Manchester United kvartar undir laserbendlum Manchester United segir að Cristiano Ronaldo hafi fengið lasergeisla í augað í upphitun fyrir leik liðsins gegn Lyon í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 21. febrúar 2008 10:28
Ferguson: Benzema er frábær Sir Alex Ferguson var ánægður með baráttu sinna manna í Manchester United í kvöld eftir að þeir lentu marki undir gegn Lyon en náðu að jafna og hafa góða stöðu fyrir síðari leikinn á Englandi. Fótbolti 20. febrúar 2008 23:11
Wenger nokkuð sáttur Arsene Wenger var mjög sáttur við frammistöðu sinna manna í Arsenal í jafnteflinu við AC Milan í Meistaradeildinni í kvöld en sagði súrt að ná ekki að nýta færin. Hann er bjartsýnn á síðari leikinn í Mílanó. Fótbolti 20. febrúar 2008 23:07
Jafnt hjá Arsenal og Man Utd Arsenal og Manchester United þurftu bæði að sætta sig við jafntefli í fyrri leikjum sínum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, en Barcelona landaði góðum sigri í Skotlandi. Fótbolti 20. febrúar 2008 21:38
Celtic hefur yfir gegn Barcelona Nú er kominn hálfleikur í viðureignum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Glasgow Celtic hefur yfir 2-1 á heimavelli gegn Barcelona í hörkuleik þar sem heimamenn hafa skorað úr báðum færum sínum í leiknum. Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona. Fótbolti 20. febrúar 2008 20:35
Wenger: AC Milan stærsta prófraunin Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að sínir menn muni fá sína erfiðustu prófraun gegn Evrópumeisturum AC Milan en liðin mætast í Lundúnum í kvöld í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 20. febrúar 2008 13:45
Giggs leikur sinn 100. Evrópuleik Ryan Giggs mun í kvöld leika sinn 100. leik í Meistaradeild Evrópu er Manchester United mætir Lyon í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 20. febrúar 2008 10:22
Gerrard skoraði 500. Evrópumark Liverpool Liverpool náði þeim merkilega áfanga í gær að skora sitt 500. mark í Evrópukeppnum en Steven Gerrard skoraði markið umrædda í 2-0 sigri liðsins á Inter. Fótbolti 20. febrúar 2008 10:01
Gerrard: Materazzi átti skilið að fá rautt Rafa Benitez létti af sér nokkra pressu í kvöld þegar lið hans Liverpool vann 2-0 sigur á Inter í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Benitez er þó með báða fætur á jörðinni og segir mikið eftir í einvíginu. Fótbolti 19. febrúar 2008 23:12
Liverpool í vænlegri stöðu Liverpool komst í kvöld í vænlega stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar með 2-0 sigri á Inter Milan í fyrri leik liðanna sem fram fór á Anfield. Leikmenn Liverpool voru manni fleiri síðasta klukkutímann í leiknum og þeir Dirk Kuyt og Steven Gerrard nýttu hann með tveimur mörkum í síðari hálfleik. Fótbolti 19. febrúar 2008 21:35
Stuðningsmaður stunginn í Róm Ungur stuðningsmaður Real Madrid liggur nú á sjúkrahúsi í Róm eftir að hafa verið stunginn. Þetta kemur fram á ítölskum fréttamiðlum í kvöld. Maðurinn ungi var fluttur á sjúkrahús en engar frekari fregnir hafa borist af líðan hans. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kemur til átaka í Róm í tengslum við knattspyrnuleiki í borginni. Fótbolti 19. febrúar 2008 21:12
Jafnt í hálfleik á Anfield - Materazzi rekinn af velli Nú er kominn hálfleikur í viðureignum kvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Aðeins þrjú mörk eru komin í leikjunum til þessa og þar af tvö þeirra í Rómarborg. Fótbolti 19. febrúar 2008 20:35
Benitez algjörlega trúr starfi sínu Rafa Benitez segist enn vera 100 prósent trúr starfi sínu sem knattspyrnustjóri Liverpool þrátt fyrir slakt gengi undanfarnar vikur. Enski boltinn 19. febrúar 2008 11:52
Wenger: Milan er sigurstranglegra Arsene Wenger viðurkennir að Evrópumeistarar AC Milan verði að teljast sigurstranglegri aðilinn í rimmunni við sína menn í Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fyrri leikur liðanna fer fram á Emirates í London á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 18. febrúar 2008 18:45
