NBA í nótt: Spurs á toppi Vesturdeildarinnar Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur San Antonio Spurs á Minnesota Timberwolves, 104-86, vestan megin. Körfubolti 13. janúar 2014 09:10
Kobe Bryant á ráðstefnu Bill Clinton Bill Clinton fyrrum forseti Bandaríkjanna og Kobe Bryant ein stærsta stjarna NBA körfuboltans síðustu tvo áratugi munu stjórna umræðu um börn og íþróttir á heilsuráðstefnu Clinton í Bandaríkjunum mánudagskvöld. Körfubolti 12. janúar 2014 23:30
Smith tryggði Pistons sigur á síðustu stundu | Nowitzki og Durant fóru á kostum Níu leikir voru í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt. Dirk Nowitzki skoraði 40 stig fyrir Dallas Mavericks og Kevin Durant 33 stig fyrir Oklahoma City Thunder en það var Josh Smith sem stal senunni þegar hann tryggði Detroit Pistons sigur á Phoenix Suns rúmri sekúndu fyrir leikslok. Körfubolti 12. janúar 2014 11:00
NBA í nótt: Brooklyn lagði meistarana í tvíframlengdum leik Brooklyn Nets er enn ósigrað á árinu 2014 eftir að liðið vann sigur á meisturum Miami Heat, 104-95, í æsilegum tvíframlengdum leik í nótt. Körfubolti 11. janúar 2014 11:30
NBA í nótt: Toppliðin töpuðu NBA-liðin frá New York-borg halda áfram að gera það gott en í nótt vann Knicks sigur á meisturunum í Miami Heat á heimavelli. Körfubolti 10. janúar 2014 09:00
Sektaður um sex milljónir fyrir að leysa skóreimar mótherja sinna J.R. Smith, leikmaður New York Knicks, hefur verið í tómu tjóni á þessu tímabili í NBA-deildinni í körfubolta og er nú kominn í fréttirnar fyrir allt annað en góða frammistöðu á vellinum. Körfubolti 9. janúar 2014 23:30
Rodman var drukkinn í viðtalinu Dennis Rodman hefur nú viðurkennt að hann var ölvaður í skrautlegu viðtali sem var sýnt á CNN-sjónvarpstöðinni í vikunni. Körfubolti 9. janúar 2014 14:30
NBA í nótt: Brooklyn stöðvaði Golden State Brooklyn Nets vann sinn fjórða leik í röð þegar að liðið varð fyrst til að leggja Golden State Warriors að velli í langan tíma í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 9. janúar 2014 09:00
Ray Allen og Spike Lee íhuga að gera framhald He Got Game Körfuboltamyndin "He Got Game" í leikstjórn Spike Lee með Ray Allen, leikmann Miami Heat, í aðalhlutverki sló í gegn árið 1998 og nú er verið að íhuga að gera framhald myndarinnar. Körfubolti 8. janúar 2014 22:15
Vlade Divac missti föður sinn í bílslysi Vlade Divac, einn frægasti körfuboltamaður Evrópu frá upphafi og fyrrum leikmaður til margra ára í NBA-deildinni, missti föður sinn í bílslysi í Serbíu í dag en auk þess liggur móðir hans stórslösuð á spítala. Körfubolti 8. janúar 2014 16:07
LeBron smellti kossi á áhorfanda LeBron James var greinilega í góðu skapi þegar að lið hans, Miami Heat, vann góðan sigur á New Orleans Pelicans, 107-88, í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 8. janúar 2014 10:45
NBA í nótt: 48 stig hjá Durant dugðu ekki til Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar bar meðal annars hæst að Golden State Warriors vann sinn tíunda leik í röð. Körfubolti 8. janúar 2014 09:02
Deng farinn frá Bulls Bretinn Luol Deng er orðinn leikmaður Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni eftir að félagið komst að samkomulagi við Chicago Bulls um skiptin. Körfubolti 7. janúar 2014 18:15
Rodman gráti næst á CNN "Ég elska hann. Hann er vinur minn,“ sagði Dennis Rodman í athyglisverðu viðtali sem birtist á CNN-sjónvarpsstöðinni í dag. Körfubolti 7. janúar 2014 16:00
NBA í nótt: Brooklyn á skriði Brooklyn Nets virðist loksins vera komið á ágætt skrið eftir að liðið vann sinn þriðja leik í röð í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 7. janúar 2014 09:00
