Ellefti sigur Golden State í röð | Myndbönd Kyrie Irving fór á kostum í sigri Cleveland í Stóra eplinu. Körfubolti 5. desember 2014 07:00
Butler og Curry bestir í NBA í nóvember Jimmy Butler, framherji Chicago Bulls, og Stephen Curry, leikstjórnandi Golden State Warriors, voru valdir bestu leikmenn nóvembermánaðar í NBA-deildinni í körfubolta. Jabari Parker og Andrew Wiggins voru valdir bestu nýliðar mánaðarins. Körfubolti 4. desember 2014 17:30
NBA-lið spiluðu á rangar körfur í nótt - myndband Dómarar leiks Philadelphia 76ers og Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta þurftu að þurrka út sextán sekúndur og hefja leikinn að nýju í nótt eftir að leikmenn liðanna týndu hreinlega áttum í upphafi leiks. Körfubolti 4. desember 2014 15:15
Loksins vann Philadelphia leik | Myndbönd Slapp naumlega við að eiga verstu byrjun félags í sögu NBA-deildarinnar. Körfubolti 4. desember 2014 07:00
Durant tapaði í endurkomunni | Myndbönd Skoraði 27 stig fyrir Oklahoma City sem tapaði fyrir New Orleans. Körfubolti 3. desember 2014 07:05
Kobe: Hlýtur að þýða að ég sendi boltann meira en fólk segir Kobe Bryant skrifaði NBA-söguna í sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors í fyrrinótt því hann varð þá fyrstur í NBA-sögunni til að vera bæði með 30 þúsund stig og 6 þúsund stoðsendingar. Körfubolti 2. desember 2014 18:15
Bestu troðslurnar og bestu tilþrifin frá fyrsta mánuði NBA | Myndbönd Fyrsti mánuður NBA-tímabilsins er nú að baki og það er að sjálfsögðu að nóg að taka þegar NBA-deildin tók saman tilþrifapakka frá mánuðinum. Körfuboltaáhugafólk fær því nóg af augnakonfekti hér fyrir neðan. Körfubolti 2. desember 2014 11:30
Toronto og Memphis eiga bestu þjálfarana Dwane Casey, þjálfari Toronto Raptors, og Dave Joerger, þjálfari Memphis Grizzlies, voru valdir bestu þjálfarar nóvembermánaðar í NBA-deildinni í körfubolta en bæði liðin hafa byrjað tímabilið frábærlega. Körfubolti 2. desember 2014 10:30
Enn og aftur tapaði Phildelphia | Myndbönd Bætti félagsmetið með sautjánda tapinu í röð í NBA-deildinni. Handbolti 2. desember 2014 07:00
Þreföld tvenna Kobe í sigri Lakers | Myndband Neðsta lið Vesturdeildarinnar vann efsta lið Austurdeildarinnar. Körfubolti 1. desember 2014 07:04
Philadelphia á góðri leið með að bæta vafasamt met Philadelphia 76ers tapar og tapar og liðið gæti slegið met yfir verstu byrjun allra tíma í NBA-deildinni. Körfubolti 30. nóvember 2014 20:00
Love öflugur í sigri Cleveland | Hörmungargengi Philadelphia heldur áfram Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30. nóvember 2014 10:55
Westbrook frábær í endurkomuleiknum | NBA í nótt Leikstjórnandinn öflugi Russell Westbrook sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir handarbrot þegar Oklahoma City Thunder vann öruggan sigur á New York Knicks í Chesapeake Energy Arena í nótt. Lokatölur 78-105, OKC í vil. Körfubolti 29. nóvember 2014 10:54
Hinn 36 ára gamli Kobe Bryant stigahæsti maður NBA í vetur Kobe Bryant er orðinn 36 ára gamall og á sínu nítjánda tímabili en hann er engu að síður sá leikmaður sem hefur skorað flest stig að meðaltali í NBA-deildinni í körfubolta í vetur. Körfubolti 28. nóvember 2014 10:00
Verða skotbræðurnir stöðvaðir í NBA-deildinni? Golden State Warriors er eitt besta lið NBA enda ráða fá lið í dag við bakvarðaparið Stephen Curry og Klay Thompson sem eru báðir í hópi stigahæstu manna. Körfubolti 28. nóvember 2014 06:30
NBA í nótt: Tveir í röð hjá LeBron og Cavs | Myndbönd Þetta lítur aðeins betur út hjá LeBron James og liðsfélögum hans í Cleveland Cavaliers eftir annan sannfærandi sigur liðsins í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27. nóvember 2014 07:30
