Heilsa

Heilsa

Allt um heilsu, hreyfingu og hollan mat

Fréttamynd

Styndu hærra

Fólk stynur af allskonar ástæðum og því getur verið flókið að lesa í stunur því þær gefa ekki endilega til kynna kynferðislegan unað

Heilsuvísir
Fréttamynd

Segðu þína sögu

Það er lítið vitað um reynslu kvenna af fóstureyðingu en mögulega með þátttöku þinni mun það breytast

Heilsuvísir
Fréttamynd

Handavinna - lykillinn að hamingju

Sérfræðingar telja að handavinna geti hjálpað þeim sem þjást af kvíða, þunglyndi eða langvarandi sársauka. Handavinna getur einnig hjálpað til við að losa um stress, auka gleði og hægir á hrörnun heilans.

Heilsuvísir
Fréttamynd

"Hef ég sagt þér í dag ...?“

Á meðan ég byrja að leggja drög að því hvernig ég geti komið henni í skilning um hversu óþægilegt þetta sé átta ég mig á því að ég er á fullri ferð inn í að kenna henni um mína eigin vankanta og skort á ást á sjálfum mér.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fylgjan snædd

Fylgjan er sneisafull af næringarefnum og sumar nýbakaðar mæður þurrka hana og innbyrða daglega

Heilsuvísir
Fréttamynd

Magnaðar möndlur

Þessar litlu töfrahnetur innihalda 12 vítamín og steinefni auk þess sem að þær eru trefjaríkar í meira lagi.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Fjölskyldan sameinast í jóga

Við höfum tekið eftir því að mikið af vinum okkar og fjölskyldumeðlimum hafa ekki tíma til að koma í jógatíma þó að þau langi til þess, því að þau eru bundin heima með börnin sín, sérstaklega núna í sumarfríinu.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Mældu árangurinn!

Það getur verið lærdómsríkt og ekki síður skemmtilegt að fylgjast með þeim árangri sem náð er í útivistinni.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Tíðarteiti

Til að fagna upphafi blæðinga er hægt að halda tíðarteiti fyrir táningsdótturina

Heilsuvísir
Fréttamynd

Láttu í þér heyra!

Mikilvægt er að rödd almennings heyrist vel og skýrt og að á síðunni verði til vettvangur skoðanaskipta og hugmyndabanki sem hægt sé að vinna með.

Heilsuvísir