Durant sektaður vegna einkaskilaboða á Twitter Kevin Durant, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, var sektaður um 50 þúsund dollara í gær, föstudag, fyrir að urða yfir leikarann Michael Rapaport í einkaskilaboðum á Twitter. Körfubolti 3. apríl 2021 11:31
Jazz setti félagsmet, Suns sjóðandi, Giannis geggjaður og Kuzma skaut Kings í kaf Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það er af nægu að taka. Körfubolti 3. apríl 2021 10:16
Sögulegur sigur Toronto Raptors Toronto Raptors vann í nótt sinn stærsta sigur frá upphafi í NBA-deildinni í körfubolta. Liðið lagði Golden State Warriors með 53 stiga mun hvorki meira né minna, lokatölur 130-77. Golden State hefur nú tapað sjö af síðustu átta leikjum sínum. Körfubolti 3. apríl 2021 09:46
„Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. Körfubolti 3. apríl 2021 08:00
Spennutryllir í San Antonio Það voru miklir spennuleikir í NBA körfuboltanum í nótt. Einn leikurinn fór í framlengingu og annar var tvíframlengdur en alls voru sjö leikir á dagskránni í nótt. Körfubolti 2. apríl 2021 11:00
Joonas dæmdur í eins leiks bann Joonas Järveläinen, Eistlendingurinn í liði Grindavíkur, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir atvik sem átti sér stað er Grindavík mætti Keflavík í Dominos-deildinni í körfubolta þann 22. mars síðastliðinn. Körfubolti 2. apríl 2021 10:00
Zaragoza tryggði sér sæti í átta liða úrslitum með stórsigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Casademont Zaragoza eru komnir í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar í körfubolta eftir stórsigur á Era Nymburk frá Tékklandi í kvöld, lokatölur 90-71. Körfubolti 1. apríl 2021 20:00
Nýjasti leikmaður Lakers fór meiddur af velli eftir að tánöglin rifnaði af Fyrsti leikur Andre Drummond fyrir Los Angeles Lakers endaði vægast sagt illa. Lakers tapaði 112-97 fyrir Milwaukee Bucks og Drummond lék ekkert í síðari hálfleik vegna meiðsla. Körfubolti 1. apríl 2021 14:15
Lakers tapaði enn og aftur, Harden lagði gömlu félagana, Booker og Doncic sjóðandi heitir Alls fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þar ber helst að nefna að Los Angeles Lakers tapaði 112-97 gegn Milwaukee Bucks, Brooklyn Nets lagði Houston Rockets 120-108 og Dallas Mavericks vann Boston Celtics 113-108. Körfubolti 1. apríl 2021 10:00
Fengu frábæran leikmann en misstu allan takt: „Skil ekki hvað Borche var að pæla“ Domino´s Körfuboltakvöldi ræddi tímabilið til þessa hjá ÍR og Val sem eru lið sem eru á leið í þveröfuga átt. Körfubolti 31. mars 2021 16:30
Flugvél með lið Utah Jazz þurfti að nauðlenda Utah Jazz menn hafa ekki lent í miklum vandræðum inn á vellinum á þessu tímabili en liðið slapp með skrekkinn þegar fuglahópur var að flækjast fyrir flugvél liðsins í gær. Körfubolti 31. mars 2021 15:30
NBA dagsins: Geitungarnir halda áfram að stinga þrátt fyrir a hafa misst nýliða ársins Þrátt fyrir hafa misst nýliðann frábæra, LaMelo Ball, í meiðsli heldur Charlotte Hornets áfram að gera góða hluti í NBA-deildinni í körfubolta. Í nótt sigraði Charlotte Washington Wizards í höfuðborginni, 104-114. Körfubolti 31. mars 2021 15:16
Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli. Körfubolti 31. mars 2021 09:02
Denver fékk loks að hafa áhorfendur og hélt upp á það með sigri á toppliði Austurdeildarinnar Stuðningsmenn Denver Nuggets fengu loksins að mæta á völlinn og sáu sitt lið sigra Philadelphia 76ers, 104-95, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 31. mars 2021 08:00
