Eiður Smári á bekknum Eiður Smári Guðjohnsen er á varamannabekk Barcelona sem mætir Schalke í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 1. apríl 2008 17:55
Laporta: Mikið undir í kvöld Juan Laporta, forseti Barcelona, segir að það sé mikið undir í leik Schalke og Börsunga í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann vildi hins vegar ekkert tjá sig um framtíð Frank Rijkaard hjá félaginu. Fótbolti 1. apríl 2008 15:57
Eiður Smári gæti byrjað í kvöld Schalke 04 tekur á móti Barcelona í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Spænskir fjölmiðlar spá því að Eiður Smári Guðjohnsen verði í byrjunarliði Börsunga. Fótbolti 1. apríl 2008 11:41
Eigendur Liverpool sitja ekki saman á Emirates Þeir Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, verða báðir meðal áhorfenda á leik Liverpool og Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag en munu ekki sitja saman. Fótbolti 31. mars 2008 13:45
Totti ekki með Roma gegn United Það hefur nú verið staðfest að Francesco Totti, fyrirliði og markahæsti leikmaður Roma, verður ekki með þegar að hans menn taka á móti Manchester United í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld. Fótbolti 31. mars 2008 12:14
Totti missir líklega af leiknum við United Francesco Totti, fyrirliði Roma, mun að öllum líkindum missa af fyrri leik liðsins gegn Manchester United í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn. Hann meiddist á læri í deildarleik í gær og því verða Rómverjar líklega án síns markahæsta manns í leiknum mikilvæga. Fótbolti 30. mars 2008 13:47
Úrslitaleikurinn 2010 á Spáni Búið er að ákveða að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu árið 2010 verður á heimavelli Real Madrid, Bernabeu vellinum. Englendingar vonuðust til að leikurinn yrði á Wembley vellinum en urðu ekki að ósk sinni. Fótbolti 28. mars 2008 17:41
Roma er erfiður andstæðingur Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, segir að Roma verði sýnd veiði en ekki gefin gegn Manchester United í Meistaradeildinni. Hann segir að það henti fyrrum lærisveinum sínum ágætlega að mæta United. Fótbolti 15. mars 2008 14:49
Stuðningsmenn beðnir að gæta varúðar Forráðamenn Manchester United hafa farið þess á leit við stuningsmenn félagsins að þeir fari varlega og sýni stillingu í kring um leikina við Roma í Meistaradeildinni í næsta mánuði. Fótbolti 14. mars 2008 16:30
Grant er sigurviss Avram Grant stjóri Chelsea er nokkuð sigurviss fyrir leiki liðsins gegn Fenerbache í Meistaradeildinni, en bendir á að tyrkneska liðið sé sýnd veiði en ekki gefin. Fótbolti 14. mars 2008 15:47
Queiroz: Roma er miklu betra núna Carlos Queiroz, aðstoðarstjóri Manchester United, segir að liði Roma hafi farið mikið fram síðan liðin áttust við í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. Fótbolti 14. mars 2008 15:30
Benitez hefur trú á sínum mönnum Rafa Benitez hefur trú á því að hans menn í Liverpool hafi það sem til þarf til að slá Arsenal út í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í næsta mánuði. Fótbolti 14. mars 2008 15:21
Wenger: Við förum áfram Arsene Wenger segist viss um að hans menn í Arsenal hafi það sem til þarf til að bera sigurorð af Liverpool í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 14. mars 2008 14:14
Liverpool og Arsenal mætast þrisvar á viku Stjórnarmaðurinn Rick Parry hjá Liverpool var ekki sérlega sáttur við dráttinn í Meistaradeildinni í hádeginu en hann þýðir að Liverpool mun leika þrjá leiki við Arsenal á einni viku. Stórliðin eiga nefnilega deildarleik helgina á milli leikjanna í 8-liða úrslitunum í Meistaradeildinni. Fótbolti 14. mars 2008 12:26
Arsenal og Liverpool mætast í Meistaradeildinni Nú klukkan tólf var dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Ensku liðin Arsenal og Liverpool drógust saman í næstu umferð. Fótbolti 14. mars 2008 12:11
