Kjartan Henry: Þykist ekki vera einhver Mel Gibson Framherjinn fór úr axlarlið í leiknum gegn Celtic í kvöld en var kippt í liðinn og hélt áfram. Íslenski boltinn 22. júlí 2014 21:35
Þjálfari Celtic: Ekki besti mótherjinn sem við mætum Norðmaðurinn ánægður með stórsigurinn á KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 22. júlí 2014 21:16
Celtic fór létt með KR í Skotlandi Íslandsmeistararnir úr leik í Meistaradeildinni eftir 4-0 tap í Edinborg. Íslenski boltinn 22. júlí 2014 16:48
Rúrik flýgur til Úkraínu Íslendingaliðið FCK mætir Dnipro frá Úkraínu. Rúrik Gíslason er ekki spenntur fyrir ferðalaginu þangað. Fótbolti 18. júlí 2014 10:37
KR færi til Varsjár eða Dyflinnar Dregið til þriðju umferðar forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 18. júlí 2014 10:28
Vonandi horfir Suarez á seinni leik KR gegn Celtic Gonzalo Balbi tjáir sig um sambandið við mág sinn, Luis Suarez, í breskum fjölmiðlum. Fótbolti 18. júlí 2014 08:49
Hef trú á Hólmberti en hann þarf að bæta sig Ronny Deila, knattspyrnustjóri Celtic hefur trú á að því Hólmbert Aron Friðjónsson gæti orðið mikilvægur leikmaður hjá félaginu. Fótbolti 15. júlí 2014 22:36
Kjartan Henry: BBC hlýtur að hrauna yfir menn Kjartan Henry tjáði sig um átökin í leiknum gegn Celtic. Fótbolti 15. júlí 2014 22:10
Sjáðu markið sem felldi KR KR tapaði naumlega, 0-1, gegn skoska stórliðinu Celtic í kvöld en sigurmark gestanna var ekki það flottasta. Fótbolti 15. júlí 2014 21:28
Umfjöllun,viðtöl og myndir: KR - Celtic 0-1 | Svekkjandi tap í Vesturbænum Celtic reyndist of stór biti fyrir KR í 1-0 sigri skoska liðsins í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. KR-ingar börðust hetjulega í leiknum en Celtic skoruðu eina mark leiksins undir lok leiksins. Fótbolti 15. júlí 2014 16:27
Ótrúlegt hvað Ísland hefur framleitt mikið af góðum leikmönnum Það er sannkallaður stórleikur á KR-velli annað kvöld er skoska liðið Celtic spilar gegn KR í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Celtic mætir til leiks með nýjan, norskan þjálfara, Ronny Deila, og hann býst við erfiðum leik enda þekki hann íslenska knattsp Fótbolti 15. júlí 2014 07:00
Hólmbert fékk ekki tækifæri Celtic gerði markalaust jafntefli í síðasta leiknum fyrir KR. Fótbolti 11. júlí 2014 20:21
200 miðar óseldir Síðustu miðarnir á leik KR og Celtic fara á sölu á morgun. Fótbolti 9. júlí 2014 19:27
Celtic undirbýr sig fyrir KR-leikina í æfingabúðum í Austurríki KR mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar í næsta mánuði og nú er orðið endanlega ljóst að fyrri leikurinn fer fram á KR-vellinum 15. júlí næstkomandi. Fótbolti 26. júní 2014 21:30
Gary Martin varð bænheyrður Gary Martin var sérstaklega ánægður með að KR drógst gegn Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 23. júní 2014 11:40
Hólmbert Aron mætir KR-ingum KR mætir skosku meisturunum í Celtic í annarri umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 23. júní 2014 10:45
37 ár frá fyrsta sigri Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða Í dag eru 37 ár liðin frá því Liverpool varð Evrópumeistari meistaraliða í fyrsta sinn. Þann 25. maí 1977 mætti Rauði herinn, undir stjórn Bobs Paisley, þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Róm, frammi fyrir 57.000 áhorfendum. Fótbolti 25. maí 2014 20:45
Ronaldo í metabækurnar Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær. Fótbolti 25. maí 2014 18:30
Simeone: Mistök að byrja með Costa inn á Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, viðurkennir að það hafi verið mistök að láta framherjann Diego Costa byrja úrslitaleikinn í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 25. maí 2014 15:30
Sögulegur sigur Ancelottis Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni. Fótbolti 25. maí 2014 13:00
Ancelotti: Bale var tilbúinn að skora á réttu augnabliki Carlo Ancelotti knattspyrnustjóri Real Madrid var eðlilega býsna sáttur eftir sigurinn í úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24. maí 2014 22:26
Ronaldo tók fram úr Messi| Nálgast Raul Ronaldo skoraði 68. mark sitt í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann skoraði fjórða mark Real Madrid í sigrinum á Atletico Madrid. Fótbolti 24. maí 2014 21:30
Slátrunin í Aþenu 20 ára Það er farið að styttast í að úrslitaleikur Madrídarliðanna Real og Atletico í Meistaradeild Evrópu hefjist. Því er við hæfi að rifja upp einn merkasta úrslitaleik keppninnar sem fagnar 20 ára afmæli sínu nú í vor. Fótbolti 24. maí 2014 17:30
Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum. Fótbolti 24. maí 2014 17:00
Ramos: Bale getur ráðið úrslitum Sergio Ramos segir að Gareth Bale, liðsfélagi sinn hjá spænska stórliðinu Real Madrid hafi hlegið að pressunni sem fylgdi kaupverðinu síðasta sumar. Fótbolti 24. maí 2014 13:00
Dramatískur sigur Real Madrid í Meistaradeildinni Real Madrid lagði nágrana sína í Atletico Madrid 4-1 í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir framlengdan leik í kvöld. Fótbolti 24. maí 2014 00:01
Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona. Enski boltinn 23. maí 2014 10:45
Simeone: Erum að uppskera þriggja ára vinnu Spánarmeistarar Atlético Madrid mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á laugardaginn. Fótbolti 22. maí 2014 17:45
Ronaldo og Bale klárir í úrslitaleikinn Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid, hefur staðfest að þeir Cristiano Ronaldo og Gareth Bale verði með í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu um helgina. Fótbolti 20. maí 2014 16:00
City fékk þunga refsingu Manchester City má aðeins tilnefna 21 leikmann í leikmannahóp liðsins í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 16. maí 2014 19:48