Fisher klagaði í lögguna og NBA-deildina Matt Barnes er ekki ánægður með það hvernig Derek Fisher höndlaði deilu þeirra vegna fyrrverandi eiginkonu Barnes. Körfubolti 10. nóvember 2015 13:00
Meistararnir geta ekki hætt að vinna NBA-meistarar Golden State Warriors eru búnir að vinna átta fyrstu leiki sína á nýju tímabili. Körfubolti 10. nóvember 2015 07:00
Love frábær í sigri Cleveland | Myndbönd Los Angeles Lakers er áfram í vandræðum en liðið tapaði fyrir New York Knicks á útivelli í nótt. Körfubolti 9. nóvember 2015 07:30
Harden fór á kostum í fjórða sigri Rockets í röð James Harden bauð upp á skotsýningu annað kvöldið í röð í fjórða sigri Houston Rockets í röð. Þá vann Golden State enn einn leikinn og Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð í NBA-deildinni. Körfubolti 8. nóvember 2015 11:00
Meistararnir unnu sjötta leikinn í röð | Úrslit gærkvöldsins Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors eru síðasta ósigraða liðið í NBA-deildinni eftir fimmtán stiga sigur á Denver Nuggets í nótt en á sama tíma tapaði Toronto Raptors fyrsta leik vetrarins. Körfubolti 7. nóvember 2015 11:00
Rose kláraði Oklahoma Derrick Rose sýndi gamla góða takta er Chicago Bulls vann góðan sigur á Oklahoma Thunder í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 6. nóvember 2015 07:18
Odom farinn að taka á móti gestum Heilsa Lamar Odom verður sífellt betri og hann getur nú tekið á móti gestum á sjúkrahúsinu. Körfubolti 5. nóvember 2015 23:15
Fyrsti sigur Liverpool í Evrópudeildinni Jordon Ibe tryggði Liverpool 1-0 sigur á Rubin Kazan þegar liðin mættust í Evrópudeildinni í Rússlandi í dag. Fótbolti 5. nóvember 2015 19:45
Bestu motturnar í sögu NBA-deildarinnar Yfirvaraskegg, eða motta, er tíska sem kemur og fer. Margir góðir NBA-leikmenn hafa skartað mottu í gegnum tíðina en hver á þá flottustu? Körfubolti 5. nóvember 2015 16:30
Warriors vann einvígi ósigruðu liðanna Vatn er blautt, himininn er blár og Stephen Curry fer á kostum í NBA-deildinni. Þetta eru þrír hlutir sem breytast greinilega ekki. Körfubolti 5. nóvember 2015 07:13
Enn tapar Lakers Það er enn einhver bið í að hið forna stórveldi LA Lakers vinni sinn fyrsta leik í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 4. nóvember 2015 07:58
Ekkert NBA-lið hefur byrjað titilvörnina betur NBA-meistarar Golden State Warriors eru ekki að láta sigur sinn í NBA-deildinni síðasta sumar trufla mikið einbeitinguna nú þegar nýtt NBA-tímabil er farið af stað. Körfubolti 3. nóvember 2015 23:00
Ótrúlegur sigur meistaranna Meistarar Golden State með Steph Curry í broddi fylkingar halda áfram að fara á kostum í NBA-deildinni og þeir skelltu Memphis með 50 stiga mun í nótt. Körfubolti 3. nóvember 2015 08:13
Sjáið LeBron James í hlutverki Prince | Myndband Leikmenn Cleveland Cavaliers héldu upp á hrekkjavökuna um helgina og besti leikamaður liðsins LeBron James var þar engin undantekning. Körfubolti 2. nóvember 2015 23:30
Harden heillum horfinn og Houston steinliggur í öllum leikjum James Harden og lið hans Houston Rockets hafa byrjað tímabilið skelfilega í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 2. nóvember 2015 22:30
Lakers enn án sigurs Það gengur ekkert hjá LA Lakers sem er búið að tapa fyrstu þrem leikjum sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 2. nóvember 2015 07:45
