Andrew Wiggins valinn fyrstur í nýliðavali NBA Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. júní 2014 08:00 Andrew Wiggins og Adam Silver, framkvæmdarstjóri NBA-deildarinnar. Vísir/Getty. Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins. Er þetta annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum að Cleveland fær fyrsta valrétt og annað árið í röð sem Cleveland velur kanadískan leikmann með fyrsta valrétt. Wiggins var með 17,1 stig og 5,9 frákast að meðaltali í leik með háskólanum sínum, Kansas Jayhawks.Jabari Parker úr Duke háskólanum var valinn annar af Milwaukee Bucks en mikil óvissa var um hvort Parker eða Wiggins væru valdnir fyrstir í nýliðavalinu. Joel Embiid sem flestir töldu að yrði valinn fyrstur í upphafi árs var valinn með valrétti númer þrjú af Philadelphia 76ers en meiðsli Embiid færðu hann neðar í nýliðavalinu. Saga Embiid er ansi mögnuð en hann byrjaði að leika körfubolta fyrir fimm árum. Þá heiðraði deildin sérstaklega Isaiah Austin sem þurfti að draga sig úr nýliðavalinu vegna veikinda. Austin fékk að vita við læknisskoðun nokkrum dögum fyrir nýliðavalið að hann væri með Marfan heilkenni, sjaldgæfan hjartagalla sem gerði það að verkum að hann væri að hætta lífi sínu með því að leika körfubolta. Myndbönd af því þegar Wiggins, Parker og Embiid eru hér fyrir neðan ásamt myndbandi af því þegar Austin var heiðraður.Tíu efstu í nýliðavalinu: 1.Andrew Wiggins, Cleveland Cavaliers. 2. Jabari Parker, Milwaukee Bucks. 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers . 4. Aaron Gordon, Orlando Magic. 5. Dante Exum, Utah Jazz. 6. Marcus Smart, Boston Celtics. 7. Julius Randle, Los Angeles Lakers. 8. Nik Stauskas, Sacramento Kings. 9. Noah Vonleh, Charlotte Hornets. 10. Elfrid Payton, Philadelphia 76ers. NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Andrew Wiggins varð í nótt aðeins annar kanadíski leikmaðurinn til þess að vera valinn með fyrsta valrétti í nýliðavalinu í NBA-deildinni þegar Cleveland Cavaliers valdi Wiggins. Er þetta annað árið í röð og í þriðja sinn á fjórum árum að Cleveland fær fyrsta valrétt og annað árið í röð sem Cleveland velur kanadískan leikmann með fyrsta valrétt. Wiggins var með 17,1 stig og 5,9 frákast að meðaltali í leik með háskólanum sínum, Kansas Jayhawks.Jabari Parker úr Duke háskólanum var valinn annar af Milwaukee Bucks en mikil óvissa var um hvort Parker eða Wiggins væru valdnir fyrstir í nýliðavalinu. Joel Embiid sem flestir töldu að yrði valinn fyrstur í upphafi árs var valinn með valrétti númer þrjú af Philadelphia 76ers en meiðsli Embiid færðu hann neðar í nýliðavalinu. Saga Embiid er ansi mögnuð en hann byrjaði að leika körfubolta fyrir fimm árum. Þá heiðraði deildin sérstaklega Isaiah Austin sem þurfti að draga sig úr nýliðavalinu vegna veikinda. Austin fékk að vita við læknisskoðun nokkrum dögum fyrir nýliðavalið að hann væri með Marfan heilkenni, sjaldgæfan hjartagalla sem gerði það að verkum að hann væri að hætta lífi sínu með því að leika körfubolta. Myndbönd af því þegar Wiggins, Parker og Embiid eru hér fyrir neðan ásamt myndbandi af því þegar Austin var heiðraður.Tíu efstu í nýliðavalinu: 1.Andrew Wiggins, Cleveland Cavaliers. 2. Jabari Parker, Milwaukee Bucks. 3. Joel Embiid, Philadelphia 76ers . 4. Aaron Gordon, Orlando Magic. 5. Dante Exum, Utah Jazz. 6. Marcus Smart, Boston Celtics. 7. Julius Randle, Los Angeles Lakers. 8. Nik Stauskas, Sacramento Kings. 9. Noah Vonleh, Charlotte Hornets. 10. Elfrid Payton, Philadelphia 76ers.
NBA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins