Dagur Kár yfirgefur KR og fer aftur í Stjörnuna Körfuboltamaðurinn Dagur Kár Jónsson hefur yfirgefið herbúðir KR og gengið í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 5. janúar 2023 09:47
Rúnar Ingi: Ég þarf að vera betri í að sýna þeim þær lausnir sem þær eiga að geta fundið á vellinum Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari liðs Njarðvíkur í Subway deild kvenna í körfubolta var skiljanlega ósáttur með að hafa tapað með ellefu stigum, 78-67, fyrir Keflavík í leik liðanna fyrr í kvöld eftir að hans lið leiddi í hálfleik með tólf stigum 24-36. Körfubolti 4. janúar 2023 23:40
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 78-67 | Keflavík sneri taflinu við í seinni hálfleik og vann grannaslaginn Topplið Keflavíkur vann góðan endurkomusigur á Njarðvík þegar nágrannaliðin mættust í Keflavík í kvöld. Njarðvík náði mest fjórtán stiga forskoti í fyrri hálfleik en Keflavík kom til baka og hirti stigin tvö. Körfubolti 4. janúar 2023 22:10
Þorleifur: Mér fannst eiginlega galið hvað ég var ósáttur með mikið í hálfleik en við vorum samt að spila vel Grindavík vann nokkuð öruggan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í kvöld. Eftir frekar jafnan fyrri hálfleik keyrðu Grindvíkingar hreinlega yfir gestina og munurinn orðinn 30 stig þegar mest var. Þessi leikur var eiginlega bara búinn í þriðja leikhluta. Körfubolti 4. janúar 2023 21:36
Risasigrar hjá Haukum og Val Haukar og Valur unnu bæði stórsigra í leikjum liðanna í Subway-deild kvenna í körfuknattleik. Haukar unnu ÍR 99-52 í Ólafssal og á sama tíma vann Valur sigur á Breiðablik 102-59 á heimavelli sínum. Körfubolti 4. janúar 2023 20:58
Tryggvi Snær með tíu stig fyrir Zaragoza sem tapaði eftir framlengingu Tryggvi Snær Hlinason skoraði tíu stig og tók fimm fráköst í naumi tapi Zaragoza gegn Rio Breogan í spænska körfuboltanum í kvöld. Zaragoza er enn í baráttu við botn deildarinnar. Körfubolti 4. janúar 2023 20:29
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Fjölnir 94-79 | Þægilegur Grindavíkursigur Grindavík vann þægilegan sigur á Fjölni í Subway-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld. Heimastúlkur náðu mest þrjátíu stiga forskoti og unnu að lokum 94-79 sigur. Körfubolti 4. janúar 2023 19:58
NBA kallaði 71 stigs manninn inn í lyfjapróf daginn eftir leikinn Donovan Mitchell átti rosalegan leik í NBA-deildinni í körfubolta í fyrrinótt þegar hann skoraði 71 stig í endurkomusigri Cleveland Cavaliers á Chicago Bulls. Körfubolti 4. janúar 2023 15:01
Framlengingin: Kristófer Acox er besti leikmaður deildarinnar Strákarnir í Körfuboltakvöldi fóru um víðan völl í sínum uppáhaldslið, Framlengingunni, í síðasta þætti. Þar ræddu þeir meðal annars um hver besti leikmaður deildarinnar væri. Körfubolti 3. janúar 2023 23:32
Elvar skoraði tíu í öruggum Meistaradeildarsigri Elvar Már Friðriksson átti góðan leik fyrir Rytas Vilnius er liðið vann öruggan 23 stiga sigur gegn gríska liðinu PAOK í Meistaradeild Evrópu í körfubolta í kvöld, 85-62. Körfubolti 3. janúar 2023 21:16
Stjarnan sækir Svía til Belgíu Stjarnan hefur samið við sænska framherjann William Gutenius um að leika með liðinu á yfirstandandi tímabili í Subway-deild karla í körfubolta. Körfubolti 3. janúar 2023 18:30
Enginn skorað meira í NBA deildinni í sautján ár: 71 stigs leikur hjá „Spida“ Donovan Mitchell fór heldur betur á kostum með Cleveland Cavaliers á móti Chicago Bulls í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 3. janúar 2023 07:00
Denver vann uppgjör bestu liðanna en Boston er með betra lið: Tímabilið í NBA til þessa Það hefur margt komið á óvart í NBA deildinni í körfubolta það sem af er tímabili. Sigur Denver Nuggets á Boston Celtics aðfaranótt mánudags kom hins vegar ekki mikið á óvart, eða hvað? Körfubolti 2. janúar 2023 23:31
Annáll Subway deildar karla: Valur Íslandsmeistari eftir magnað úrslitaeinvígi Valur varð Íslandsmeistari karla í körfubolta árið 2022. Liðið hafði aldrei orðið Íslandsmeistari síðan úrslitakeppnin var tekin upp. Liðið endaði í 3. sæti í deildinni en sýndi sínar bestu hliðar í áðurnefndri úrslitakeppni. Körfubolti 2. janúar 2023 23:00
Annáll Subway deildar kvenna: Njarðvík batt enda á áratugs bið Það má segja að Njarðvík hafi komið flestum, ef ekki öllum, á óvart á síðustu leiktíð Subway deildar kvenna í körfubolta en liðið stóð uppi sem Íslandsmeistari eftir að lenda í 4. sæti í deildarkeppninni. Körfubolti 2. janúar 2023 22:31
KR semur við bakvörð frá Litáen KR, botnlið Subway deildar karla í körfubolta, hefur samið við Justas Tamulis um að leika með liðinu út leiktíðina. KR hefur aðeins unnið einn deildarleik þar sem af er tímabili. Körfubolti 2. janúar 2023 22:00
„Þeir klúðruðu Kobe og eru núna að klúðra Lebron“ Leiðindi Los Angeles Lakers á þessu tímabili er á meðal þess sem farið verður yfir í þætti kvöldsins af Lögmál leiksins. Þátturinn hefst klukkan 21:50 á Stöð 2 Sport 2. Körfubolti 2. janúar 2023 16:31
Tveir erlendir leikmenn til viðbótar yfirgefa KR Bandaríkjamaðurinn EC Matthews og Frakkinn Jordan Semple hafa báðir yfirgefið körfuboltalið KR sem leikur í Subway-deild karla. Körfubolti 2. janúar 2023 14:16
Toppliðinu berst mikill liðsstyrkur Emelía Ósk Gunnarsdóttir er gengin í raðir uppeldisfélags síns Keflavíkur fyrir síðari hlutann í Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 2. janúar 2023 13:45
Margir gapandi yfir öllum ástæðunum fyrir því að Kyrie spilar í ellefunni Það þýðir ekkert að bjóða körfuboltamanninum Kyrie Irving að spila í öðru númeri. Ótrúlega margar ástæður eru fyrir því að Kyrie spilar í treyju númer ellefu. Körfubolti 2. janúar 2023 13:00
Tólf ára stelpa fékk Durant til að brosa í miðjum leik NBA stórstjarnan Kevin Durant er frábær körfuboltamaður en hann er þó sjaldan í umræðunni um þá allra bestu í sögunni. Körfubolti 2. janúar 2023 10:31
Subway Körfuboltakvöld um Hött: „Þeir vita bara að þeir verða að halda sér uppi“ Lið Hattar frá Egilsstöðum var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á föstudaginn en nýliðarnir eru í 9.sæti Subway-deildarinnar með tíu stig eftir ellefu umferðir. Liðið hefur aldrei byrjað jafn vel í efstu deild. Körfubolti 1. janúar 2023 15:01
Subway Körfuboltakvöld um Loga: „Ætlaði ekki að láta minnast þessa leiks sem hans slakasta El Clasico“ Í Subway Körfuboltakvöldi var farið vel yfir frammistöðu þeirra Loga Gunnarssonar og Elíasar Bjarka Pálssonar í sigri Njarðvíkur gegn Keflavík í Subway-deildinni á fimmtudag. Tuttugu og þremur árum munar á aldri liðsfélaganna. Körfubolti 1. janúar 2023 12:01
Luka endaði árið með þriðja fimmtíu stiga leiknum í síðustu fimm leikjum Luka Doncic endaði árið 2022 heldur betur vel því hann skoraði 51 stig fyrir Dallas Mavericks þegar liðið lagði San Antonio Spurs í nótt. Þá var Joel Embiid með þrefalda tvennu í sigri Philadelphia 76´ers gegn Oklahoma City Thunder. Körfubolti 1. janúar 2023 10:30
Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Farið var yfir bestu tilþrif tímabilsins til þessa í Subway deild karla í körfubolta. Mynd segir meira en þúsund orð og myndband segir mun meira en það. Hér að neðan má sjá hvað Körfuboltakvöld telur vera tilþrif tímabilsins til þessa. Körfubolti 31. desember 2022 23:30
Körfuboltakvöld um Grindavík: „Íslenskasta liðið, villtir og til í að vera í böggi allan leikinn“ Farið yfir gott gengi Grindavíkur í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, telur að um íslenskasta lið deildarinnar sé að ræða. Körfubolti 31. desember 2022 19:00
LeBron sýndi og sannaði að aldur er afstæður | Geggjaður Giannis LeBron James varð 38 ára gamall í gær. Hann fagnaði með stórkostlegum leik sem tryggði Los Angeles Lakers óvæntan sigur á Atlanta Hawks í einum af þeim fjölmörgu leikjum sem fram fóru í NBA deildinni í nótt. Körfubolti 31. desember 2022 13:00
„Þetta var rosalegt, rosalegur leikur“ Maté Dalmay, þjálfari Hauka, var að vonum sáttur eftir að hans menn unnu lokaleik ársins í Subway-deild karla, gegn Breiðabliki, 106-108. Körfubolti 30. desember 2022 22:48
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Haukar 106-108 | Haukar unnu síðasta leik ársins Haukar gerðu góða ferð í Smárann og unnu Breiðablik, 106-108, í lokaleik ársins í Subway-deild karla. Með sigrinum jöfnuðu Hauka Blika og Njarðvíkinga að stigum í 3. sæti deildarinnar. Nýliðarnir geta því afar vel við unað eftir fyrri hluta tímabilsins. Körfubolti 30. desember 2022 22:40
Jóhann Þór um mögulegar breytingar á leikmannahópnum: „Erum búnir að vera að leita síðan einhvern tímann í október“ Það var ekki boðið upp á góðan leik fyrir hjartveika í Grindavík í kvöld þar sem heimamenn og Þór Þorlákshöfn áttust við í Subway-deild karla í körfubolta. Gestirnir frá Þorlákshöfn skoruðu 34 stig í 4. leikhluta og þurrkuðu út 20 stiga forskot Grindvíkinga eins og hendi væri veifað. Körfubolti 30. desember 2022 21:00