Að sigra heiminn: Af gengi fjölskyldna til að blómstra á tímum Covid-19 Covid-19 veiran hefur á stuttum tíma gjörbreytt lífinu eins og við þekktum það og óvissan er mikil. Þær aðgerðir sem ætlað er að hefta útbreiðslu veirunnar munu óneitanlega hafa áhrif á daglegt líf flestra í óráðinn tíma. Skoðun 8. apríl 2020 09:00
#höldumáfram: Martin Hermannsson kennir þeim sem vilja hoppa hærra og lengra Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Martin Hermannssyni, einum besta körfuboltamanni landsins. Lífið samstarf 7. apríl 2020 13:00
#höldumáfram: Kolbrún Þöll sýnir auðvelda heimaæfingu Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Kolbrúnu Þöll, einni bestu fimleikakonu landsins. Lífið samstarf 6. apríl 2020 13:15
Sumarbústaðasyndrómið Þekkirðu þegar þú ferð í sumarbústað og það eina sem þú hugsar um er næsta máltíð. Lífið 6. apríl 2020 12:00
#höldumáfram: Frederik stillir upp krefjandi æfingum Þáttur dagsins í #höldumáfram er með Frederik Aegidius, einum fremsta CrossFit-ara heims og unnusta Annie Mistar. Lífið samstarf 5. apríl 2020 16:00
#höldumáfram: Góða skapið og hlaupaskór hjá Birgittu Líf Birgitta Líf sýnir einfalda útiæfingu sem hentar fyrir alla. Hægt að stjórna hraðanum og breyta erfiðleikastiginu til að stýra því hversu krefjandi æfingin er. Lífið samstarf 4. apríl 2020 13:30
#höldumáfram: Þegar farið er út að hlaupa Birna María fer yfir mikilvæg atriði fyrir fólk sem er að fara út að hlaupa. Lífið samstarf 3. apríl 2020 15:30
Örtröð við lóðaúthlutun Ný sending af ketilbjöllum barst í íþróttavöruverslunina Hreysti í gær og myndaðist því heljarinnar röð fyrir utan verslunina við Skeifuna 19. Lífið 3. apríl 2020 13:54
Binni Glee misst 32 kíló á keto Samfélagsmiðlastjarnan og Brynjar Steinn, betur þekktur sem Binni Glee, birti í fyrradag mynd af sér þar sem fram kemur að hann hafi misst 32 kíló á sex mánuðum. Lífið 3. apríl 2020 07:00
Höldum áfram að hugsa um heilsuna: heilsuátak Nocco Nocco stendur nú fyrir heilsuátakinu Höldum áfram. „Ef það hefur einhvern tímann skipt máli að passa upp á heilsuna og halda heilbrigðum lífsstíl þá er það núna," segir markaðsstjóri Nocco Lífið samstarf 2. apríl 2020 15:10
#höldumáfram: Æfingar fyrir þá sem deila heimili og vilja æfa saman Tvíburarnir Bensi og Dóri sýna heimaæfingar sem henta vel fyrir þá sem deila heimili og vilja æfa saman. Þær nefnast Tabata Workout og eru hluti af verkefninu #höldumáfram. Lífið samstarf 2. apríl 2020 12:37
#höldumáfram heimaæfingar: Skepnuhamur með Böðvari Tandra Þjálfarinn Böðvar Tandri ríður á vaðið í verkefninu #höldumáfram og sýnir heimaæfingar sem nefnast Skepnuhamur. Lífið samstarf 1. apríl 2020 08:00
Brynjar ákvað að snúa við blaðinu eftir skilnað og hefur misst þrjátíu kíló „Ég var að standa í skilnaði á þessum tíma og ákvað að núna væri rétti tíminn til að finna sjálfan mig aftur, ég er íþróttamaður að upplagi og á að geta nært líkama minn eins og slíkur.“ Lífið 30. mars 2020 13:31
