Vernd fyrir illsku er fegursta gjöfin Helgi Björns nennir. Hann verður seint talinn með mönnum sem nenna ekki hlutunum. Mætti hann ráða vildi hann frekar syngja "ef hún vill mig“ þar sem segir "ef ég nenni“. Tónlist 11. desember 2017 09:00
Með jólin alls staðar Guðrún Árný Karlsdóttir, söngkona og tónlistarkennari, segist taka jólin alla leið. Hún skreytir húsið hátt og lágt, ekkert herbergi verður út undan. Svo syngur hún inn jólin á mörgum jólatónleikum. Guðrún Árný á mörg uppáhaldsjólalög. Jól 8. desember 2017 16:15
Syngja inn jólin á keltnesku Birna Bragadóttir, garðyrkjumaður og söngkona með Söngfjelaginu, hlakkar mikið til jólatónleika kórsins, enda segir hún keltnesku lögin sem flutt verða ótrúlega falleg. Jól 8. desember 2017 10:00
„Þetta skraut á sérstakan stað í hjarta mínu“ Ásgerður Friðbjarnardóttir skreytir heimilið með burstabæ og jólasveinum sem foreldrar hennar bjuggu til. Lífið 6. desember 2017 20:30
Malt og Appelsín-málið vindur uppá sig: „Röðin skiptir engu máli“ Sniðugmennið Haukur Viðar Alfreðsson er með sterkar skoðanir á hátíðarblöndu okkar Íslendinga. Matur 6. desember 2017 19:30
Jólastress að bresta á Selfyssingurinn Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem vann söngkeppnina The Voice í febrúar, syngur Winter Wonderland órafmagnað. Tónlist 6. desember 2017 16:00
Tröllin Ūgh og Bõögâr sitja föst í Kærleikskúlunni Kærleikskúla ársins var afhent á Kjarvalsstöðum í morgun en handhafi hennar í ár er Mannréttindskrifstofa Reykjavíkurborgar. Menning 6. desember 2017 11:45
Öðruvísi jól eftir fráfall Jóns Jólin hjá Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, óperusöngkonu og söngkennara, hafa breyst eftir að eiginmaður hennar, Jón Stefánsson organisti og kórstjóri í Langholtskirkju, féll frá á síðasta ári. Hún reynir engu að síður að halda í hefðirnar og halda gleðileg jól. Jól 6. desember 2017 10:00
Rúmlega 62% vilja að Appelsíninu sé hellt fyrst í könnuna Vísir setti fram spurningu í Facebook-hópnum Matartips og komst að því að rúm 16% blanda ekki bara saman Malti og Appelsíni yfir jólin heldur bæta smá kóki eða Pepsi við hátíðarblönduna. Matur 5. desember 2017 19:30
Ljúf jólastemning á ströndinni Frænkurnar Ástrós Hilmarsdóttir og Rebekka Jaferian eyddu jólunum 2016 á Langkawieyjum sem tilheyra Malasíu og liggja við norðvesturhluta landsins. Jól 5. desember 2017 16:00
Sparistellið og kisi með í bústaðinn Undanfarin ár hafa Elsa Sif Guðmundsdóttir og Birgir Bragason haldið jólin hátíðleg í sumarbústað í Borgarfirðinum. Þau höggva sjálf grenitré úti í skógi, fara í skötuveislu í Baulu og hafa það kósí með börnunum sínum. Jól 5. desember 2017 16:00
Birgir tók Can you feel it í Jólaboði Jóa Tónlistarmaðurinn Birgir var einn af gestum í þættinum Jólaboð Jóa síðastliðinn föstudag. Lífið 5. desember 2017 11:30
Orðið hluti af jólahefðum fólks Að fara á jólaleikritið Ævintýrið um Augastein er löngu orðið hluti af jólahefðum margra. Aðalhöfundinum, Felix Bergssyni, þykir mjög vænt um verkefnið, sem er í hópi með öðrum skemmtilegum jólahefðum. Jól 5. desember 2017 11:00
Desemberkveðja frá Sigríði og Sigurði Fjórða árið í röð senda Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson frá sér lag um jólin. Lífið 4. desember 2017 15:42
Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Fjölskylda Ragnheiðar Bjarkar Guðmundsdóttur hefur haldið jólin viku fyrr en aðrir í meira en áratug. Ragnheiður og Kolka Hvönn Ágústsdóttir, stjúpdóttir hennar, pakka alltaf inn einni hurð á heimilinu og við matarborðið yljar fjölskyldan sér við minningar gamalla jólakorta. Jól 4. desember 2017 14:00
Jólabrauðterta með hamborgarhrygg Guðrún Pétursdóttir matreiðslumeistari er snillingur í smurðu brauði og brauðtertum. Hún hannaði sérstaka jólabrauðtertu fyrir lesendur sem einfalt er að útbúa. Hægt er að nota afgang af hamborgarhrygg í tertuna. Jólin 4. desember 2017 10:00
Ódýrt og einfalt jólaföndur sem allir geta gert Endurnýtum gamla sokka, plastflöskur og pappírsrúllur. Jól 30. nóvember 2017 20:30
Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Sigrún Fjóla Hilmarsdóttir er listakokkur og veit fátt skemmtilegra en að galdra fram dýrindismat og kökur. Hún bakar dásamlega góða marenstertu þegar mikið stendur til og er ávallt beðin um uppskriftina. Jól 30. nóvember 2017 10:00
Skammdegið kallar á aukinn yl Sigrún Norðdahl keramikhönnuður er tilraunaglaður matgæðingur. Hún nýtur aðventunnar við bakstur og kósíheit milli þess sem hún stendur vaktina bak við búðarborð í miðbænum. Nýjasta tilraunin í eldhúsinu er rjúkandi kaffi með jólasnúningi. Jól 30. nóvember 2017 10:00
Málar listaverk á laufabrauð: Fallegustu kökurnar geymdar í áraraðir Arna Gerður Hafsteinsdóttir er 53ja ára og hefur málað á laufabrauðskökur síðan hún var sex ára. Jól 29. nóvember 2017 20:30
Blúndukökur Birgittu slá í gegn Birgitta Haukdal, söngkona og barnabókahöfundur, segist hafa gaman af því að skreyta húsið fyrir jólin. Hún föndrar, gerir aðventukrans og kaupir oft jólaskraut á ferðalögum. Birgitta á uppáhaldssmákökur sem nefnast blúndur. Jól 29. nóvember 2017 14:30
Spælt egg ofan á hangikjötið: Flestum finnst þetta skrítið Fjölskylda Hólmfríðar Guðrúnar Skúladóttur borðar óvenjulegan rétt á jóladag. Matur 28. nóvember 2017 19:30
„Þetta reyndist vera síðasta jólagjöfin frá honum til mín“ Þrír þjóðþekktir einstaklingar segja okkur frá eftirminnilegum jólagjöfum. Lífið 27. nóvember 2017 19:30
Dagur með stórbrotinn flutning á laginu Ef ég nenni Söngvarinn Dagur Sigurðsson mætti á dögunum í Laugarnesskóla og tók jólalagið Ef ég nenni. Lífið 27. nóvember 2017 16:30
Aðventan nálgast: Hér eru þrjár sigursælar smákökuuppskriftir Þrjár smákökusortir komu, sáu og sigruðu í smákökukeppni Kornax. Matur 24. nóvember 2017 21:30
Hvað er það allra besta við jólin? Samvera, maturinn, stemningin og kynlíf á milli rétta. Lífið 24. nóvember 2017 19:30
Hlustaðu á nýtt jólalag með Baggalúti og Frikka Dór Í tilefni þess að 2017 ár eru frá því jólin voru fundin upp sendir Baggalútur frá sér splunkunýtt jólalag. Tónlist 24. nóvember 2017 16:45
Sjáðu rándýrar jólaauglýsingar frá helstu stórfyrirtækjum heims Flest öll stórfyrirtæki um heim allan framleiða sérstakar jólauglýsingar fyrir þennan árstíma. Lífið 24. nóvember 2017 13:30
Jólastjarnan 2017 - Annar þáttur: Sex snillingar gera sitt besta Jólastjarnan 2017 er nú formlega hafin á Stöð 2 og var annar þátturinn á dagskrá Stöðvar 2 í gærkvöldi. Lífið 24. nóvember 2017 12:30
Hundrað þúsund ljósaperur á svellinu Skautasvellið á Ingólfstorgi verður opnað að kvöldi föstudagsins 1. desember. Innlent 24. nóvember 2017 11:07