Curry með 53 stig í sigri Golden State | Myndbönd Stephen Curry héldu engin bönd þegar Golden State Warriors vann 14 stiga sigur, 134-120, á New Orleans Pelicans í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 1. nóvember 2015 11:13
James með 29 stig gegn gömlu félögunum | Myndbönd Tólf leikir fóru fram í NBA-deildinni vestanhafs í nótt. Körfubolti 31. október 2015 11:18
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Höttur 99-69 | Keflavík ósigrað á toppinn Lentu ekki í vandræðum með nýliða Hattar í Sláturhúsinu svokallaða í kvöld. Körfubolti 30. október 2015 23:00
Sonur þjálfarans fékk þriggja milljóna sekt fyrir að kasta púða Austin Rivers, bakvörður Los Angeles Clippers í NBA-deildinni í körfubolta, fékk stóra sekt eftir framkomu sína í fyrsta leik tímabilsins og það þrátt fyrir að hafa beðist afsökunar um leið. Körfubolti 30. október 2015 09:00
NBA: Jordan stráði salt í sár Mark Cuban og Dirk Nowitzki | Myndbönd Þrír leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta og fögnuðu lið Los Angeles Clippers, Atlanta Hawks og Memphis Grizzlies sigri í leikjum sínum. Clippers-liðið er búið að vinna báða leiki sína en hin tvö liðin komu til baka eftir tap í fyrsta leik. Körfubolti 30. október 2015 07:00
Fyrstu körfur tíu nýliða í NBA | Myndband Verða þessar körfur eftirminnilegar eftir tíu ár þegar einhverjir af þessum strákum verða orðnir ofurstjörnur? Körfubolti 29. október 2015 15:00
Strákarnir í Golden State stríddu Charles Barkley Charles Barkley, körfuboltaspekingur NBA-deildarinnar á TNT-sjónvarpsstöðinni, þurfti að éta orðin sín í júní síðastliðnum þegar Golden State Warriors tryggði sér NBA-meistaratitilinn. Körfubolti 29. október 2015 10:30
NBA: OKC vann San Antonio og bæði Chicago og Detroit byrja 2-0 | Myndbönd Fjölmörg lið hófu NBA-tímabilið sitt í nótt þegar fjórtán leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta. Tvö þeirra, Chicago Bulls og Detoit Pistons, fögnuðu hinsvegar sigri annað kvöldið í röð. New Orleans Pelicans var aftur á móti fyrsta liðið til að tapa tveimur leikjum á þessu tímabili. Körfubolti 29. október 2015 07:00
Blake Griffin æfði með UFC-kappa Það eru átök í körfubolta og til þess að ráða betur við þessi átök ákvað NBA-stjarnan Blake Griffin að æfa með einum besta léttvigtarmanninum í UFC. Körfubolti 28. október 2015 23:15
Forsetinn feginn að Bulls er ekki í vestrinu | Myndband Barack Obama er mikill körfuboltaáhugamaður og ræddi sína menn í Bulls og NBA-deildina í heild í beinni útsendingu í Chicago í nótt. Körfubolti 28. október 2015 14:30
John Stockton verður þjálfari í vetur John Stockton, sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar og stolið flestum boltum í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta, hefur jafnan forðast sviðsljósið og haldið sér frá körfuboltanum síðan að hann lagði skóna á hilluna árið 2002. Körfubolti 28. október 2015 12:30
Kobe setur met í kvöld Það er fastlega búist við því að Kobe Bryant verði í byrjunarliði LA Lakers í nótt gegn Minnesota. Körfubolti 28. október 2015 11:00
Gleði hjá Golden State á hringahátíðinni í nótt | Myndir og myndband Golden State Warriors varð NBA-meistari á síðasta ári og líkt og venjan er þá fá leikmenn meistaranna afhenta meistarahringa fyrir fyrsta leik á tímabilinu eftir. Körfubolti 28. október 2015 08:30
Svona stoppaði sá besti á EM þann besta í heimi | Myndband Frábær vörn spænska miðherjans Pau Gasol tryggði Chicago Bulls sigur á Cleveland Cavaliers þegar NBA-deildin í körfubolta fór af stað í nótt. Körfubolti 28. október 2015 07:30