„Hef klárlega bætt mig sem leikmaður og þetta hefur gengið vel“ Orri Freyr Þorkelsson segir enn óvíst hvar hann spilar á næsta tímabili. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö ár. Handbolti 4. maí 2023 10:01
Berge fannst tilboð HSÍ freistandi en hafnaði því á endanum Nú er endanlega ljóst að Christian Berge tekur ekki við íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Handbolti 4. maí 2023 09:43
Sjáðu kolólöglegu vítavörsluna og háspennuna í Eyjum og á Hlíðarenda Spennan og dramatíkin var allsráðandi í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta í gærkvöld þar sem úrslitin réðust í blálokin. Kolólögleg vítavarsla skipti sköpum í Eyjum. Handbolti 4. maí 2023 09:00
Selfoss heldur í vonina um sæti í efstu deild Selfoss hélt sér á lífi í umspili um sæti í Olís-deild kvenna í handknattleik með öruggum sigri á ÍR á heimavelli í kvöld. ÍR leiðir 2-1 í einvíginu. Handbolti 3. maí 2023 21:47
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 20-19 | ÍBV komið í 2-1 eftir dramatískan sigur Deildarmeistarar ÍBV eru komnir í 2-1 forystu í undanúrslitaeinvíginu gegn Haukum í Olís-deild kvenna eftir eins marks sigur í Eyjum í kvöld. Sigurmark ÍBV kom á lokaandartökum leiksins. Handbolti 3. maí 2023 21:09
Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. Sport 3. maí 2023 20:12
Aron öflugur þegar Álaborg tryggði sér sæti í undanúrslitum Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku deildarinnar eftir 28-26 sigur á KIF Kolding í kvöld. Þá vann Holstebro heimasigur á Lemvig og tryggði sæti sitt í deildinni. Handbolti 3. maí 2023 19:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. Handbolti 3. maí 2023 19:30
Gísli Þorgeir öflugur þegar Magdeburg burstaði lærisveina Ólafs Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem vann stórsigur á lærisveinum Ólafs Stefánssonar í Erlangen. Þá tapaði Íslendingaliðið Gummersbach naumlega gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 3. maí 2023 19:18
Stoltur af systur sinni og segir hana yfirburða leikmann í deildinni Orri Freyr Þorkelsson fylgist stoltur með systur sinni blómstra með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Hann segir hana besta leikmann deildarinnar. Handbolti 3. maí 2023 14:01
„Ég er mjög mikill aðdáandi Eyjunnar en held að FH sé sterkari“ Logi Geirsson hefur meiri trú á FH en ÍBV í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 3. maí 2023 13:01
Andri Snær hættur með KA/Þór Andri Snær Stefánsson er hættur sem þjálfari KA/Þór í handbolta. Undir hans stjórn varð liðið Íslands-, bikar- og deildarmeistari í fyrsta sinn. Handbolti 3. maí 2023 10:34
Fyrirliðinn framlengir við Fram Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, hefur framlengt samning sinn til ársins 2025. Handbolti 2. maí 2023 17:00
Tryllt tölfræði Elínar Klöru í úrslitakeppninni Hin átján ára Elín Klara Þorkelsdóttir hefur farið hamförum með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. Handbolti 2. maí 2023 14:31
Einar um stórstjörnur Eyjaliðsins: Þær skjóta allt of mikið Deildar- og bikarmeistarar ÍBV munu ekki labba inn í úrslitaeinvígið í Olís deild kvenna í handbolta eins og kannski einhverjir bjuggust við. Haukastelpurnar eru sýnd veiði en ekki gefin og Haukaliðið náði að jafna metin í undanúrslitaeinvígi sínu á móti hinu gríðarlega sterka liði ÍBV. Handbolti 2. maí 2023 13:31
Biðin langa lengist og formaðurinn þegir þunnu hljóði Það er 71 dagur síðan HSÍ tilkynnti að Guðmundur Guðmundsson hefði hætt störfum sem þjálfari karlalandsliðsins í handbolta. Enn bólar ekkert á arftaka Guðmundar. Handbolti 2. maí 2023 13:00
Hvað verður um stjörnurnar á Selfossi ef liðið fellur? Ekki liggur fyrir hver framtíð leikmannanna sem hafa samið við Selfoss verður ef liðið fellur niður í Grill 66 deildina. Handbolti 2. maí 2023 11:00