NBA: Curry með 40 stig í sjötta sigri Golden State í röð | Myndbönd Stephen Curry átti stórleik í nótt þegar Golden State Warriors hélt áfram sigurgöngu sinni í NBA-deildinni í körfubolta en Denver Nuggets liðið er einnig á sigurgöngu og vann Chicago Bulls í nótt. Körfubolti 26. nóvember 2014 07:18
Flottustu NBA-troðslur vikunnar - Myndband Nóg er af frábærum íþróttamönnum í NBA-deildinni í körfubolta og það eru því margir sem gera tilkall til sætis inn á topp tíu listanum þegar NBA-deildin setur saman lista yfir flottustu troðslur vikunnar. Körfubolti 25. nóvember 2014 16:00
Westbrook og Durant byrjaðir að æfa með OKC Oklahoma City Thunder er næstversta liðið í NBA-deildinni í körfubolta enda aðeins búið að vinna 3 af fyrstu 15 leikjum sínum á tímabilinu. Það birti þó heldur betur yfir herbúðum OKC í gær. Körfubolti 25. nóvember 2014 12:00
LeBron James frábær í nótt: Ég er minn harðasti gagnrýnandi LeBron James átti frábæran leik í nótt þegar Cleveland Cavaliers endaði fjögurra leikja taphrinu sína með öruggum 106-74 sigri á Orlando Magic í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25. nóvember 2014 07:30
NBA: Portland og Toronto vinna alla leiki þessa dagana | Myndbönd Portland Trail Blazers og Toronto Raptors héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Cleveland Cavaliers náði að enda fjögurra leikja taphrinu sína þökk sé stórleik hjá LeBron James. Philadelphia 76ers liðið hefur hinsvegar tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum á tímabilinu. Körfubolti 25. nóvember 2014 07:15
NBA: Lakers tapaði í framlengingu - Marc Gasol öflugur | Myndbönd Það breyttist ekki mikið í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers og Oklahoma City Thunder töpuðu enn einum leiknum og Memphis Grizzlies, liðið með besta sigurhlutfallið í deildinni, vann enn einn sigurinn. Körfubolti 24. nóvember 2014 07:00
Enn tapar Cavaliers | Davis fór á kostum í Utah | Myndbönd Níu leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Enn jókst á vandræði Cleveland Cavaliers sem tapaði fjórða leiknum í röð þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Toronto Raptors. Körfubolti 23. nóvember 2014 11:00
Þriðja tap Cavaliers í röð | Ellefta tap Thunder | Myndbönd Það gengur erfiðlega hjá LeBron James og félögum í Cleveland Cavaliers að finna taktinn í NBA körfuboltanum. Liðið tapaði þriðja leik sínum í röð í nótt en liðið hefur aðeins unnið fimm af ellefu fyrstu leikjum sínum. Körfubolti 22. nóvember 2014 11:00
Blatt: Þurfum meira af ást í Cleveland David Blatt, þjálfari Cleveland Cavaliers, hefur ekki eins miklar áhyggjur af sóknarleik liðsins og framherjinn Kevin Love sem var frekar pirraður eftir tapið á móti San Antonio Spurs í vikunni. Körfubolti 21. nóvember 2014 23:00
Keppnistreyja LeBron fór á 6,2 milljónir Heimkoma LeBron James til Cleveland í haust var mikill fjölmiðlamatur í Bandaríkjunum og keppnistreyjan sem kappinn klæddist í fyrsta deildarleiknum með Cavaliers kostaði skildinginn. Körfubolti 21. nóvember 2014 19:00
Sænskur NBA-leikmaður dæmdur í 24 leikja bann Jeffery Taylor, leikmamaður Charlotte Hornets í NBA-deildinni í körfubolta, var dæmdur í 24 leikja bann eftir að hafa verið dæmdur sekur um ofbeldi gegn kærustu sinni. Körfubolti 21. nóvember 2014 17:00
Kóngarnir fyrstir til að fella Chicago á útivelli | Myndbönd DeMarcus Cousins eignaði sér teiginn gegn stóru strákunum í Bulls í flottum sigri Sacramento Kings. Körfubolti 21. nóvember 2014 07:00
Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem kom úr skápnum er hættur Hinn 35 ára Jason Collins hefur ákveðið að segja það gott í NBA-deildinni. Körfubolti 20. nóvember 2014 18:00
LeBron missti boltann og afhenti Spurs sigurinn | Myndbönd Besti körfuboltamaður heims missti boltann klaufalega í lokasókninni og Spurs er nú búið að vinna tíu leiki í röð gegn Cleveland Körfubolti 20. nóvember 2014 07:00