Ónæmiskerfið á tímum Kórónunnar Netið er stútfullt af kukli og snákaolíum sem eiga að koma í veg fyrir smit eða með magískum mekanisma læknað Kórónuna. Lífið 30. mars 2020 13:00
„Force majeure-klásúla“ óvænt komin inn í skilmála Reebok Fitness Lögmaður Neytendasamtakanna segir hana ekkert lögfræðilegt gildi hafa. Viðskipti innlent 30. mars 2020 11:35
Það eina sem þú þráir er að fá heilsuna aftur Tinna Marína Jónsdóttir var atvinnulaus í Noregi og með engin réttindi þegar hún greindist með MS sjúkdóminn. Lífið 29. mars 2020 07:00
Fjarvinnan þyngist: „Félagslegi hlutinn skiptir bara svo miklu máli“ Því lengur sem fólk vinnur í fjarvinnu, því meira fer félagshlutinn að segja til sín. Margir eru samhliða fjarvinnu í sóttkví og sumir þá alveg einangraðir. Atvinnulíf 27. mars 2020 11:11
Álag á líkamann: Hvernig er vinnuaðstaðan heima hjá þér? Enginn veit hversu lengi fjarvinnan mun vara og því er mjög mikilvægt að huga vel að vinnuaðstöðunni heima. Atvinnulíf 27. mars 2020 07:00
Ekki lengur hægt að hætta í áskrift á netinu hjá Reebok Fitness Neytendasamtökin kalla eftir svörum. Viðskipti innlent 26. mars 2020 16:26
Bakveikir og verkjaðir verða bara að bíta á jaxlinn Sjúkraþjálfarar skella í lás en hafa rifu á dyrunum. Þeir mega sinna neyðartilvikum, hver svo sem þau nú eru. Innlent 25. mars 2020 14:18
Æft með Gurrý - 5. þáttur Í myndbandinu er lögð áhersla á fætur en þó eru líka gerðar armbeygjur í lokin. Fimm æfingar á fimm mínútum. Lífið 24. mars 2020 11:00
Fyrir framhaldsskólanemendur – hvað getið þið gert? Fyrir nemendur í skólum landsins er viðbúið og eðlilegt að þessar óvæntu aðstæður sem við upplifum í dag ýti undir óöryggi, áhyggjur og kvíða. Ýmsar spurningar kvikna og svörin við mörgum þeirra liggja ekki fyrir. Skoðun 24. mars 2020 09:00
World Class lokað og kortin fryst á meðan Forsvarsmenn líkamsræktarstöðvarinnar World Class greina frá því að frá og með morgundeginum verði allar stöðvar fyrirtækisins lokaðar. Viðskipti innlent 23. mars 2020 15:58
„Er sóttkvíin streitu-sóttkví eða slökunar-sóttkví?“ Á samfélagsmiðlum birtir fólk frásagnir um líðan í sóttkvínni og öllum ljóst að einangrunin sem sóttkvíin felur í sér er streituvaldandi. Atvinnulíf 23. mars 2020 11:30
Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð O’Keeffe’s vörulínan er sérhönnuð til að mýkja þurra og srungna húð. Lífið kynningar 23. mars 2020 09:30
Veiran miklu meira smitandi en göngugarpurinn Róbert gat ímyndað sér Róbert Marshall, verðandi upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar, var í hópi þeirra göngugarpa sem smitaðist við Mývatn um þarsíðustu helgi. Innlent 23. mars 2020 09:14
Æft með Gurrý - 4. þáttur Í fjórða þættinum af æft með Gurrý er farið yfir liðkandi æfingar. Gurrý sýnir æfingar sem opna líkamann og fá axlir og mjaðmir í gang. Lífið 23. mars 2020 09:13
Fátt er svo með öllu illt Hríslast um skrokkinn ótti. Áhyggjur. Kvíði. Streita. Óvissan er óþægileg. Lífið 20. mars 2020 17:00
Æft með Gurrý - 3. þáttur Æfingar dagsins í þessum þriðja þætti af Æft með Gurrý eru fyrir hendur og kvið. Lífið 20. mars 2020 10:07