Meistaradeildardrátturinn í beinni á Vísi Klukkan tólf á hádegi verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Drátturinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Fótbolti 14. mars 2008 10:36
Lippi tippar á Arsenal Ítalski þjálfarinn Marcello Lippi segir að öll ensku liðin í Meistaradeildinni hafi burði til að vinna keppnina, en segir Arsenal líklegat að sínu mati. Dregið verður í 8-liða úrslit keppninnar í hádeginu og fylgst verður með gangi mála hér á Vísi. Fótbolti 14. mars 2008 10:24
Enginn vill mæta Liverpool Miðjumaðurinn Patrick Vieira hjá Inter segir að Liverpool sé liðið sem enginn vill mæta þegar kemur að drættinum í 8-liða úrslit Meistraradeildarinnar á morgun. Vieira var í liði Inter sem féll úr leik gegn Liverpool á dögunum. Fótbolti 13. mars 2008 10:49
Vænn bónus í vændum fyrir ensku liðin Ensku stórliðin sem komin eru áfram í Meistaradeild Evrópu eiga von á ríkulegum bónusum vegna sjónvarpstekna ef þau komast áfram í undanúrslitin. Fótbolti 12. mars 2008 16:08
Fabregas vill Barcelona í úrslitum Spánverjinn Cesc Fabregas hjá Arsenal vill gjarnan sleppa við Barcelona þegar dregið verður í 8-liða úrslitin í Meistaradeildinni á föstudaginn. Hann vill helst mæta Katalóníuliðinu í úrslitaleiknum í Moskvu. Fótbolti 12. mars 2008 10:59
Munurinn lá í rauðu spjöldunum Roberto Mancini segir að munurinn milli Inter og Liverpool í leikjunum í sextán liða úrslitum hafi verið rauðu spjöldin. Liverpool skoraði þrjú mörk gegn tíu leikmönnum Inter í leikjunum tveimur. Fótbolti 11. mars 2008 22:16
Meistaradeildin: Liverpool áfram Liverpool komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið vann Inter í kvöld 1-0 á útivelli og kemst áfram samanlagt á 3-0 sigri úr tveimur leikjum. Fótbolti 11. mars 2008 19:08
Benitez vill sækja í kvöld Rafa Benitez segir sína menn í Liverpool ekki ætla að liggja í vörn í kvöld þegar þeir sækja Inter heim í Mílanó. Þetta er síðari leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. mars 2008 11:14
Alonso ekki með á morgun Xabi Alonso, miðjumaður Liverpool, verður ekki í leikmannahópi liðsins gegn Inter í Meistaradeildinni. Unnusta hans á von á barni og því verður Alonso ekki með. Fótbolti 10. mars 2008 22:51
Mancini: Sagan getur endurtekið sig Roberto Mancini þjálfari Inter segist viss um að hans menn geti skorað þrjú mörk gegn Liverpool á heimavelli sínum annað kvöld. Þá mætast liðin öðru sinni í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar þar sem enska liðið hefur 2-0 forystu frá fyrri leiknum. Fótbolti 10. mars 2008 14:42
Calderon styður enn Schuster Roman Calderon, forseti Real Madrid, segist enn bera fullt traust til Bernd Schuster, knattspyrnustjóra Real Madrid, þátt fyrir að liðið féll úr leik í Meistaradeildinni í vikunni. Fótbolti 6. mars 2008 16:25
Mourinho vill slátra Chelsea Jose Mourinho segist enn þykja vænt um Chelsea en sé ekki í vafa um hvað hann vilji gera ef hann mætir liðinu í framtíðinni. Fótbolti 6. mars 2008 14:30
Chelsea hélt hreinu í sjötta leiknum í röð Chelsea vann í gær 3-0 sigur á Olympiakos í Meistaradeild Evrópu og var það sjötti leikur liðsins í röð í keppninni þar sem liðið heldur marki sínu hreinu. Fótbolti 6. mars 2008 11:07
Fleiri veðjuðu á Real Madrid Naumur meirihluti lesenda Vísis reiknuðu með að Real Madrid myndi ná að slá út Roma í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar og höfðu þar með rangt fyrir sér. Fótbolti 6. mars 2008 10:47
Lampard: Sýndum okkar bestu hliðar Frank Lampard var mjög ánægður með spilamennsku Chelsea liðsins þegar það tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar með auðveldum 3-0 sigri á Olympiakos í London í kvöld. Fótbolti 5. mars 2008 23:13