Mourinho hrærður yfir móttökum stuðningsmanna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2015 11:15 Það var afar vel fylgst með Jose Mourinho í gær. Vísir/Getty Jose Mourinho var hrærður yfir þeim móttökum sem hann fékk þegar Chelsea mætti Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu í gær. Chelsea vann þá mikilvægan 2-1 sigur en Willian skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Chelsea hefur tapað sex af fyrstu ellefu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og tap í gær hefði gert Mourinho enn erfiðara fyrir.Sjá einnig: Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Portúgalski stjórinn sagði að það hefði verið frábært að heyra stuðningsmenn syngja nafn hans frá fyrstu mínútu leiksins til þeirrar síðustu. „Þetta var mitt augnablik, því þetta var ótrúlegt,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. „Um leið og ég kom til baka til félagsins [árið 2013] fann ég hversu vel félagið og stuðningsmenn tóku á móti mér.“ „En það er ekki hægt að bera það saman við það sem við upplifðum í dag því úrslit leikja hafa ekki verið góð og þið [fjölmiðlamenn] hafið verið að fara fram á að ég fari.“Sjá einnig: Mourinho: Engin leikmannabylting „Stuðningsmenn lesa blöðin. Þeir horfa á sjónvarpið, hlusta á sérfræðingana og lesa bloggsíður. Það var ótrúlegt að hlusta á skilaboð stuðningsmannanna í dag. Í dag sögðu þeir „við viljum halda þér hér“ og líklega vilja þeir segja við ykkur að þið eigið að leyfa mér að sinna mínu starfi.“ Mourinho segist afar þakklátur fyrir stuðninginn og að hann ætli að endurgjalda hann með því að gefa allt sem hann á í starfið sitt. Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira
Jose Mourinho var hrærður yfir þeim móttökum sem hann fékk þegar Chelsea mætti Dynamo Kiev í Meistaradeild Evrópu í gær. Chelsea vann þá mikilvægan 2-1 sigur en Willian skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Chelsea hefur tapað sex af fyrstu ellefu leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni og tap í gær hefði gert Mourinho enn erfiðara fyrir.Sjá einnig: Willian með frábært sigurmark fyrir Chelsea | Sjáið mörkin Portúgalski stjórinn sagði að það hefði verið frábært að heyra stuðningsmenn syngja nafn hans frá fyrstu mínútu leiksins til þeirrar síðustu. „Þetta var mitt augnablik, því þetta var ótrúlegt,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn í gær. „Um leið og ég kom til baka til félagsins [árið 2013] fann ég hversu vel félagið og stuðningsmenn tóku á móti mér.“ „En það er ekki hægt að bera það saman við það sem við upplifðum í dag því úrslit leikja hafa ekki verið góð og þið [fjölmiðlamenn] hafið verið að fara fram á að ég fari.“Sjá einnig: Mourinho: Engin leikmannabylting „Stuðningsmenn lesa blöðin. Þeir horfa á sjónvarpið, hlusta á sérfræðingana og lesa bloggsíður. Það var ótrúlegt að hlusta á skilaboð stuðningsmannanna í dag. Í dag sögðu þeir „við viljum halda þér hér“ og líklega vilja þeir segja við ykkur að þið eigið að leyfa mér að sinna mínu starfi.“ Mourinho segist afar þakklátur fyrir stuðninginn og að hann ætli að endurgjalda hann með því að gefa allt sem hann á í starfið sitt.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Sjá meira