NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Russell Westbrook gladdi Michael Jordan

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki.

Körfubolti
Fréttamynd

Curry: Allen er besta skytta sögunnar

Stephen Curry, verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar undanfarin tvö tímabil, hrósar Ray Allen, sem greindi frá því í gær að hann væri hættur að spila körfubolta, í hástert.

Körfubolti