Kobe Bryant fékk feitan tékka í gær Kobe Bryant er ekki enn farinn að spila með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta enda að ná sér eftir hásinarslit. Þessi snjalli leikmaður hafði þó ástæðu til að brosa í gær þegar hann fékk risastóra upphæð inn á bankareikning sinn. Körfubolti 2. nóvember 2013 11:45
NBA í nótt: Tvö töp í röð hjá Miami Heat Miami Heat tapaði sínum öðrum leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið lá á móti Brooklyn Nets en þetta var í fyrsta sinn í tíu mánuði sem NBA-meistararnir tapa tveimur leikjum í röð. Körfubolti 2. nóvember 2013 10:45
Heimsfriður tók lestina Metta World Peace, leikmaður New York Knicks í NBA-deildinni, ferðaðist með neðanjarðarlest á sinn fyrsta heimaleik í deildinni með Knicks en leikmaðurinn gekk í raðir félagsins fyrir tímabilið. Körfubolti 1. nóvember 2013 23:30
Þrjár viðstöðulausar troðslur á 32 sekúndum Chris Paul og Blake Griffin voru í miklum ham í 126-115 sigri Los Angeles Clippers á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en það var einkum ótrúlegur 32 sekúndna kafli sem stóð upp úr í leiknum. Körfubolti 1. nóvember 2013 08:32
NBA: Rose með sigurkörfu Chicago Bulls Derrick Rose var hetja Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta heimaleik sínum eftir að hann snéri til baka eftir eins og hálfs árs fjarveru vegna krossbandsslita. Chris Paul átti stórkostlegan leik þegar Los Angeles Clippers vann sinn fyrsta leik á tímabilinu. Körfubolti 1. nóvember 2013 08:18
Nýliði sá um meistara Miami Heat | Durant með stjörnuleik Philadelphia 76ers vann frábæran sigur á meisturunum í Miami Heat ,114-110, í Philadelphia í nótt. Körfubolti 31. október 2013 08:45
Fallegustu stoðsendingarnar | Myndband Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst í nótt eftir sumarfrí. Meistarar Miami unnu fínan sigur á Chicago í stórleik deildarinnar. Körfubolti 30. október 2013 18:00
Miami-liðið fékk meistarahringana sína í nótt NBA-körfuboltatímabilið hófst í nótt alveg eins og það endaði í júní eða með því að leikmenn Miami Heat fögnuðu sigri. Körfubolti 30. október 2013 08:30
NBA: Miami kláraði Chicago og Lakers vann óvænt í LA-slagnum NBA-deildin í körfubolta hófst í nótt með þremur leikjum og þótt að flestir hafi fylgst með sigri NBA-meistara Miami Heat á Chicago Bulls þá mun ekkert færri ræða óvæntan sigur Los Angeles Lakers á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. Körfubolti 30. október 2013 07:00
LeBron James vill spila í Rio 2016 Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James hefur áhuga á því að spila með bandaríska landsliðinu á Ólympíuleikunum í Rio sem fara fram árið 2016. Körfubolti 29. október 2013 23:30
LeBron James um mótherja kvöldsins í Chicago Bulls: Við þolum þá ekki NBA-deildin í körfubolta byrjar í kvöld á rosalegum leik þegar NBA-meistarar Miami Heat taka á móti Chicago Bulls, liðinu sem flestir spá að verði þeirra helstu keppninautar um tititlinn í vetur. Körfubolti 29. október 2013 15:30
LeBron James meðal fólksins í Miami í nýrri auglýsingu NBA-deildin hefst annað kvöld með þremur leikjum og margir bíða spenntir eftir því þegar Chicago Bulls heimsækir NBA-meistara Miami Heat. LeBron James, besti leikmaður deildarinnar, er klár í slaginn og ætlar sér þriðja titilinn í röð. Körfubolti 28. október 2013 23:30
Forgangsatriði hjá Lakers að semja við Kobe Forráðamenn LA Lakers ætla að leggja allt undir til þess að halda stórstjörnu liðsins, Kobe Bryant, áfram hjá félaginu. Körfubolti 27. október 2013 09:00
Bulls mun ekki halda aftur af Rose NBA-deildin fer á fullt í næstu viku og þá loksins fá NBA-aðdáendur að sjá Derrick Rose, leikmann Chicago Bulls, aftur á parketinu. Körfubolti 25. október 2013 11:30
Arenas segist skeina sér með peningaseðlum Körfuboltastjarnan Gilbert Arenas tók klósetthúmor upp í nýjar hæðir er hann birti mynd af þykku seðlabúnti þar sem klósettrúllan á að vera. Körfubolti 18. október 2013 22:30
