LeBron tjáir sig um ástand sonarins eftir hjartaaðgerðina LeBron James hefur tjáð sig um stöðuna á syni sínum, Bronny, eftir að hann gekkst undir hjartaaðgerð. Körfubolti 7. nóvember 2023 13:31
Tap hjá Harden í fyrsta leik: „Þetta var svolítið skrítið“ James Harden lék sinn fyrsta leik fyrir Los Angeles Clippers þegar liðið tapaði fyrir New York Knicks, 111-97, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 7. nóvember 2023 12:01
Lögmál leiksins: „Svo mikið rautt flagg fyrir Clippers“ Strákarnir í Lögmál leiksins mæta aftur í kvöld með sinn vikulega þátt á Stöð 2 Sport 2 og munu meðal annars ræða um stöðu James Harden hjá Los Angeles Clippers. Körfubolti 6. nóvember 2023 17:30
Nýtt mót innan NBA hófst með látum í nótt Nýtt mót innan NBA deildarinnar hófst með fimm leikjum í nótt. Mótið er nýjung innan NBA, öll lið taka þátt og fjögur þeirra munu leika til úrslita í Las Vegas í desember. Körfubolti 4. nóvember 2023 11:00
Segist hafa verið í ól hjá Sixers James Harden skaut á sína gömlu vinnuveitendur í Philadelphia 76ers á blaðamannafundi þar sem hann var kynntur sem nýr leikmaður Los Angeles Clippers. Körfubolti 3. nóvember 2023 17:01
Vill að Michael Jordan verði svaramaður þegar Jordan giftist Pippen Eitt af brúðkaupum ársins í körfuboltaheiminum gæti mögulega verið í bígerð. Körfubolti 3. nóvember 2023 08:01
Wembanyama stórkostlegur í sigri á Suns Nýliðinn Victor Wembanyama átti sinn fyrsta risaleik í nótt þegar San Antonio Spurs vann 132-121 sigur á Phoenix Suns í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 3. nóvember 2023 06:25
Nú á bara eitt atvinnumannafélag í Texas eftir að vinna titil Texas Rangers varð í nótt bandarískur hafnarboltameistari eftir 4-1 sigur á Arizona Diamondbacks í lokaúrslitum. Þetta var í fyrsta sinn sem Rangers vinnur MLB titilinn. Sport 2. nóvember 2023 17:01
Sektaður um nærri fimm milljónir fyrir dónalegt fagn Stórstjarnan Joel Embiid var í dag sektaður af forráðamönnum NBA-deildarinnar í körfuknattleik vegna fagns í leik Philadelphia gegn Portland. Körfubolti 1. nóvember 2023 20:14
Unnu þrátt fyrir að hafa bara verið yfir í 1,2 sekúndur Þrátt fyrir að hafa verið yfir í 47 mínútur og 58,8 sekúndur mistókst Phoenix Suns að vinna San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 1. nóvember 2023 12:31
Þrennur og ekkert tap ennþá hjá bæði Nikola Jokic og Luka Doncic Denver Nuggets, Boston Celtics og Dallas Mavericks hafa unnið alla leiki sína eftir fyrstu viku nýs tímabils í NBA deildinni í körfubolta. Körfubolti 31. október 2023 13:30
James Harden fer til Clippers eftir allt saman Forráðamenn NBA körfuboltafélagsins Philadelphia 76ers hafa nú loksins gefið sig og samþykkt að skipta James Harden til óskaliðsins síns Los Angeles Clippers. Körfubolti 31. október 2023 07:25
Hvað verður um James Harden? Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður rætt um framtíð körfuboltamannsins James Harden en hann reynir nú að losa sig frá Philadelphia 76ers. Sport 30. október 2023 17:01
Magic orðinn milljarðamæringur Körfuboltagoðsögnin Magic Johnson er orðinn milljarðamæringur. Tímaritið Forbes hefur lýst þessu yfir. Körfubolti 30. október 2023 16:30
„Ég held að hann þurfi að vera aðeins feitari“ Nikola Jokic og félagar í Denver Nuggets hafa unnið tvo fyrstu leiki tímabilsins en í leik tvö fékk Jokic að mæta nýliðanum Chet Holmgren í fyrsta sinn. Körfubolti 30. október 2023 15:01
Kevin Durant dró vagninn í öruggum sigri Phoenix Suns Phoenix Suns vann góðan 22 stiga sigur er liðið tók á móti Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 126-104. Körfubolti 29. október 2023 10:02
Luka Doncic fór á kostum í naumum sigri Mavericks Slóveninn Luca Doncic var allt í öllu er Dallas Maverics vann nauman fimm stiga sigur gegn Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Lokatölur 125-120 og Doncic skoraði 49 stig fyrir heimamenn. Körfubolti 28. október 2023 09:46