NBA í nótt: Níundi sigur Golden State í röð Golden State Warriors heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en liðið vann í nótt sinn níunda sigur í röð. Körfubolti 6. janúar 2014 09:04
NBA: Auðvelt í San Antonio San Antonio Spurs fór hamförum gegn Los Angeles Clippers í öruggum sigri liðsins í NBA-deildinni í nótt. Sigurinn var síst of stór en Spurs leiddi með 35 stigum í hálfleik. Gestirnir frá Los Angeles reyndu nokkur áhlaup í seinni hálfleik en komust aldrei nálægt forskoti Spurs. Körfubolti 5. janúar 2014 11:00
Rodman búinn að velja liðsfélagana fyrir leikinn í Norður-Kóreu Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detoit Pistons og Chicago Bulls er á leiðinni til Norður-Kóreu á nýjan leik og tekur nokkra fyrrum körfuboltamenn úr NBA-deildinni með sér að þessu sinni. Körfubolti 5. janúar 2014 08:00
LeBron og Kevin Durant bestir í desember LeBron James hjá Miami Heat og Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder voru valdir bestu leikmenn desember-mánaðar í NBA-deildinni í körfubolta. James var sá besti í Austurdeildinni en KD sá besti í Vesturdeildinni. Körfubolti 4. janúar 2014 13:15
NBA: Golden State vann áttunda sigurinn í röð á flautukörfu Iguodala Andre Iguodala tryggði Golden State Warriors eins stigs sigur á Atlanta Hawks þegar hann skoraði þriggja stiga flautukörfu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Clippers vann Dallas en missti leikstjórnandann sinn Chris Paul sem fór úr axlarlið. Körfubolti 4. janúar 2014 11:00
NBA í nótt: Golden State felldi meistarana Golden State Warriors vann sinn sjöunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir góðan sigur á meisturum Miami Heat, 123-114. Körfubolti 3. janúar 2014 07:42
NBA í nótt: Pacers tapaði í Kanada Indiana Pacers tapaði aðeins sínum sjötta leik á tímabilinu þegar liðið mætti Toronto Raptors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 2. janúar 2014 07:36
NBA í nótt: Fimmti sigur Indiana í röð Indiana Pacers vann sinn 25. sigur á tímabilinu í nótt er liðið vann sannfærandi sigur á Cleveland Cavaliers, 91-76. Körfubolti 1. janúar 2014 10:34
Gasol mögulega á leið frá Lakers Bandarískir fjölmiðlar greina frá því að möguleiki sé á því að Pau Gasol sé á leið frá LA Lakers í skiptum fyrir Andrew Bynum, leikmann Cleveland Cavaliers. Körfubolti 31. desember 2013 18:30
NBA í nótt: LeBron vann á afmælisdaginn LeBron James, sem fagnaði 29 ára afmæli sínu í gær, skoraði 26 stig í sigri sinna manna í Miami Heat á Denver Nuggets í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. desember 2013 10:55
NBA í nótt: Phildelphia vann í Los Angeles Philadelphia 76ers batt enda á þrettán leikja taphrinu á útivelli er liðið heimsótti Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta nótt. Alls fóru fimm leikir fram í nótt. Körfubolti 30. desember 2013 08:24
Bosh hetja Heat í Portland LeBron James lék ekki með meisturum Miami Heat í NBA körfuboltanum í nótt sem lögðu Portland Trail Blazers að velli á útivelli 108-107. Chris Bosh átti stórleik fyrir Heat auk þess að tryggja sigurinn með þriggja stiga körfu þegar skammt var eftir. Körfubolti 29. desember 2013 11:30
Westbrook í þriðju hnéaðgerðina Russell Westbrook, leikmaður Oklahoma City Thunder í NBA, verður frá keppni næstu vikurnar. Kappinn er á leiðinni undir hnífinn í enn eitt skiptið. Körfubolti 28. desember 2013 10:45
Áætlun Miami Heat gekk ekki upp LeBron James skoraði 33 stig en tognaði á nára í tapi Miami Heat gegn Sacramento Kings í NBA-körfuboltanum í nótt. Körfubolti 28. desember 2013 09:13
Cuban hafði óbeit á jólatreyjunum Mark Cuban, eigandi Dallas Mavericks, var ekki ánægður með stuttermatreyjurnar sem NBA-leikmenn spiluðu í á jóladag. Körfubolti 27. desember 2013 23:30