Helltu yfir færeyska landsliðsþjálfarann í beinni í danska sjónvarpinu Færeyingar verða með á Evrópumótinu í handbolta í byrjun næsta árs en þeir urðu fámennasta þjóðin til að tryggja sér sæti á stórmóti í liðsíþrótt. Handbolti 2. maí 2023 10:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan – Valur 24-25 | Valskonur jöfnuðu metin í gríðarlega spennandi leik Valskonur jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Stjörnunni í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með 25-24 sigri í öðrum leik liðanna í Mýrinni í Garðabænum í kvöld. Handbolti 1. maí 2023 18:25
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar – ÍBV 25-24 | Haukar unnu með minnsta mun í spennutrylli Haukar unnu eins marks sigur á ÍBV 25-24. Haukar skoruðu síðasta markið í venjulegum leiktíma sem varð til þess að framlengja þurfti leikinn. Heimakonur höfðu betur í framlengingunni og unnu með minnsta mun. Staðan í einvíginu er jöfn 1-1. Handbolti 1. maí 2023 18:00
„Ég er ótrúlega stolt af mínu liði“ Haukar unnu eins marks sigur gegn ÍBV 25-24 í ótrúlegum leik sem fór í framlengingu. Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, var í skýjunum með ótrúlegan sigur. Handbolti 1. maí 2023 17:18
Fjölnismenn halda vonum sínum um Olís-deildarsæti á lífi Fjölnir vann lífsnauðsynlegan eins marks sigur er liðið heimsótti Víking í þriðja leik liðanna í umspili um sæti í Olís-deild karla í handbolta á næsta tímabili, 24-25. Handbolti 1. maí 2023 16:19
Snorri líklegastur til að taka við landsliðinu en draumastarfið hans gæti verið að losna Bjarni Fritzson og Logi Geirsson voru gestir Arnars Daða Arnarssonar í síðasta þætti af Handkastinu. Eins og gefur að skilja veltu þeir félagar fyrir sér hver yrði næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 1. maí 2023 13:46
Allar breytingatillögur felldar á ársþingi HSÍ Ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, fór fram í Laugardalshöll í dag. Allar tillögur til breytinga á Íslandsmótinu í handbolta voru felldar. Handbolti 30. apríl 2023 23:15
Lærisveinar Alfreðs enduðu EHF-bikarinn á sigri Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu góðan eins marks sigur er liðið mætti Spánverjum í lokaleik EHF-bikarsins í handbolta í dag, 32-31. Handbolti 30. apríl 2023 19:30
Færeyjar á EM í fyrsta skipti þrátt fyrir tap Færeyingar eru búnir að tryggja sér sæti á Evrópumótinu í handbolta sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Handbolti 30. apríl 2023 18:46
„Sannfærandi sigur eins og þetta átti að vera“ Ísland vann laglegan sjö marka sigur gegn Eistlandi 30-23. Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, var ánægður með sigurinn og verkefnið í heild sinni. Handbolti 30. apríl 2023 18:12
Umfjöllun og myndir: Ísland - Eistland 30-23 | Ísland kláraði undankeppnina með stæl Ísland vann sannfærandi sigur á Eistlandi 30-23. Viktor Gísli Hallgrímsson fór á kostum í markinu í fyrri hálfleik og Ísland var sjö mörkum yfir í hálfleik. Strákarnir okkar héldu sínu striki í seinni hálfleik og unnu öruggan sjö marka sigur. Handbolti 30. apríl 2023 18:00
Gunnar: Ákveðinn léttir að klára þetta verkefni Ísland vann sannfærandi sjö marka sigur á Eistlandi 30-27. Þetta var síðasti leikurinn í undankeppni EM 2024. Þetta var síðasti leikur Gunnars Magnússonar í þjálfarateymi Íslands og Gunnar var spenntur fyrir framhaldinu. Sport 30. apríl 2023 17:50
Sigvaldi Björn um mögulegan landsliðsþjálfara Íslands: „Berge er geggjaður þjálfari“ „Við mættum allir vel tilbúnir til leiks og kláruðum þetta bara. Þetta var leikur sem þurfti að vinnast og við gerðum það,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, um sigur liðsins á Ísrael. Ísland mætir Eistlandi klukkan 16.00 í Laugardalshöll. Handbolti 30. apríl 2023 13:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti