MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttamynd

Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt

UFC-bardagakappinn Cameron Smotherman missti meðvitund nokkrum sekúndum eftir að hafa náð vigt á föstudag í Las Vegas, sem varð til þess að forsvarsmenn aflýstu fyrirhuguðum bardaga hans gegn Ricky Turcios.

Sport

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu

Bardagakappinn Geronimo dos Santos, sem keppti lengi í blönduðum bardagalistum (MMA) og Bare Knuckle Fighting Championship (BKFC), er látinn 45 ára að aldri eftir að hafa drukknað heima í Brasilíu.

Sport
Fréttamynd

Slappur smassborgari

Óskarsverðlaunabeita Benny Safdie og Dwayne Johnson forðast hefðbundna byggingu ævisögumynda og beitir markvisst heimildarmyndarstíl. Kvikmyndin heldur sig þó á yfirborðinu og kemst aldrei að kjarnanum.

Gagnrýni
Fréttamynd

McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu

MMA bardagakappinn Conor McGregor hefur verið dæmdur í átján mánaða bann frá keppni í UFC vegna brota á reglum um lyfjaeftirlit. Hann mun þó geta byrjað að keppa aftur á næsta ári, vel tímanlega fyrir bardagakvöldið á afmæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta fái hann að keppa þar.

Sport
Fréttamynd

Sigur í hjarta Muay Thai í­þróttarinnar opnar margar dyr

Þorgils Eiður Einarsson segir að sigur sinn í bardaga í hinni sögufrægu Rajadamnern höll í dag opni margar dyr fyrir sig. Heimsókn þjálfara hans til Íslands í miðjum kórónuveirufaraldrinum varð til þess að hann fékk tækifæri til að stunda Muay Thai í Taílandi.

Sport
Fréttamynd

Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum

Miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir fór af velli í hálfleik í fyrsta leik íslenska landsliðsins á EM. Eftir leik kom í ljós að hún hætti keppni vegna niðurgangs. Glódís Perla er þó alls ekki fyrsti íþróttamaðurinn sem lendir í slíkum vandræðum í miðjum leik.

Sport
Fréttamynd

„Ég er auð­vitað ekkert eðli­lega stolt“

„Ég segi alltaf við hann að muna að hafa gaman að þessu líka rétt fyrir bardaga,“ segir sálfræðingurinn Fransiska Björk sem er kona MMA kappans Gunnars Nelson. Fransiska er nýkomin heim frá London með sínum heittelskaða eftir vægast sagt viðburðaríka helgi þar sem Gunnar laut rétt svo í lægra haldi fyrir Kevin Holland eftir æsispennandi bardaga.

Lífið