Tryggvi Snær nýtti mínúturnar í góðum sigri Zaragoza Tryggvi Snær Hlinason átti fínan leik er Zaragoza vann ítalska liðið Sassari í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld. Körfubolti 30. mars 2021 20:00
Finnur það alla leið til Reykjavíkur að það nötrar allt í Njarðvík Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í níunda og tíunda sæti. Körfubolti 30. mars 2021 16:21
NBA dagsins: Westbrook með svakalega metþrennu í sigri Galdrakarlanna Russell Westbrook hefur náð fjölmörgum þreföldum tvennum á ferlinum en engri eins og í leik Washington Wizards og Indiana Pacers í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 30. mars 2021 15:01
Rófubeinið truflaði Curry ekki í endurkomunni Stephen Curry sneri aftur í lið Golden State Warriors eftir fimm leikja fjarveru og skoraði 32 stig í sigri á Chicago Bulls, 116-102. Körfubolti 30. mars 2021 07:31
Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir hvað hefur klikkað hjá Hetti og Haukum í vetur Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var tekið stöðutékk á liðunum í sex neðstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um tvö neðstu liðin í deildinni. Körfubolti 29. mars 2021 16:01
NBA dagsins: Sólin skín skært í Phoenix Phoenix Suns heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta og í gær sigraði liðið Charlotte Hornets, 97-101. Körfubolti 29. mars 2021 15:02
NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. Körfubolti 29. mars 2021 13:31
Denver vængstýfði Haukana Denver Nuggets vann góðan sigur á einu heitasta liði NBA-deildarinnar, Atlanta Hawks, í nótt. Lokatölur 126-102, Denver í vil. Körfubolti 29. mars 2021 07:45
Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. Körfubolti 28. mars 2021 11:00
Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. Körfubolti 28. mars 2021 09:31
Sigurganga Utah Jazz heldur áfram og meistararnir aftur á sigurbraut Ellefu leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt þar sem meistarar Los Angeles Lakers komust aftur á sigurbraut og Utah Jazz hélt áfram að styrkja stöðu sína á toppi Vesturdeildarinnar. Körfubolti 27. mars 2021 09:30
Fór yfir „hlutabréfamarkað“ Dominos-deildarinnar og hvaða leikmenn hafa hækkað mest Benedikt Guðmundsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds, fór yfir hvaða „hlutabréfamarkaðinn í Dominos-deildinni“ eins og hann kallar það á Twitter-síðu sinni í dag. Körfubolti 26. mars 2021 22:30
NBA dagsins: Refurinn skaut nýbólusetta Warriors leikmenn á bólakaf De'Aaron Fox er á góðri leið að komast í hóp stórstjarna NBA-deildarinnar eftir frammistöðu sína í síðustu leikjum. Hann hefur aldrei skorað meira í einum leik en á móti Golden State Warriors í nótt. Körfubolti 26. mars 2021 15:01
Tvo leiki vantar í Olís-deild karla en mótin telja í körfuboltanum Fram og KA þurfa að leika einum leik meira í Olís-deild karla í handbolta til að keppni á þessari leiktíð telji. Deildarmeistarar verða krýndir í Dominos-deildunum og Olís-deild kvenna jafnvel þó að ekki verði meira spilað á leiktíðinni. Sport 26. mars 2021 14:00
Vilja safna milljarði fyrir húsi handa Aþenu Brynjar Karl Sigurðsson og stelpurnar sem hann þjálfar í körfuboltaliði Aþenu komu að læstum dyrum víðast hvar í Reykjavík áður en þau fengu æfingaaðstöðu á Kjalarnesi. Nú vilja þau kaupa húsnæði fyrir einn milljarð króna. Körfubolti 26. mars 2021 10:01
„Yfirvöld þurfa líka að vinna með íþróttahreyfingunni allri og öðrum í landinu“ Hannes S. Jónsson, formaður körfuknattleikssambands Íslands, segir það ekki boðlegt að banna afreksíþróttafólki að æfa sína íþrótt. Hann segir yfirvöld þurfa að standa með íþróttahreyfingunni og saman þurfi þau að vinna lausn á vandanum. Sport 26. mars 2021 08:00