Dagskráin fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum tilbúin Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Sport 6. nóvember 2014 17:13
Stjórn LH harmar atburðarásina Fráfarandi stjórn Landssambands hestamanna (LH) vill koma því á framfæri að það hafi verið sameiginleg ákvörðun fráfarandi stjórnar að segja af sér þinginu um helgina. Innlent 21. október 2014 13:44
Skagfirðingar segja sig hafa verið svikna Formaður Landssambands hestamanna (LH) sagði af sér á landsþingi sambandsins um síðustu helgi. Miklar deilur eru um staðsetningu landsmóts árið 2016. "Stjórn LH hefur ekki unnið af heilindum,“ segir Jónína Stefánsdóttir, formaður Stíganda. Innlent 21. október 2014 07:00
Höfuðborgin og hestamennskan Landsmót hestamanna fara fram annað hvert ár og eru á meðal mestu viðburða mannlífs og íþrótta í landinu öllu. Staða íslenska hestsins er einstök. Gripurinn er annálaður og hylltur víða um lönd. Skoðun 16. október 2014 07:00
„Hesturinn er bara svo magnaður“ 1300 hestar eru fluttir frá Íslandi á ári hverju. Yfir helmingi færri en þegar mest lét árið 2006. Innlent 7. október 2014 07:00
Aníta ætlar að halda ofurkappreið á Íslandi „Augljóslega yrði kappreiðin Icehorse Extreme árið 2016 einungis fyrir ofurhuga sem eru tilbúnir að leggja ýmislegt á sig svipað og keppendurnir í Mongol Derby,“ segir Aníta Margrét Aradóttir. Innlent 25. september 2014 11:02
Dregið úr tíðni áverka í munni hrossa Dregið hefur úr tíðni áverka í munni keppnis- og kynbótahrossa frá árinu 2012. Innlent 23. september 2014 10:50
Fréttir um afrek Fjölnis Þorgeirssonar Strákarnir í Áttunni Fjölnir segja frá því að Fjölnir fann olíu á Drekasvæðinu, leysti ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, slökkti eld í Landspítalanum og fann MH 370. Lífið 18. ágúst 2014 11:15
Aníta nálgast markið Aníta Margrét Aradóttirer komin í búðir 26 eftir níunda daginn í Mongol Derby kappreiðinni. Innlent 15. ágúst 2014 12:31
Ekki lent í úlfahjörð ennþá ,,Þetta er búið að vera mjög erfitt en ég er alla vega heil og ekki enn dottið af baki. Þetta er gríðarleg keyrsla og ég er orðin mjög þreytt.“ Innlent 13. ágúst 2014 15:06
Aníta í 12. til 17. sæti í Mongólíu Um er að ræða þúsund kílómetra langa kappreið á lítið sem ekkert tömdum mongólskum villihestum. Innlent 8. ágúst 2014 21:43
Aníta komin í tíunda sæti Aníta fór 100 kílómetra á annarri dagleið í gær og gengur vel. Innlent 8. ágúst 2014 11:09
Fyrsti Íslendingurinn sem tekur þátt í Mongol Derby Aníta Margrét Aradóttir mun styrkja barnaspítalasjóð Hringsins í reiðinni í Mongólíu sem og góðgerðarfélagið Cool Earth sem vinnur að verndun regnskóga Amazon. Innlent 6. ágúst 2014 10:29
Smalaði hundrað hrossum á flugvél Hundrað hross sem sluppu úr gerði í óbyggðum. Hringt var í flugmann til að vitja þeirra. Smalinn fljúgandi stefndi framan að fremstu hrossunum og kom þeim í opna skjöldu. Atvikið átti sér stað í yfirreið ferðamanna. Innlent 17. júlí 2014 00:01
Dýrustu hestarnir fara á tugi milljóna Alls voru 1.236 reiðhestar og kynbótahross seld úr landi í fyrra. Það er svipaður fjöldi og síðustu fjögur ár á undan. Flestir hestarnir eru seldir til Evrópu. Í fyrra voru 552 hestar seldir til Þýskalands. Salan þangað hefur meira en tvöfaldast frá árinu 2004 þegar 240 reiðhestar og kynbótahross voru flutt þangað. Hins vegar hefur dregið úr sölu til Svíþjóðar, Danmerkur og Noregs. Innlent 12. júlí 2014 12:00
