NBA: Portland og Toronto vinna alla leiki þessa dagana | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 07:15 LaMarcus Aldridge skorar í leiknum í nótt. Vísir/AP Portland Trail Blazers og Toronto Raptors héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Cleveland Cavaliers náði að enda fjögurra leikja taphrinu sína þökk sé stórleik hjá LeBron James. Philadelphia 76ers liðið hefur hinsvegar tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum á tímabilinu.LaMarcus Aldridge skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið lagði lið Philadelphia 76ers 114-104. Wesley Matthews skoraði 17 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 16 stig en POrtland hefur unnið 11 af fyrstu 14 leikjum sínum. Michael Carter-Williams skoraði mest fyrir Philadelphia eða 24 stig en liðið hefur tapað fjórtán fyrstu leikjum tímabilsins.Litháinn Jonas Valanciunas var með 27 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors fagnaði sínum fimmta sigri í röð eftir 104-100 heimasigur á Phoenix Suns. DeMar DeRozan var með 23 stig fyrir Toronto-liðið sem hefur unnið 9 af 10 heimaleikjum sínum. Eric Bledsoe skoraði mest fyrir Phoenix eða 25 stig en liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LeBron James skoraði 16 af 29 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum og gaf auk þess 11 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers endaði fjögurra leikja taphrinu sína með 106-74 sigri á Orlando Magic. Anderson Varejao skoraði 14 stig og þeir Kevin Love og Kyrie Irving voru báðir með 12 stig.Blake Griffin skoraði 22 stig og tók 16 fráköst og Chris Paul var með 22 stig og 15 stoðsendingar í 113-92 sigri Los Angeles Clippers á Charlotte Hornets. Griffin vantaði aðeins eina stoðsendingu í þrennuna. Cody Zeller skoraði mest fyrir Charlotte eða 17 stig en liðið tapaði þarna sjötta leiknum í röð. Jimmy Butler var með 25 stig og Pau Gasol bætti við 23 stigum og 9 fráköstum þegar Chicago Bulls vann 97-95 útisigur á Utah Jazz. Derrick Rose spilaði á ný með Bulls og var með 18 stig og 5 stoðsendingar á 25 mínútum. Derrick Favors var með 21 stig og 15 fráköst fyrir Utah sem var mest 21 stigi undir en vann sig inn í leikinn.James Harden skoraði 36 stig fyrir Houston Rockets í 91-86 heimasigri á New York Knicks en Houston lék án miðherjans Dwight Howard. Carmelo Anthony spilaði ekkert í seinni hálfleik vegna bakverkja en skoraði 14 stig í fyrri hálfleiknum.Úrslitin úr öllum leikjum næturinnar í NBA: Charlotte Hornets - Los Angeles Clippers 92-113 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 106-74 S Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 104-114 S Toronto Raptors - Phoenix Suns 104-100 Houston Rockets - New York Knicks 91-86 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 100-111 Utah Jazz - Chicago Bulls 95-97Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Portland Trail Blazers og Toronto Raptors héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Cleveland Cavaliers náði að enda fjögurra leikja taphrinu sína þökk sé stórleik hjá LeBron James. Philadelphia 76ers liðið hefur hinsvegar tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum á tímabilinu.LaMarcus Aldridge skoraði 33 stig þegar Portland Trail Blazers vann sinn áttunda leik í röð þegar liðið lagði lið Philadelphia 76ers 114-104. Wesley Matthews skoraði 17 stig fyrir Portland og Damian Lillard var með 16 stig en POrtland hefur unnið 11 af fyrstu 14 leikjum sínum. Michael Carter-Williams skoraði mest fyrir Philadelphia eða 24 stig en liðið hefur tapað fjórtán fyrstu leikjum tímabilsins.Litháinn Jonas Valanciunas var með 27 stig og 11 fráköst þegar Toronto Raptors fagnaði sínum fimmta sigri í röð eftir 104-100 heimasigur á Phoenix Suns. DeMar DeRozan var með 23 stig fyrir Toronto-liðið sem hefur unnið 9 af 10 heimaleikjum sínum. Eric Bledsoe skoraði mest fyrir Phoenix eða 25 stig en liðið var búið að vinna fjóra leiki í röð fyrir leikinn í nótt.LeBron James skoraði 16 af 29 stigum sínum í fyrsta leikhlutanum og gaf auk þess 11 stoðsendingar þegar Cleveland Cavaliers endaði fjögurra leikja taphrinu sína með 106-74 sigri á Orlando Magic. Anderson Varejao skoraði 14 stig og þeir Kevin Love og Kyrie Irving voru báðir með 12 stig.Blake Griffin skoraði 22 stig og tók 16 fráköst og Chris Paul var með 22 stig og 15 stoðsendingar í 113-92 sigri Los Angeles Clippers á Charlotte Hornets. Griffin vantaði aðeins eina stoðsendingu í þrennuna. Cody Zeller skoraði mest fyrir Charlotte eða 17 stig en liðið tapaði þarna sjötta leiknum í röð. Jimmy Butler var með 25 stig og Pau Gasol bætti við 23 stigum og 9 fráköstum þegar Chicago Bulls vann 97-95 útisigur á Utah Jazz. Derrick Rose spilaði á ný með Bulls og var með 18 stig og 5 stoðsendingar á 25 mínútum. Derrick Favors var með 21 stig og 15 fráköst fyrir Utah sem var mest 21 stigi undir en vann sig inn í leikinn.James Harden skoraði 36 stig fyrir Houston Rockets í 91-86 heimasigri á New York Knicks en Houston lék án miðherjans Dwight Howard. Carmelo Anthony spilaði ekkert í seinni hálfleik vegna bakverkja en skoraði 14 stig í fyrri hálfleiknum.Úrslitin úr öllum leikjum næturinnar í NBA: Charlotte Hornets - Los Angeles Clippers 92-113 Cleveland Cavaliers - Orlando Magic 106-74 S Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 104-114 S Toronto Raptors - Phoenix Suns 104-100 Houston Rockets - New York Knicks 91-86 Dallas Mavericks - Indiana Pacers 100-111 Utah Jazz - Chicago Bulls 95-97Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum