NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Reiðasta þruman í þrennu-herferð

Russell Westbrook er fyrsti NBA-leikmaðurinn í 55 ár sem mætir inn í jólamánuðinn með þrennu að meðaltali í leik. Leikmaðurinn hefur verið á sannkallaðri einkaherferð eftir að Kevin Durant yfirgaf Oklahoma City Thunder.

Körfubolti
Fréttamynd

Fjórða þrefalda tvennan í röð

Russell Westbrook heldur áfram að eiga einstakt tímabil í NBA-deildinni en í nótt var hann með þrefalda tvennu fjórða leikinn í röð og í níunda sinn í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Tíundi sigur Golden State í röð | Myndbönd

Fjölmargir leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt, en alls voru þeir fimmtán talsins. Margir þeirra voru skemmtilegir, en það var meðal annars framlengt á tveimur stöðum; í New York þar sem heimamenn sigruðu Charlotte og í Denver þar sem gestirnir í Oklahoma unnu góðan sigur.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd

Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron James gefur safni 283 milljónir króna

NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd

Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Russell Westbrook gladdi Michael Jordan

Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki.

Körfubolti