Segið LeBron að hafa áhyggjur af Miami Ummæli LeBron James um þá Kevin Garnett og Paul Pierce á dögunum fóru illa í leikmennina. James gagnrýndi þá fyrir að yfirgefa Boston en þeir gagnrýndu Ray Allen mikið er hann fór frá Boston á sínum tíma. Körfubolti 18. október 2013 15:15
Rose fór á kostum í endurkomu sinni í United Center Aðdáendur Chicago Bulls tóku gleði sína á ný í nótt er Derrick Rose spilaði sinn fyrsta heimaleik fyrir félagið í langan tíma. Þá voru liðnir 537 dagar síðan hann spilaði síðast í United Center. Körfubolti 17. október 2013 17:30
Mutombo ætlar að fara með NBA til Afríku Dikembe Mutombo, einn af frægari miðherjum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, sagði BBC frá því að á stefnuskránni sé að fara með NBA-lið til Afríku á næstunni. Körfubolti 8. október 2013 23:30
Rose snéri aftur á völlinn eftir 17 mánaða fjarveru Derrick Rose leikstjórnandi Chicago Bulls í NBA körfuboltanum lék sinn fyrsta leik í 17 mánuði í nótt þegar hann snéri aftur á völlinn í fyrsta æfingaleik Bulls fyrir komandi tímabil. Körfubolti 6. október 2013 13:30
Chris Mullin er ennþá frábær skotmaður Chris Mullin er orðinn fimmtugur en hann sýndi leikmönnum Sacramento Kings á dögunum af hverju hann er talinn vera í hópi bestu skotmanna sem hafa spilað í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. október 2013 23:15
Kobe Bryant til Þýskalands í læknismeðferð Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers leitar nú allra ráða til þess að ná sem fyrst fullum styrk eftir að hafa slitið hásin í apríl á síðasta tímabili. Það var mikil bjartsýni hjá kappanum fyrr í sumar en það hefur dregið aðeins úr henni upp á síðkastið. Nýjust fréttirnar af Bryant eru þó ekki af hásinarvandamálum leikmannsins. Körfubolti 4. október 2013 22:30
Jason Kidd byrjar þjálfaraferillinn í tveggja leikja banni Jason Kidd, nýráðinn þjálfari NBA-körfuboltaliðsins Brooklyn Nets, þarf að byrja þjálfaraferilinn sinn í leikbanni. NBA ákvað í dag að dæma Kidd í tveggja leikja bann fyrir að keyra undir áhrifum í sumar. Körfubolti 4. október 2013 20:15
Kevin Durant og allt OKC-liðið í Leifsstöð Það er orðið nokkuð algengt að stórstjörnur í NBA-deildinni millilendi í Keflavík á leið sinni til Evrópu. Körfubolti 4. október 2013 18:45
1,65 metrar á hæð en kenndi sjálfum sér að troða "Ég er bara strákur úr smábæ í Ohio. Allir sögðu mér að leggja hart að mér en ég efaðist og ekkert gerðist. En svo allt í einu… búmm. Allt er mögulegt.“ Körfubolti 2. október 2013 22:00
Michael Jordan: Ég hefði unnið LeBron James Michael Jordan er að flestra mati besti körfuboltamaður allra tíma en hann fór á kostum í NBA-deildinni á níunda og tíunda áratugnum og vann meðal annars sex meistaratitla með Chicago Bulls. Körfubolti 1. október 2013 23:30
LeBron hefði farið í Ohio State Hefði LeBron James farið eitt ár í háskóla hefði ríkisháskólinn í Ohio, Ohio State, orðið fyrir valinu. Þau skilaboð sendi körfuknattleikskappinn fyrir fullu húsi í St. John höllinni í Columbus á dögunum. Körfubolti 1. október 2013 22:45
Westbrook þurfti að fara í aðra hnéaðgerð Russell Westbrook, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, missir af fyrstu vikum körfuboltatímabilsins eftir að hann þurfti að fara í aðgerð á hné. Westbrook er einn af bestu leikmönnum NBA-deildarinnar. Körfubolti 1. október 2013 22:00
Breyting á fyrirkomulagi úrslitaeinvígisins í NBA Líklega mun NBA-deildin breyta fyrirkomulagi sínu á úrslitakeppninni á næstu dögum eða réttara sagt aðeins á úrslitaeinvíginu sjálfu. Körfubolti 30. september 2013 20:30
Skórnir úr flensuleiknum 1997 til sölu Einn af frægustu körfuboltaleikjum allra tíma er leikur 5 í NBA úrslitunum 1997 þegar Michael Jordan spilaði þrátt fyrir að vera fárveikur og skoraði 38 stig í leiknum. Körfubolti 29. september 2013 23:00
Spoelstra framlengir við Miami Erik Spoelstra hefur verið hjá Miami Heat í næstum tvo áratugi og hann er ekkert á förum á næstunni. Spoelstra hefur skrifað undir nýjan samning við félagið um að þjálfa lið þess næstu árin. Körfubolti 29. september 2013 20:15