Eiður Smári: Það verður erfitt að spila á Celtic Park Eiður Smári Guðjohnsen segir félaga sína í Barcelona ekki reikna með því að fá neitt gefins þegar þeir sækja Celtic heim í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 18. febrúar 2008 18:04
Spánn gæti verið útilokað frá EM 2008 Sepp Blatter, forseti Alþjóða knattspyrnusambandsins (FIFA), segir að til greina komi að banna spænsk landslið og félagslið frá öllum alþjólegum keppnum. Fótbolti 18. febrúar 2008 14:13
Eiður Smári: Berum fulla virðingu fyrir Celtic Eiður Smári Guðjohnsen segir að það sé erfitt verkefni sem bíði Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 21. desember 2007 22:46
Við getum unnið Milan Arsene Wenger er spenntur fyrir mótherjum Arsenal í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir sjálfum Evrópumeisturunum, AC Milan. Fótbolti 21. desember 2007 16:26
Hugsanlega erfiðustu mótherjarnir Sir Alex Ferguson fullyrðir að mótherjar Manchester United í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar, franska liðið Lyon, sé einn erfiðasti mótherjinn sem lið hans hefði geta fengið í drættinum í dag. Fótbolti 21. desember 2007 16:06
Liverpool: Þessi verður stór Rick Parry, framkvæmdastjóri Liverpool, segir sína menn gera sér fulla grein fyrir því að þeir eigi erfitt verkefni fyrir höndum þegar þeir mæta Inter Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 21. desember 2007 13:52
Manchester-bullurnar fá fangelsisdóma Útlit er fyrir að stuðningsmenn Manchester United sem handteknir voru í Róm vegna óláta fyrir leik Roma og United í Meistaradeildinni á dögunum þurfi að dúsa í fangelsi fram yfir jól í það minnsta. Þeir voru allir dæmdir í fangelsi í dag. Fótbolti 21. desember 2007 12:44
Arsenal mætir AC Milan Nú er klárt hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu sem hefjast í febrúar. Sannkallaðir risaleikir eru á dagskrá í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. Fótbolti 21. desember 2007 11:17
Meistaradeildardrátturinn í beinni á Vísi Nú klukkan 11 kemur í ljós hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og verður drátturinn í beinni útsendingu hér á Vísi. Lið frá sama landi geta ekki lent saman í drættiinum og fara fyrstu leikirnir í 16-liða úrslitum fram dagana 19. og 20. febrúar. Fótbolti 21. desember 2007 10:17
Rijkaard fékk tveggja leikja bann Frank Rijkaard var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA. Fótbolti 17. desember 2007 22:29
Útsala í Kænugarði Forseti Dynamo Kiev hefur lofað að tekið verði rækilega til í herbúðum liðsins eftir arfaslakan árangur þess í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Liðið hafnaði í neðsta sæti og fékk ekki eitt einasta stig. Fótbolti 17. desember 2007 16:02
Eiður vill Liverpool í næstu umferð Eiður Smári Guðjohnsen sagði eftir leik Barcelona og Stuttgart í gær að hann vildi mæta Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. desember 2007 10:29
Sex stuðningsmenn United handteknir í Róm Sex Bretar voru í gær handteknir í Róm í tengslum við hópslagsmál fyrir leik Roma og Manchester United í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 13. desember 2007 10:22
Ólætin vörpuðu skugga á leikinn Sir Alex Ferguson sagðist í kvöld vonsvikinn yfir því að ólæti stuðningsmanna hefðu enn á ný sett mark sitt á leik Manchester United og Roma í Meistaradeildinni. Fótbolti 12. desember 2007 23:49
Wenger hefur ekki áhyggjur Arsene Wenger segist ekki hafa stórar áhyggjur af því hvaða mótherja Arsenal fær í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að ljóst varð að liðið náði ekki að landa efsta sætinu í riðlakeppninni. Fótbolti 12. desember 2007 23:46
Sjö Englendingar á sjúkrahús Sjö stuðningsmenn Manchester United voru fluttir á sjúkrahús í tengslum við leik liðsins gegn Roma í Róm á Ítalíu í kvöld. Fimm þeirra hlutu stungusár eftir átök sem urðu fyrir utan leikvanginn fyrir leikinn, en tveir þeirra voru ofurölvi að sögn talsmanns sendiráðsins í Róm. Fótbolti 12. desember 2007 23:38