Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Sunna Karen Sigurþórsdóttir á Gaddstaðaflötum skrifar 5. júlí 2014 21:00 Árni Björn og Stormur. vísir/bjarni þór Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. Árni Björn Pálsson á Stormi frá Heiðarhóli fór með sigur af hólmi með einkunnina 9,39 og tengdafaðir Árna, Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum hafnaði í öðru sæti með einkunnina 8,56. Þá var Leó Geir Arnarson á Krít frá Miðhjáleigu í þriðja sæti og Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II í því fjórða. Miður þótti að Sigurður Sigurðarson þurfti að yfirgefa völlinn eftir að hestur hans, Dreyri frá Hjaltastöðum féll. Hestarnir þóttu með eindæmum glæsilegir og sjá mátti áhorfendur taka við sér með tilheyrandi lófaklappi og fagnaðarlátum þegar hestarnir þeystust áfram á yfirferðartölti. Hér má sjá A-úrslitin í tölti í heild sinni: 1. Árni Björn Pálsson á Stormi frá Herríðarhóli Hægt tölt: 9,5 Hraðabreytingar: 9,17 Yfirferð: 9,5Aðaleinkunn: 9,39 2. Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum Hægt tölt: 9,0 Hraðabreytingar: 8,5 Yfirferð: 8,17Aðaleinkunn: 8,56 3. Leó Geir Arnarson á Krít frá Miðhjáleigu Hægt tölt: 8,17 Hraðabreytingar: 8,0 Yfirferð: 8,0Aðaleinkunn: 8,22 4. Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II Hægt tölt: 8,0 Hraðabreytingar: 8,0 Yfirferð: 8,0Aðaleinkunn: 8,0 5. Ísólfur Líndal Þórisson á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Hægt tölt: 7,5 Hraðabreytingar: 7,5 Yfirferð: 7,5Aðaleinkunn: 7,5 6. Sigurður Sigurðarson á Dreyra frá Hjaltastöðum Hægt tölt: 7,5 Hraðabreytingar: 7,67 Yfirferð: 0,00 Aðaleinkunn:Völlurinn yfirgefinn eftir að Dreyri féll.vísir/bjarni þórÁrni Björn tekur við verðlaununum.vísir/bjarni þórvísir/bjarni þór Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. Árni Björn Pálsson á Stormi frá Heiðarhóli fór með sigur af hólmi með einkunnina 9,39 og tengdafaðir Árna, Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum hafnaði í öðru sæti með einkunnina 8,56. Þá var Leó Geir Arnarson á Krít frá Miðhjáleigu í þriðja sæti og Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II í því fjórða. Miður þótti að Sigurður Sigurðarson þurfti að yfirgefa völlinn eftir að hestur hans, Dreyri frá Hjaltastöðum féll. Hestarnir þóttu með eindæmum glæsilegir og sjá mátti áhorfendur taka við sér með tilheyrandi lófaklappi og fagnaðarlátum þegar hestarnir þeystust áfram á yfirferðartölti. Hér má sjá A-úrslitin í tölti í heild sinni: 1. Árni Björn Pálsson á Stormi frá Herríðarhóli Hægt tölt: 9,5 Hraðabreytingar: 9,17 Yfirferð: 9,5Aðaleinkunn: 9,39 2. Sigurbjörn Bárðarson á Jarli frá Mið-Fossum Hægt tölt: 9,0 Hraðabreytingar: 8,5 Yfirferð: 8,17Aðaleinkunn: 8,56 3. Leó Geir Arnarson á Krít frá Miðhjáleigu Hægt tölt: 8,17 Hraðabreytingar: 8,0 Yfirferð: 8,0Aðaleinkunn: 8,22 4. Þórarinn Ragnarsson á Þyt frá Efsta-Dal II Hægt tölt: 8,0 Hraðabreytingar: 8,0 Yfirferð: 8,0Aðaleinkunn: 8,0 5. Ísólfur Líndal Þórisson á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi Hægt tölt: 7,5 Hraðabreytingar: 7,5 Yfirferð: 7,5Aðaleinkunn: 7,5 6. Sigurður Sigurðarson á Dreyra frá Hjaltastöðum Hægt tölt: 7,5 Hraðabreytingar: 7,67 Yfirferð: 0,00 Aðaleinkunn:Völlurinn yfirgefinn eftir að Dreyri féll.vísir/bjarni þórÁrni Björn tekur við verðlaununum.vísir/bjarni þórvísir/bjarni þór
Hestar Tengdar fréttir Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37 Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40 Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55 Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06 Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32 Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. 2. júlí 2014 16:58 Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45 Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50 Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01 Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport Fleiri fréttir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Hæsti fótboltamaður í heimi Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Celtic tapaði í vítakeppni í Kasakstan Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Hera bætti sjö ára Íslandsmet Bröndby setur fimm í bann vegna slagsmála á Íslandi Ofbeldismaðurinn fær ekki leyfi til að þjálfa á HM Bróðir Alcaraz rakaði óvart af honum hárið Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Hálffimmtug Venus með eftirminnilega endurkomu Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra „Hefur ekki gengið mjög vel þangað til í síðustu viku“ Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Sjá meira
Hellirignir á hesta og hestamenn Óveðrið setti dagskrá Landsmóts hestamanna á Gaddstaðaflötum við Hellu úr skorðum í gær. 2. júlí 2014 07:37
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. 3. júlí 2014 22:40
Besta veðrið á Landsmóti hestamanna Veðrið mun leika við gesti Landsmóts hestamanna um helgina. 4. júlí 2014 13:55
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. 3. júlí 2014 16:07
Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30. júní 2014 13:06
Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. 4. júlí 2014 17:32
Óttast ekki minni aðsókn vegna veðurs Verkefnastjóri Landsmóts hestamanna segir aldrei fleiri miða hafa selst í forsölu en í ár. 1. júlí 2014 07:45
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. 3. júlí 2014 19:50
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. 2. júlí 2014 16:01