Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    PSG í undanúrslit og Evrópumeistararnir úr leik

    Paris Saint-Germain eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir bráðfjörugan leik gegn Bayern München á heimavelli. Lokatölur 0-1 fyrir Bayern, en PSG fer áfram á útivallarmörkum eftir 2-3 sigur í München.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Gull­drengurinn Mbappé

    Brasilíumaðurinn Neymar heldur vart vatni yfir samherja sínum Kylian Mbappé og hrósaði honum út í eitt er hann ræddi við fjölmiðla fyrir leikinn gegn Bayern München í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ætla sér að slá út „besta lið heims“ í kvöld

    Mauricio Pochettino segir að PSG þurfi að slá út „besta lið heims“ í kvöld til að komast áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Ljóst er að Bayern München þarf að skora tvö mörk í París í kvöld, eftir að PSG vann leikinn í Þýskalandi 3-2.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hjartnæm ástæða en dómaranum gæti verið refsað

    Það vakti mikla athygli í vikunni þegar það sást til rúmenska dómarans Octavian Sovre fá eiginhandaráritun hjá norsku fótboltastjörnunni Erling Braut Haaland. Sovre gerði þetta í þágu góðs málefnis en athæfið gæti dregið dilk á eftir sér.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Komumst ekki nálægt þeim“

    Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, segir að liðið hafi ekki náð að komast nálægt Real Madrid síðasta stundarfjórðunginn í leik liðanna í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Öflugur sigur Chelsea gegn Porto

    Chelsea er í góðri stöðu eftir sigur á Porto í fyrri leik liðanna átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikið var á hlutlausum velli í Sevilla á Spáni. Leikurinn telst þó útileikur fyrir Chelsea.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Leik­planið var að sækja hratt á Liver­pool

    Þýski miðjumaðurinn Toni Kroos var allt í öllu er Real Madrid vann 3-1 sigur á Liverpool í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hann sagði Real hafa lagt upp með að sækja hratt á Liverpool þegar tækifæri gáfust.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Leikmenn Liverpool beittir kynþáttaníði

    Trent Alexander-Arnold og Naby Keita, leikmenn Liverpool, voru beittir kynþáttaníði í gegnum samfélagsmiðilinn Instagram í gærkvöld þegar liðið tapaði 3-1 gegn Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Frumsýning hjá Haaland á Etihad

    Manchester City heldur áfram á braut sinni í leit að fernunni svokölluðu þegar Borussia Dortmund mætir í heimsókn á Etihad leikvanginn í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

    Fótbolti