Lillard sjóðandi heitur í fyrsta leik Damian Lillard byrjar feril sinn vel með Milwaukee Bucks og liðið þurfti á öllum hans stigum að halda í naumum sigri í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Los Angeles Lakers vann sinn fyrsta sigur á leiktíðinni. Körfubolti 27. október 2023 06:31
Franska undrið stimplaði sig inn í NBA deildina Það ríkti mikil eftirvænting meðal körfuboltaáhugafólks fyrir leik San Antonio Spurs og Dallas Mavericks í 1. umferð NBA deildarinnar í nótt. Um var að ræða fyrsta NBA leik Victor Wembanyama, leikmanns Spurs, sem mikils er ætlast til af í deildinni. Körfubolti 26. október 2023 08:16
Karlmaður sakar Howard um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsissviptingu Fyrrum NBA stjarnan Dwight Howard neitar ásökunum um kynferðisbrot, misþyrmingu og frelsisviptingu á manni í úthverfi Atlanta árið 2021. Körfubolti 26. október 2023 07:55
Jokic og meistararnir byrja nýtt tímabil eins og ekkert hafi breyst Það virðist lítið hafa breyst frá því að síðasta NBA tímabili lauk. Nikola Jokic bauð upp á þrennu og Denver Nuggets vann Los Angeles Lakers í fyrsta leik í nótt Körfubolti 25. október 2023 07:31
Spennandi söguþræðir fyrir NBA tímabilið sem hefst í kvöld NBA deildin í körfubolta hefst í kvöld en það hefur margt breyst frá því því að Denver Nuggets fagnaði sínum fyrsta NBA titli í júní síðastliðnum. Körfubolti 24. október 2023 13:30
Lakers ekki unnið í fyrstu umferð síðan svartnættið 2016-17 reið yfir NBA-deildin í körfubolta hefst með pompi og prakt í kvöld. Ríkjandi meistarar í Denver Nuggets fá Los Angeles Lakers í heimsókn og ef marka má undanfarin tímabil má reikna með öruggum sigri heimaliðsins. Körfubolti 24. október 2023 11:00
Lögmál leiksins: „Talað um Presti eins og hann sé hinn útvaldi“ Lögmál leiksins er farið af stað á nýjan leik fyrir komandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Að sjálfsögðu var „Nei eða Já“ á sínum stað. Farið var yfir ÓL 2024, Damian Lillard-skiptin, varnarleik Victor Wembanyama og Sam Presti. Körfubolti 24. október 2023 07:00
Ekki verið meiri spenna fyrir nýliða síðan LeBron Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hefst á morgun. Strákarnir í Lögmáli leiksins hituðu upp fyrir tímabilið sem framundan er. Körfubolti 23. október 2023 16:31
Steven Adams í aðgerð og missir af komandi tímabili Nýsjálendingurinn geðþekki, Steven Adams, mun missa af öllu komandi tímabili í NBA deildinni vegna krossbandameiðsla. Hann hefur ekki leikið með Memphis Grizzlies síðan í janúar og nú er ljóst að hann þarf að fara í aðgerð. Körfubolti 22. október 2023 20:00
Andre Iguodala kveður körfuboltann Andre Iguodala, fjórfaldur NBA meistari með Golden State Warriors og verðmætasti leikmaður úrslitakeppninnar 2015, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir nærri tuttugu ára feril. Iguodala sagði ákvörðunina hans eigin og að samningstilboð hafi borist honum. Körfubolti 21. október 2023 23:01
Jókerinn geti ekki þjálfað því hann horfi ekki á körfubolta CJ McCollum, leikmaður New Orleans Pelicans, hefur enga trú á að miðherjinn Nikola Jokić muni snúa sér að þjálfun þegar hann leggur skóna á hilluna. Ástæðan sé einföld, Jokić horfi einfaldlega ekki á körfubolta. Körfubolti 20. október 2023 23:31
Embiid við það að gera óhefðbundinn skósamning Joel Embiid, sem var valinn verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta á síðasta tímabili, er nálægt því að gera nýjan skósamning. Körfubolti 20. október 2023 16:31
McGregor ekki ákærður fyrir kynferðisbrot Írski UFC bardagakappinn Conor McGregor verður ekki ákærður í máli þar sem hann var sakaður um kynferðisbrot á leik í NBA deildinni í Flórída í júní fyrr á þessu ári. Sport 19. október 2023 12:30