Glæfraakstur á Landsmóti hestamanna: "Það lá við að þeir keyrðu yfir fólk“ Hættuástand skapaðist á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum þegar keppendur mættu á stórum bílum með aftanívagna og virtu ekki umferðarreglur. Innlent 8. júlí 2014 21:00
Spuni frá Vesturkoti fyljar merar fyrir 20 milljónir í sumar Spuni, hæst dæmdi stóðhestur heims var upp á sitt besta í gær þegar hann fékk loksins að hitta merar í girðingu í Vesturskoti á Skeiðum en hann sigraði A-flokkinn á Landsmóti hestamanna á Hellu um síðustu helgi. Innlent 8. júlí 2014 18:29
Hestakosturinn sérlega sterkur Hvassviðri einkenndi Landsmót hestamanna sem lauk í gær á Gaddstaðaflötum. Fágæt einkunn var gefin í tölti og heimsmet féll í skeiði. Fjögur þúsund útlendingar voru á meðal tíu þúsund mótsgesta. Er það rakið til mikillar markaðssetningar. Innlent 7. júlí 2014 16:19
Löng biðröð út af landsmótssvæði Dæmi eru um að ökumenn hafi þurft að bíða í hátt í tvo tíma til að komast út af svæðinu. Innlent 6. júlí 2014 17:35
Tileinkar unnustanum sigurinn Vigdís Mattíasdóttir reið til sigurs í 100 metra skeiði á Landsmóti hestamanna. Sport 6. júlí 2014 14:03
Tíu þúsund manns á Landsmóti hestamanna Eftir erfiða viku er sólin loks farin að láta sjá sig. Sport 6. júlí 2014 12:51
Þórdís sigraði naumlega Þórdís Inga Pálsdóttir á Kjarvali frá Blönduósi sigraði í A-úrslitum unglingaflokks á Landsmóti hestamanna á Hellu með einkunnina 8,90. Sport 6. júlí 2014 12:00
Einkunnirnar þær hæstu í manna minnum iHinn 25 ára gamli Þórarinn Ragnarsson vann öruggan sigur á hestinum Spuna frá Vesturkoti með einkunnina 9,30. Sport 5. júlí 2014 22:00
Árni Björn og Stormur unnu öruggan sigur Landsmót hestamanna náði hápunkti í kvöld þegar A-úrslit í tölti voru kveðin upp. Sport 5. júlí 2014 21:00
Einnar kommu munur á efstu sætunum Baráttan var nokkuð hörð og spennan mikil þegar kveðnar voru upp einkunnir í A-úrslitum ungmennaflokks á Landsmóti hestamanna sem fram fer á Hellu. Sport 5. júlí 2014 17:00
12 ára landsmótsmeistari í þriðja sinn: "Ég fæ ekki nóg" Hin tólf ára gamla Glódís Sigurðardóttir er án efa meðal efnilegustu knapa landsins, en í dag bar hún sigur úr býtum í A-úrslitum barna á hesti sínum Kamban frá Húsavík, þriðja landsmótið í röð. Sport 5. júlí 2014 16:15
Hestamenn til fyrirmyndar Lögreglan á Hvolsvelli segir hegðun fólks á Landsmóti hestamanna á Hellu vera þeim til sóma. Innlent 5. júlí 2014 15:01
Enn stríðir veður landsmótsgestum Landsmótsgestir virðast þó ekki láta það mikið á sig fá og strax í morgun mátti sjá töluverðan hóp fólks í brekkunni, bæði við kynbóta- og gæðingavöll. Sport 5. júlí 2014 14:38
Bjóða fólki að kynnast hrossunum áður en það kaupir "Við ætlum að bjóða fólki að koma og vera hjá okkur. Þá er fólki sem er að spá í að kaupa hross einnig boðið að koma og vera í einhvern tíma til að skoða það sem við höfum og kynnast hrossum sem við höfum til sölu," segir Stefán Birgir Stefánsson tamningamaður og ræktandi. Sport 4. júlí 2014 20:35
Aldrei fleiri útlendingar á landsmóti Sjö þúsund manns eru á svæðinu, átta hundruð keppnishross og á þriðja hundruð starfsmenn. Sport 4. júlí 2014 17:32