Clippers stórhuga fyrir komandi tímabil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júlí 2015 22:45 Josh Smith lék með Houston seinni hluta síðasta tímabils. vísir/getty Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Smith var frjáls ferða sinna eftir að hafa leikið með Houston Rockets seinni hluta síðasta tímabils. Hann gerði 12,0 stig, tók 6,0 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með Houston sem tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor. Smith var valinn númer 17 í nýliðavalinu 2004 af Atlanta Hawks. Framherjinn lék í níu tímabil með Atlanta áður en hann gekk til liðs við Detroit sumarið 2013. Smith er með 15,1 stig, 7,7 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 2,0 varin skot að meðaltali í leik á ferlinum. Hann var annar í kjörinu á varnarmanni ársins í NBA 2011. Clippers hefur verið duglegt á leikmannamarkaðinum í sumar. Liðið fékk Lance Stephenson í skiptum fyrir Matt Barnes og Spencer Hawes. Wesley Johnson, Paul Pierce, Cole Aldrich og Smith bættust einnig í hópinn og þá sömdu Austin Rivers og DeAndre Jordan aftur við Clippers. Clippers komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Houston. NBA Tengdar fréttir Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Los Angeles Clippers heldur áfram að bæta við sig mannskap en í gær samdi framherjinn Josh Smith við félagið. Smith var frjáls ferða sinna eftir að hafa leikið með Houston Rockets seinni hluta síðasta tímabils. Hann gerði 12,0 stig, tók 6,0 fráköst og gaf 2,6 stoðsendingar að meðaltali í leik með Houston sem tapaði fyrir Golden State Warriors í úrslitum Vesturdeildarinnar í vor. Smith var valinn númer 17 í nýliðavalinu 2004 af Atlanta Hawks. Framherjinn lék í níu tímabil með Atlanta áður en hann gekk til liðs við Detroit sumarið 2013. Smith er með 15,1 stig, 7,7 fráköst, 3,2 stoðsendingar og 2,0 varin skot að meðaltali í leik á ferlinum. Hann var annar í kjörinu á varnarmanni ársins í NBA 2011. Clippers hefur verið duglegt á leikmannamarkaðinum í sumar. Liðið fékk Lance Stephenson í skiptum fyrir Matt Barnes og Spencer Hawes. Wesley Johnson, Paul Pierce, Cole Aldrich og Smith bættust einnig í hópinn og þá sömdu Austin Rivers og DeAndre Jordan aftur við Clippers. Clippers komst í undanúrslit Vesturdeildarinnar á síðasta tímabili þar sem liðið beið lægri hlut fyrir Houston.
NBA Tengdar fréttir Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00 Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04 Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15 Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur á Króknum og fleiri úrslitaleikir Sport Fleiri fréttir Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Sjá meira
Þjálfarasonurinn fær nýjan samning hjá Clippers Los Angeles Clippers hefur endursamið við bakvörðinn Austin Rivers. 14. júlí 2015 23:00
Jordan hættur við að fara til Dallas | Verður áfram hjá Clippers Hlutirnir eru oft fljótir að breytast í NBA-deildinni eins og kom í ljós í nótt þegar miðherjinn DeAndre Jordan ákvað að halda kyrru fyrir hjá Los Angeles Clippers. 9. júlí 2015 12:04
Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers. 2. júlí 2015 17:15
Barea og Matthews græddu mörg hundruð milljónir á því að Jordan hætti við NBA-körfuboltaliðið Dallas Mavericks hefur gert nýjan samning við leikstjórnandann J.J. Barea en þessi skemmtilegi leikmaður frá Púertó Ríkó græddi mikið á öllu klúðrinu í kringum DeAndre Jordan og hann var ekki sá eini. 17. júlí 2015 07:00
Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00