Sígandi lukka Telma Tómasson skrifar 26. febrúar 2016 17:00 Frumraun Bergs Jónssonar, afreksknapa í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, með hina mögnuðu tölthryssu Kötlu frá Ketilsstöðum í keppni í slaktaumatölti, tókst vel og hafnaði hann í þriðja sæti, eftir harða baráttu við þá Árna Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurðsson, sem lönduðu gulli og silfri í greininni. Bergur hefur teflt Kötlu fram í öðrum greinum, einnig með flottum árangri, hafnaði hann í 5. sæti í fjórgangi og 9. sæti í gæðingafimi í Meistaradeildinni þetta árið. Katla er fjölhæf, kraftmikil hryssa með mikla útgeilsun, en meðfylgjandi mynskeið sýnir sýningu þeirra í forkeppninni í slaktaumatölti. Niðurstaða A-úrslita:1. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.00 2. Jakob Svavar Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk - 7.83 3. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 4. Hinrik Bragason - Pistill frá Litlu-Brekku - 7.54 5. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 - 7.17 6. Sigurbjörn Bárðarson - Spói frá Litlu-Brekku - 6.38Frekari úrslit og upplýsingar um einstaka dóma er að finna á meistaradeild.is. Hestar Tengdar fréttir „Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30 Gefur ekkert eftir Minnstu munaði að Jakobi Svavari Sigurðssyni tækist að næla sér í gullið í keppni í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á tölthryssunni Gloríu frá Skúfslæk. 26. febrúar 2016 13:45 Jakob sló í gegn Jakob Svavar Sigurðsson átti um margt ógleymanlega sýningu í keppni í gæðingafimi í hestaíþróttum í Meistaradeildinni. Á einstakan hátt sýndi hann hvernig unnt er að hafa áhrif á og stjórna orkustigi og formi hests með minnstu mögulegu ábendingum. 18. febrúar 2016 12:45 Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45 Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
Frumraun Bergs Jónssonar, afreksknapa í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, með hina mögnuðu tölthryssu Kötlu frá Ketilsstöðum í keppni í slaktaumatölti, tókst vel og hafnaði hann í þriðja sæti, eftir harða baráttu við þá Árna Björn Pálsson og Jakob Svavar Sigurðsson, sem lönduðu gulli og silfri í greininni. Bergur hefur teflt Kötlu fram í öðrum greinum, einnig með flottum árangri, hafnaði hann í 5. sæti í fjórgangi og 9. sæti í gæðingafimi í Meistaradeildinni þetta árið. Katla er fjölhæf, kraftmikil hryssa með mikla útgeilsun, en meðfylgjandi mynskeið sýnir sýningu þeirra í forkeppninni í slaktaumatölti. Niðurstaða A-úrslita:1. Árni Björn Pálsson - Skíma frá Kvistum - 8.00 2. Jakob Svavar Sigurðsson - Gloría frá Skúfslæk - 7.83 3. Bergur Jónsson - Katla frá Ketilsstöðum - 7.71 4. Hinrik Bragason - Pistill frá Litlu-Brekku - 7.54 5. Ísólfur Líndal Þórisson - Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 - 7.17 6. Sigurbjörn Bárðarson - Spói frá Litlu-Brekku - 6.38Frekari úrslit og upplýsingar um einstaka dóma er að finna á meistaradeild.is.
Hestar Tengdar fréttir „Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30 Gefur ekkert eftir Minnstu munaði að Jakobi Svavari Sigurðssyni tækist að næla sér í gullið í keppni í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á tölthryssunni Gloríu frá Skúfslæk. 26. febrúar 2016 13:45 Jakob sló í gegn Jakob Svavar Sigurðsson átti um margt ógleymanlega sýningu í keppni í gæðingafimi í hestaíþróttum í Meistaradeildinni. Á einstakan hátt sýndi hann hvernig unnt er að hafa áhrif á og stjórna orkustigi og formi hests með minnstu mögulegu ábendingum. 18. febrúar 2016 12:45 Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45 Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Sjá meira
„Er bara klökk“ Baráttan var hörð um efstu sætin á fyrsta stórmóti ársins í hestaheiminum en Hulda Gústafsdóttir hélt forystunni þar til yfir lauk. 29. janúar 2016 14:30
Gefur ekkert eftir Minnstu munaði að Jakobi Svavari Sigurðssyni tækist að næla sér í gullið í keppni í slaktaumatölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi á tölthryssunni Gloríu frá Skúfslæk. 26. febrúar 2016 13:45
Jakob sló í gegn Jakob Svavar Sigurðsson átti um margt ógleymanlega sýningu í keppni í gæðingafimi í hestaíþróttum í Meistaradeildinni. Á einstakan hátt sýndi hann hvernig unnt er að hafa áhrif á og stjórna orkustigi og formi hests með minnstu mögulegu ábendingum. 18. febrúar 2016 12:45
Árni Björn í feiknastuði Afreksknapinn Árni Björn Pálsson er illviðráðanlegur í Meistaradeildinni í hestaíþróttum, en hann vann keppni í slaktaumatölti í gærkvöldi á Skímu frá Kvistum og er enn stigahæstur í einstaklingskeppninni. 26. febrúar 2016 12:45
Ungir koma sterkir inn Athygli hefur vakið að ungir knapar hafa komið sterkir inn í Meistaradeildina í hestaíþróttum, mótaröð sem hófst í janúar. Einn af þeim er Ásmundur Ernir Snorrason sem hafnaði í þriðja sæti í keppni í gæðingafimi á hestinum Speli frá Njarðvík. 18. febrúar 2016 18:15