Dásamlegur skrúbbur með sykri og kanil Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 26. október 2014 11:00 visir/getty Nærandi skrúbbur sem hreinsar burt allar dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi. Húðin verður silkimjúk og ilmandi á eftir. ¼ bolli kókosolía eða möndluolía ½ bolli hrásykur ½ bolli hvítur sykur 2-3 dropar kanililmkjarnaolía 1 teskeið kanill Blandið saman sykri, kanil og ilmkjarnaolíu. Hellið svo möndluolíunni hægt og rólega saman við og hrærið um leið þangað til að þykktin á skrúbbnum er orðin eins og óskað er eftir. Nuddið vel á allan líkamann og þvoið svo af með volgu vatni. Heilsa Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning
Nærandi skrúbbur sem hreinsar burt allar dauðar húðfrumur og önnur óhreinindi. Húðin verður silkimjúk og ilmandi á eftir. ¼ bolli kókosolía eða möndluolía ½ bolli hrásykur ½ bolli hvítur sykur 2-3 dropar kanililmkjarnaolía 1 teskeið kanill Blandið saman sykri, kanil og ilmkjarnaolíu. Hellið svo möndluolíunni hægt og rólega saman við og hrærið um leið þangað til að þykktin á skrúbbnum er orðin eins og óskað er eftir. Nuddið vel á allan líkamann og þvoið svo af með volgu vatni.
Heilsa Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögulegt sveitaball í hundrað ár Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning