockets í skiptum fyrir Russell Westbrook. Flestir héldu að Thunder myndi skipta honum áfram til annars liðs. Það hefur aftur á móti reynst þrautinni þyngri. Körfubolti 18. júlí 2019 14:30
Charles Barkley finnst að tvær ungar NBA-stjörnur þurfi að létta sig Charles Barkley þótti sjálfur leyfa sér aðeins of mikið utan vallar þegar hann var á fullu í NBA-deildinni á sínum tíma en nú ráðleggur Sir Charles tveimur af ungum stórstjörnum NBA-deildarinnar að létta sig. Körfubolti 17. júlí 2019 23:30
Körfuboltakona í tíu leikja bann eftir að hafa verið handtekin fyrir heimilisofbeldi Riquna Williams fékk nýjan samning nokkrum vikum eftir að hún var handtekin fyrir að ráðast inn á heimili fyrrum kærustu með byssu. Nú rúmum tveimur mánuðum seinna þarf hún fyrst að glíma við einhverjar afleiðingar inn á körfuboltavellinum. Körfubolti 17. júlí 2019 10:30
„Coming to America“ útgáfa af nýju skónum hans Giannis Giannis Antetokounmpo var kosinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili og að sjálfsögðu er sá besti kominn með nýja skólínu hjá Nike. Þar á meðal er sérstök útgáfa tengd einni uppáhaldsmynd Giannis. Körfubolti 16. júlí 2019 14:00
Sleppir HM til að undirbúa sig betur fyrir Lakers Anthony Davis hyggst ekki gefa kost á sér í landsliðshóp Bandaríkjanna fyrir HM í körfubolta sem fram fer í byrjun september. Körfubolti 15. júlí 2019 08:30
Bara 7 af 24 leikmönnum í Stjörnuleik NBA 2017 eru enn hjá sama liði Það eru bara liðin rúm tvö ár frá Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta sem fór fram í New Orleans í Louisiana fylki 19. febúar 2017. Gríðarlegar sviptingar í NBA í sumar kom vel fram ef við skoðum félög stjörnuleikmanna deildarinnar þá og nú. Körfubolti 12. júlí 2019 15:45
Risaskipti í NBA deildinni og Westbrook orðinn leikmaður Houston Rockets Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Körfubolti 12. júlí 2019 08:00
Líkja því að ná Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Körfubolti 11. júlí 2019 10:30