Eigandi Mavericks hyggst ,,taka hné“ með leikmönnum á meðan þjóðsöng stendur Ísak Hallmundarson skrifar 19. júní 2020 07:00 Mark Cuban hefur verið aðaleigandi Dallas Mavericks í 20 ár. getty/Michael Reaves Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Mikil umræða hefur skapast undanfarið um svokallað ,,kneeling“ í amerískum íþróttum, en það er þegar leikmenn fara niður á eitt hné á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, í mótmælaskyni við lögregluofbeldi og rasisma. Mest hefur verið um að leikmenn í NFL mótmæli með þessum hætti en í flestum stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna hefur verið reglugerð sem segir að leikmenn eigi að standa upp á meðan þjóðsöng stendur á. Nú nýlega hefur framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar þó viðurkennt mistök í viðbrögðum deildarinnar við mótmælunum. Í reglum NBA-deildarinnar er kveðið á um að leikmenn og þjálfarar standi á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, en Mark Cuban segist vonast til að deildin þróist í takt við tíðarandann og leyfi leikmönnum að fylgja hjartanu og mótmæla. ,,Hvort sem það er að setja höndina upp í loft, fara á hné, eða hvað sem er, þá held ég að þetta snúist ekki um virðingu eða vanvirðingu við fánann, þjóðsönginn eða landið okkar. Ég held að þetta snúist meira um að þetta skipti leikmennina svona miklu máli að þeir eru óhræddir við að segja hvað í hjarta þeirra býr og gera það sem þeir telja að sé rétt,“ sagði Cuban. ,,Ég mun standa með leikmönnunum, hvað sem þeir kjósa að gera. Ef þeir munu taka hné og væru að sýna virðingu, væri ég stoltur af þeim. Vonandi mun ég slást í lið með þeim.“ NBA Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta, segir að ef leikmenn sínir kjósi að ,,taka hné“ þegar þjóðsöngur Bandaríkjanna er spilaður muni hann koma til með að gera slíkt hið sama. Mikil umræða hefur skapast undanfarið um svokallað ,,kneeling“ í amerískum íþróttum, en það er þegar leikmenn fara niður á eitt hné á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, í mótmælaskyni við lögregluofbeldi og rasisma. Mest hefur verið um að leikmenn í NFL mótmæli með þessum hætti en í flestum stóru íþróttadeildum Bandaríkjanna hefur verið reglugerð sem segir að leikmenn eigi að standa upp á meðan þjóðsöng stendur á. Nú nýlega hefur framkvæmdastjóri NFL-deildarinnar þó viðurkennt mistök í viðbrögðum deildarinnar við mótmælunum. Í reglum NBA-deildarinnar er kveðið á um að leikmenn og þjálfarar standi á meðan þjóðsöngurinn er spilaður, en Mark Cuban segist vonast til að deildin þróist í takt við tíðarandann og leyfi leikmönnum að fylgja hjartanu og mótmæla. ,,Hvort sem það er að setja höndina upp í loft, fara á hné, eða hvað sem er, þá held ég að þetta snúist ekki um virðingu eða vanvirðingu við fánann, þjóðsönginn eða landið okkar. Ég held að þetta snúist meira um að þetta skipti leikmennina svona miklu máli að þeir eru óhræddir við að segja hvað í hjarta þeirra býr og gera það sem þeir telja að sé rétt,“ sagði Cuban. ,,Ég mun standa með leikmönnunum, hvað sem þeir kjósa að gera. Ef þeir munu taka hné og væru að sýna virðingu, væri ég stoltur af þeim. Vonandi mun ég slást í lið með þeim.“
NBA Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira