Hestar

Hestar

Fréttir af hestamennsku og þættir af Stöð 2 Sport.

Fréttamynd

Gústaf missti af gullinu á lokasprettinum - myndir

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Björk frá Enni urðu að sætta sig við fjórða sætið í slaktaumatölti ungmenna á HM íslenska hestsins í Berlín en úrslitakeppnin fór fram í dag. Þau hreinlega misstu af heimsmeistaratitlinum á lokasprettinum.

Sport
Fréttamynd

Varði heimsmeistaratitilinn á nýjum hesti

Sigurður Marínusson tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í Gæðingaskeiði í kvöld á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Það gerði enginn betur en Sigurður á Atla frá Norður-Hvammi en þeir keppa fyrir Holland.

Sport
Fréttamynd

Guðmundur og Fura með fyrsta gull Íslands

Guðmundur Friðrik Björgvinsson og Fura frá Hellu lönduðu fyrstu gullverðlaunum Íslands á HM íslenska hestsins þegar þau unnu sex vetra flokkinn í kynbótasýningum á merum.

Sport
Fréttamynd

Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag

Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía.

Sport
Fréttamynd

Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi

Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97.

Sport
Fréttamynd

Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi

Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum.

Sport
Fréttamynd

Dorrit stal senunni í Berlín

Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi.

Sport
Fréttamynd

Með fiðrildi í maga af spennu

Íslandsmót yngri flokka í hestaíþróttum er haldið á Hlíðarholtsvelli á Akureyri um helgina. 99 krakkar keppa á mótinu á 242 hestum. Þeirra á meðal er Þóra Höskuldsdóttir 16 ára Akureyrarmær.

Lífið
Fréttamynd

Fróði og Sigurður með óvæntan sigur í A-flokki

Fróði frá Staðartungu og Sigurður Sigurðarson komu flestum á óvart og höfðu sigur í stórkostlegum lokaúrslitum A-flokks gæðinga á Landsmóti hestamanna í Víðidal. Aðeins örfáar kommur skildu að hina glæsilegu gæðinga.

Sport